Landslið Barein í handknattleik karla, undir stjórn Arons Kristjánssonar, tapaði með 12 marka mun fyrir spænska landsliðinu í fyrstu umferð riðils eitt í forkeppni Ólympíuleikanna í gær, 39:27. Leikurinn fór fram í Granollers á Spáni og var m.a....
Aldís Ásta Heimisdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, landsliðskonur í handknattleik, fá nýjan þjálfara til Skara-liðsins á næstu leiktíð. Pether Krautmeyer hefur verið ráðinn þjálfari liðsins frá og með næstu leiktíð. Magnus Frisk sem þjálfað hefur sænska úrvalsdeildarliðið um árabil...
Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir hefur jafnað sig ágætlega af handarbroti sem hún varð fyrir í 27. janúar. Díana Dögg staðfesti við handbolta.is í gær að hún verði í leikmannahópi BSV Sachsen Zwickau í kvöld þegar liðið fær Thüringer HC...
Tveir Íslendingar eru í liði 24. umferðar 2. deildar þýska handknattleiksins sem valið var í gærmorgun en umferðinni lauk á sunnudagskvöld. Sveinbjörn Pétursson er markvörður úrvalsliðsins en hann fór á kostum þegar EHV Aue vann Tusem Essen á heimavelli...
Arnar Birkir Hálfdánsson hreppti bronsverðlaun í sænsku bikarkeppninni í handknattleik í gær þegar Amo HK vann Önnereds, 36:27, í leiknum um þriðja sætið. Arnar Birkir skoraði þrjú mörk í leiknum. Ystads IF HK, sem vann Amo í undanúrslitum á...
Dagur Gautason skoraði fjögur mörk þegar ØIF Arendal vann mikilvægan sigur á Drammen, 32:27, í kapphlaupi liðanna um þriðja sæti norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Leikurinn fór fram í Sør Amfi í Arendal. Afar góður fyrri hálfleikur hjá Arendal-liðinu lagði...
Elvar Örn Jónsson skoraði sex mörk og var næst markahæstur hjá MT Melsungen þegar liðið vann neðsta lið þýsku 1. deildarinnar, Balingen-Weilstetten, 25:22, á útivelli í gær. Arnar Freyr Arnarsson skoraði ekki mark fyrir Melsungen og sömu sögu er...
Viggó Kristjánsson skoraði sjö mörk og varð markahæstur hjá SC DHfK Leipzig þegar liðið vann Stuttgart, 27:25, í Stuttgart í gær en leikurinn er liður í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þetta var þriðji sigurleikur SC DHfK Leipzig í...
Sigurður Páll Matthíasson leikmaður Víkingur U var á þriðjudaginn úrskurðaður í eins leiks bann vegna mjög ódrengilegrar hegðunar í leik Víkings U og Fram U í Grill 66 deild karla 1. mars sl.
Daníel Karl Gunnarsson leikmaður Stjörnunnar hlaut útilokun...
Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson dæmdu viðureign Bjerringbro/Silkeborg og Flensburg í 4. og síðustu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla sem fram fór á Jótlandi í gær.
Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur hjá Kadetten Schaffhausen þegar liðið tapaði fyrir Serbíumeisturum...