Íslendingatríóið hjá þýska liðinu GWD Minden vann kærkominn sigur í gær á Eulen Ludwigshafen, 31:29, á heimavelli í viðureign liðanna í 2. deild. Gestirnir frá Ludwigshafen voru um skeið með frumkvæði í leiknum en varð ekki kápa úr klæðinu....
Viktor Gísli Hallgrímsson átti einn stórleikinn til viðbótar í marki Nantes í gær þegar Nantes vann Dijon með yfirburðum, 41:22, í frönsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli Dijon. Viktor Gísli varð 15 skot, 44%, átti ekki hvað sístan...
Stiven Tobar Valencia skoraði fimm mörk í sex skotum þegar Benfica lagði Póvoa AC Bodegão á heimavelli í 14. umferð 1. deild portúgalska handknattleiksins í gær. Benfica situr sem fastast í þriðja sæti deildarinnar eftir sem áður. Sporting og Porto...
Sunna Jónsdóttir fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik lék sinn 80. landsleik í DNB Arena í Stafangri í fyrsta leik landsliðsins á HM í 12 í ár. Sunna lék fyrst með landsliðinu á stórmóti fyrir 13 árum, á EM 2010...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk þegar Kolstad steinlá á heimavelli fyrir Aalborg Håndbold, 29:18, í uppgjöri Norðurlandaliðanna í níundu umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gærkvöld. Leikið var í Þrándheimi. Aalborg settist í efsta sæti deildarinnar með...
Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma viðureign ABC de Braga og króatíska liðsins RK Nexe í sjöttu og síðustu umferð Evrópudeildarinnar á þriðjudaginn í næstu viku. Leikurinn fer fram í Braga í Portúgal. RK Nexe og Skjern...
Leikmenn, þjálfarar og aðrir starfsmenn íslenska landsliðsins í handknattleik kvenna færa sig um set í dag. Eftir nærri viku veru í Lillehammer við kappleiki og æfingar heldur hópurinn til Stavangurs þar sem íslenska landsliðið leikur þrjá leiki í riðlakeppni...
Katrín Tinna Jensdóttir skoraði sitt fyrsta mark fyrir A-landsliðið í handknattleik í gær í leik Íslands og Angóla í síðustu umferð Posten Cup mótinu í Noregi. Katrín Tinna skoraði mark sitt eftir hraðaupphlaup á 49. mínútu leiksins. Var þar um...
Teitur Örn Einarsson skoraði þrjú mörk, átti eina stoðsendingu og var einu sinni vikið af leikvelli í stórsiguri Flensburg á Gummersbach, 42:32, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Leikið var í Schwalbe-Arena í Gummersbach. Flensburg er í...
Elvar Örn Jónsson skoraði fimm mörk, átti þrjár stoðsendingar og var einu sinni vikið af leikvelli í tvær mínútur þegar lið hans Melsungen vann Eisenach, 27:24, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Arnar Freyr Arnarsson...