Efst á baugi
Molakaffi: Thurin, Örn, Aðalsteinn, Radovic, Skjern
Samkvæmt fregnum frá Portúgal þá hefur Aalborg Håndbold keyptu sænsku skyttuna Jack Thurin frá FC Porto. Thurin er örvhentur og á að leysa landa sinn Lukas Sandell af hjá danska liðinu. Sandell gekk til liðs við Veszprém í Ungverjalandi...
Efst á baugi
Molakaffi: Sigrún, Sorhaindo, Fernandez, minnt er á
Sigrún Jóhannsdóttir, handknattleikskona úr FH, hefur ákveðið að ganga til liðs við norska handknattleiksliðið Rival/Nord í Haugasundi. Skiptin koma ekki beinlínis í opna skjöldu vegna þess að maður hennar, Jörgen Freyr Ólafsson Naabye, var ráðinn þjálfari Rival/Nord á dögunum....
Efst á baugi
Molakaffi: Arnór, Halldór, dómarar, hlaupa ekki í skarðið, keppa í Póllandi
Fyrsti opinberi kappleikur danska úrvalsdeildarliðsins TTH Holstebro undir stjórn nýs þjálfara, Arnórs Atlasonar, verður á heimavelli 27. ágúst þegar Aalborg Håndbold kemur í heimsókn Gråkjær Arena. Leikur liðanna verður liður í sextán liða úrslitum bikarkeppninnar. Arnór hætti störfum hjá...
Efst á baugi
Molakaffi: Nagy, Gurri, Gulliksen, Malasinskas, Kúba
Markvörðurinn Martin Nagy, sem varð Íslandsmeistari með Val vorið 2021, hefur snúið heim til Ungverjalands eftir tveggja ára dvöl hjá Gummersbach. Nagy verður einn markvarða Pick Szeged á næstu leiktíð. Samningur hans við silfurlið ungversku úrvalsdeildarinnar er til eins...
Efst á baugi
Molakaffi: Haukur, Andrea, Þórunn Ásta, Pereira, Portela
Ungur handknattleiksmaður, Haukur Guðmundsson, hefur gengið til liðs við Stjörnuna frá Aftureldingu á lánasamningi, eftir því sem segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild Stjörnunnar. Haukur er vinstri hornamaður og hefur átt sæti í U17 ára landsliðinu. Andrea Gunnlaugsdóttir markvörður hefur ákveðið...
Fréttir
Molakaffi: Madsen Cupara, Meyer, Lindskog
Danski handknattleiksmaðurinn Emil Madsen hefur samið við þýska meistaraliðið THW Kiel. Tekur samningurinn gildi eftir ár og er til fjögurra ára. Madsen sló í gegn í vetur með danska meistaraliðinu GOG. Kiel gerði tilraun til þess að klófesta Madsen...
Fréttir
Molakaffi: Nilsson, Kavaliauskaite, Snelder, Cupara
Sænski landsliðsmaðurinn Lukas Nilsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Aalborg Håndbold eftir að hafa leikið í sjö ár í þýsku 1. deildinni í handknattleik, núna síðast í þrjú ár með bikarmeisturum Rhein-Neckar Löwen. Samningur Nilsson við Álaborgarliðið...
Efst á baugi
Molakaffi: Elias, Naoki, Andri, Símon, Þorsteinn, Brynjar, Jón, Adam
Færeyingurinn Elias Ellefsen á Skipagøtu og Japaninn Naoki Fujisaka skoruðu flest mörk á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla sem lauk í Berlín á sunnudaginn. Þeir skoruðu 55 mörk hvor. Fujisaka lék tveimur leikjum færra en Elias og er þar...
Efst á baugi
Molakaffi: 46 ár, Partille, Gardent, Donni, Lauge
Ungverjar hafa ekki leikið um gullverðlaun á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla síðan 1977. Þeir mæta Þjóðverjum í úrslitaleik í Max Schmeling Halle í Berlín í dag. Flautað verður til leiks klukkan 16. Í gærkvöld voru seldir ríflega 8.000...
Efst á baugi
Molakaffi: Í fyrsta sinn, Daníel Karl, Jensen, Kúba vann
Heimsmeistaramót 21 árs landsliða karla í handknattleik sem lýkur í Þýskalandi á morgun er það fyrsta í flokki yngri landsliða á vegum Alþjóða handknattleikssambandsins þar sem dómarar geta stuðst við myndbandsupptökur séu þeir í vafa um í hvorn fótinn...
Hafdís skrifar undir nýjan þriggja ára samning
Hafdís Renötudóttir landsliðsmarkvörður hefur framlengt samning sinn við Íslands-...