Fréttir
Molakaffi: Viggó, Andri Már, Rúnar, Oddur Elliði, Sandra, Kavaliauskaite
Viggó Kristjánsson er kominn á fulla ferð eftir meiðsli og aðgerð í vor. Hann skoraði sjö mörk og var markahæstur hjá SC DHfK Leizpig í stórsigri á grannliði, EHV Aue, 37:19, í Sachsen Cup-mótinu í fyrradag. Sveinbjörn Pétursson er...
Fréttir
Molakaffi: Rantala, Sandra, Díana, Blohme, Radivojevic
Lene Rantala, fyrrverandi landsliðskona Danmerkur, hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari Evrópu- og Noregsmeistara Vipers Kristiansand og mun þar með starfa við hlið Tomáš Hlavaty sem tók við þjálfun liðsins í sumar. Rantala, sem er 54 ára gömul, þekkir vel til...
Efst á baugi
Molakaffi: Sandra, Ólafur, Kiel, Nexe, Vojvodina
Sandra Erlingsdóttir lék ekki með TuS Metzingen í fyrsta leik liðsins af þremur á æfingamóti í Ungverjalandi i gær. TuS Metzingen tapaði fyrir japanska landsliðinu, 32:30. Sandra á afmæli í dag og sendir handbolti.is henni hér með hamingjuóskir með...
Efst á baugi
Molakaffi: Erika, FH, Aron, Lindgren, met í Noregi, engin stoð, Baranau
Handknattleikskonan Erika Ýr Ómarsdóttir, hefur skrifað undir samning við bikar- og deildarmeistara ÍBV. Erika Ýr er uppalin í Eyjum og var m.a. valin ÍBV-arar tímabilsins vorið 2021.Íslensk handknattleikslið eru að hefja æfingar af fullum þunga þessa dagana eftir...
Efst á baugi
Molakaffi: Breki, Arnór og Arnór, Ólafur, Ólympíuhátíð
Eyjamaðurinn Breki Óðinsson hefur skrifað undir nýjan samning við Íslandsmeistara ÍBV. Breki er vinstri hornamaður og var meira og minna með ÍBV-liðinu á síðustu leiktíð. Arnór Atlason er tekinn formlega til starfa hjá danska úrvalsdeildarliðinu Team Tvis Holstebro sem aðalþjálfari liðsins....
Efst á baugi
Molakaffi: Afmæli, Stensel, Ghedbane
Einn þekktasti og áhrifamesti handknattleiksþjálfari sinnar samtíðar, Vlado Stenzel, varð 89 ára í gær. Stensel er Serbó/Króati sem flutti til Þýskalands 1973 og stýrði þýska landsliðinu til sigurs á HM 1978 í sögufrægum úrslitaleik við Sovétmenn í Kaupmannahöfn, 20:19. Þjóðverjar...
Fréttir
Molakaffi: Byrjaði utandyra, U17, Savvas, enn af Kolstad
Andri Már Rúnarsson lék sinn fyrsta leik fyrir þýska handknattleiksliðið SC DHfK Leipzig í gær en þá lék liðið utandyra við Dessau-Roßlauer HV 06 að viðstöddum um 1.500 áhorfendum. Dessau-Roßlauer HV 06 vann leikinn, 25:21. Leiktíminn var 2x20 mínútur...
Efst á baugi
Molakaffi: Lunde, met, uppselt, Christiansen, Sliskovic, Kavcic
Katrine Lunde markvörður norska landsliðsins og Evrópumeistara Vipers Kristiansand heldur áfram að bæta eigið landsmet í fjölda landsleikja. Hún leikur á morgun sinn 342. A-landsleik þegar norska landsliðið mætir franska landsliðinu í vináttuleik í Bodø Spektrum. Lunde er 43 ára...
Efst á baugi
Molakaffi: Halldór, Arnór, Herrem, Sigurbergur, Ristovski, Stoilov, Goluza
Halldór Jóhann Sigfússon tók við þjálfun danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland í byrjun mánaðarins. Fyrsta æfing liðsins í sumar var í fyrradag en liðin í Danmörku er eitt af öðru að hefja undirbúning fyrir næsta tímabil. Ekki veitir af því fyrstu...
Efst á baugi
Molakaffi: Cindric, Reichmann, Kornecki, Gomes, Kolstad, Migallón
Eins og áður hefur komið fram þá er Króatinn Luka Cindric á leiðinni frá Barcelona. Samningar standa yfir milli hans og félagsins um starfslok sem mun vera hluti af sparnaðaráætlunum Barcelona sem þarf að draga nokkuð saman í útgjöldum....
Valdir kaflar: Füchse Berlin – Industria Kielce
Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik Fücseh...