Þýska handknattleiksliðið SG Flensburg-Handewitt staðfesti í gær að Daninn Anders Eggert taki til starfa í þjálfarateymi félagsins í sumar. Eggert er fyrrverandi landsliðsmaður og leikmaður Flensburg frá 2006 til 2017. Hann er núna aðstoðarþjálfari KIF Kolding í heimalandi sínu.
IK...
Mikkel Hansen tryggði Aalborg Håndbold annað stigið gegn Fredericia HK þegar tvö efstu liðs dönsku úrvalsdeildarinnar mættust í thansen ARENA í Fredericia í gærkvöld, 32:32. Hansen skoraði úr vítakasti. Guðmundur Þórður Guðmundsson er þjálfari Fredericia og Einar Þorsteinn Ólafsson...
Haukur Þrastarson skoraði fimm mörk fyrir Industria Kielce þegar liðið vann MMTS Kwidzyn, 35:24, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær á heimavelli. Industria Kielce er sem fyrr þremur stigum á eftir Wisla Plock í öðru sæti deildarinnar.
Óðinn Þór...
Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar hans í franska liðinu Nantes unnu Dijon í miklum markaleik á heimavelli í gær, 47:34, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Viktor Gísli var í marki Nantes talsverðan hluta leiksins og varði 11 skot,...
Lærisveinar Halldórs Jóhanns Sigfússonar í danska úrvalsdeildarliðinu Nordsjælland Håndbold kræktu í mikilvægt stig í botnbaráttu úrvalsdeildarinnar í gærkvöld þegar Matias Ravn Campbell skoraði jöfnunarmarkið, 33:33, 19 sekúndum fyrir leikslok á heimavelli gegn KIF Kolding. Liðin eru jöfn að stigum...
Kapphlaup Handball Tirol og Alpla Hard um efsta sæti austurrísku 1. deildarinnar í handknattleik karla heldur áfram en eins stigs munur er á liðunum eftir 17. umferð í gærkvöld þegar bæði lið unnu andstæðinga sína. Hannes Jón Jónsson og...
Kristján Halldórsson var eftirlitsmaður á viðureign Skjern og IK Sävehof í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik sem fram fór í Skjern á Jótlandi í gærkvöld. IK Sävehof vann leikinn með eins marks mun, 29:28. Tryggvi Þórisson var...
Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk fyrir Industria Kielce þegar liðið vann Gwardia Opole, 40:24, á útivelli í 22. umferð pólsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær en leikið var á heimavelli Gwardia Opole. Kielce er í öðru sæti deildarinnar með...
Berta Rut Harðardóttir skoraði eitt mark þegar lið hennar, Kristianstad HK, tapaði fyrir Önnereds, 33:30, í leiknum um bronsverðlaunin í sænsku bikarkeppninni í handknattlek í gær. Sävehof varð bikarmeistari, lagði H 65 Höör, 33:26, í úrslitaleik.
Liðsmenn Hannesar Jóns Jónssonar...
Bjarki Már Elísson skoraði þrisvar sinnum fyrir Telekom Veszprém þegar liðið vann HE-DO B.Braun Gyöngyös, 41:33, í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær. Þetta var 17. sigur Telekom Veszprém í deildinni. Liðið er sex stigum fyrir ofan Pick...