Molakaffi
- Auglýsing -
Auglýsing
Efst á baugi
Jólakaffi: Pytlick, Nygaard, Gottfridsson, Djordjic, Johannessen, Eriksson
Heimsmeistarar Danmerkur í handknattleik karla virðast ætla að mæta með allar sínar kanónur til leiks á Evrópumótið í Þýskalandi. Rétt fyrir jól staðfesti Simon Pytlick að hann hafi jafnað sig af meiðslum og geti gefið kost á sér í...
Efst á baugi
Molakaffi: Ýmir, Arnór, Arnór, Mahé, Schmidt
Rhein-Neckar Löwen situr í áttunda sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla eftir eins marks tap fyrir Stuttgart í Porsche-Arena í Stuttgart í gærkvöld, 32:31. Ýmir Örn Gíslason skoraði eitt mark fyrir Rhein-Neckar Löwen í leiknum. Arnór Snær Óskarsson...
Efst á baugi
Molakaffi: Óðinn Þór, Mørk, Mathe, Damgaard, Bellahcene
Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten Schaffhausen komust í átta liða úrslit bikarkeppninnar í Sviss í gærkvöld með sigri á TV Möhlin, 34:24, á útivelli. Óðinn Þór skoraði sex mörk, þar af tvö úr vítaköstum. Norska landsliðskonan Nora Mørk...
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Orri, Stiven, Tryggvi, Solberg, Kristín
Orri Freyr Þorkelsson skoraði fjögur mörk fyrir Sporting í öruggum sigri liðsins á Águas Santas Milaneza í 15. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Sporting er efst í deildinni með fullt hús stiga. Porto er næst á...
Efst á baugi
Molakaffi: Aldís, Jóhanna, Katrín Óðinn, Donni, Darri, Grétar, Bjarki
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fimm mörk og átti fimm stoðsendingar fyrir Skara HF þegar liðið gerði jafntefli við HK Aranäs, 30:30, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði ekki mark fyrir Skara en gaf...
Efst á baugi
Molakaffi: Viktor Gísli, Pesic, úrslit Evrópudeildar
Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í Nantes unnu afar mikilvægan sigur í gærkvöld þegar þeir höfðu betur gegn Montpellier á heimavelli, 31:30, í dramatískum háspennuleik í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Liðin deildu öðru sæti deildarinnar fyrir viðureignina en...
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Tryggvi, Gottfridsson, Glandorf, Thulin, Smits
Tryggvi Þórisson skoraði eitt mark fyrir Sävehof þegar liðið vann stórsigur á HK Malmö, 32:24, en leikið var í Malmö. Simon Möller markvörður Sävehof átti stórleik, varði 22 skot, 50%. Sävehof komst í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með sigrinum....
Efst á baugi
Molakaffi: Arnór, Haukur, Dana, Lunde, Örn, Óðinn, Mahé
Arnór Atlason fagnaði sigri með liðsmönnum sínum í TTH Holstebro í gær þegar þeir lögðu neðsta lið dönsku úrvalsdeildarinnar Lemvig, 39:28, á heimavelli í átjándu umferð deildarinnar og þeirri síðustu á árinu. Holstebro er í 10. sæti af 14...
Efst á baugi
Molakaffi: Sigvaldi, Dagur, Hafþór, Hannes, reiðir Norðmenn, úrslitaleikir
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði eitt mark þegar Kolstad treysti stöðu sína í efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld með öruggum sigri á ØIF Arendal, 34:28, í Sør Amfi í Arendal. Kolstad var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Efst á baugi
Molakaffi: Donni, Viktor, erfitt í Fjellhammer, Bergendahl, Ekberg, Neagu
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, lék með PAUC í gærkvöld þegar liðið vann óvæntan sigur á Nantes í frönsku 1. deildinni í handknattleik, 41:37, á heimavelli Nantes. Donni skoraði ekki mark á þeim mínútum sem hann tók þátt. Viktor Gísli Hallgrímsson...
- Auglýsing -
Enn situr allt fast í leiðindamálinu í Viborg
Engin lausn virðist í sjónmáli í máli dönsku handknattleikskonunnar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -