Lærisveinar Halldórs Jóhanns Sigfússonar í danska úrvalsdeildarliðinu Nordsjælland náðu einu mikilvægu stigi í botnbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld þegar þeir skildu með skiptan hlut í viðureign við Ringsted, 31:31. Leikurinn markaði loka 21. umferðar deildarinnar og fór hann fram...
Sigvaldi Björn Guðjónsson fyrirliði Kolstad skoraði fjórum sinnum fyrir liðið í heimsókn til Bækkelaget í gær. Kolstad vann með 10 marka mun, 35:25, og er í efsta sæti með 35 stig eftir 19 umferðir.
Dagur Gautason skoraði fjögur mörk þegar...
Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk í fjórum skotum þegar Sporting hélt sigurgöngu sinni áfram í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Sporting vann Belenenses með miklum yfirburðum, 37:23, á útivelli. Sporting er efst með fullt hús stiga,...
Elvar Ásgeirsson skoraði eitt mark fyrir Ribe-Esbjerg í tveggja marka sigri liðsins í heimsókn til botnliðs dönsku úrvalsdeildarinnar, Lemvig, 32:30, í dag. Ágúst Elí Björgvinsson lék ekki með Ribe-Esbjerg vegna meðsla. Ribe-Esbjerg er í fimmta sæti með 23 stig...
Í vikunni kallaði Valur Hrafnhildi Önnu Þorleifsdóttur, markvörð, til baka úr láni frá FH. Hún lék með Val í gær gegn ÍBV og fékk tækifæri á lokakafla leiksins. Ástæða þess að Hrafnhildur var kölluð til baka er sú að...
Skara HF færðist upp í fimmta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik kvenna í gærkvöld með stórsigri á IF Hallby HK, 34:24, á heimavelli. Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fimm mörk og átti þrjár stoðsendingar og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði tvö...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði níu mörk þegar lið hans, Kolstad, vann Runar, 41:32, í norsku úrvalsdeildinni í karlaflokki á heimavelli í gær. Kolstad er efst í deildinni með 33 stig eftir 18 leiki, er þremur stigum á undan Elverum...
Hafdís Renötudóttir markvörður landsliðsins og Vals varð fyrir höfuðhöggi á dögunum og lék þar af leiðandi ekki með liðinu í gær gegn Haukum í undanúrslitum Poweradebikarnum né á móti KA/Þór um síðustu helgi í Olísdeildinni. Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari...
Þess er nú freistað að tryggja íslenska karlalandsliðinu í handknattleik tvo vináttulandsleiki upp úr miðjum mars þegar alþjóðleg vika landsliða stendur yfir. Vonir standa til þess að hægt verði að leika hér á landi en ef ekki mun landsliðið...
Dagur Gautason skoraði sjö mörk og var næst markahæstur hjá ØIF Arendal í fimm marka sigri á Runar Sandefjord, 35:30, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í gær. Leikurinn fór fram í Sanderfjord. ØIF Arendal er í þriðja sæti...