- Auglýsing -

U19 kvenna

- Auglýsing -
Auglýsing

Vonsvikinn að fá ekkert út úr jafngóðum leik þessum

„Sárgrætilegt tap er það sem fyrsta sem kemur upp í hugann,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára landsliðs kvenna eftir eins marks tap fyrir Þýskalandi, 31:30, í annarri umferð riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna Pitesi í Rúmeníu...

EMU19: Grátlegt tap fyrir Þjóðverjum

Stúlkurnar í U19 ára landsliði Íslands töpuðu afar naumlega fyrir þýska landsliðinu í annarri umferð B-riðils Evrópumeistaramótsins í Rúmeníu í dag, 31:30, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 16:13, og mest náð fjögurra marka forskoti, 25:21,...

EMU19: Feikilega öflugt lið með 5 A-landsliðskonur

„Við vorum að leika gegn feikilega öflugu liði sem er meðal annars með fimm leikmenn úr A-landsliði Rúmeníu,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára landsliðs kvenna í handknattleik við handbolta.is í kvöld eftir átta marka tap fyrir...
- Auglýsing -

EMU19: Átta marka tap í miklum markaleik í Pitesi

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir sterku liði Rúmena í upphafsleik beggja liða í B-riðli Evrópumótsins í handknattleik í Pitesti í Rúmeníu í dag, 41:33. Rúmenska liðið, sem þykir sigurstranglegt á mótinu...

EMU19: Eftir þrumur og eldingar birtist farangurinn öllum á óvart

Rétt eftir að stytt hafði upp eftir rigningu, þrumur og eldingar ók öllum að óvörum sendiferðbíll hlaðinn töskum upp að andyri hótels íslenska U19 ára landsliðs kvenna í Pitesti í Rúmeníu nú upp úr hádeginu. Var þar kominn farangur...

EMU19, myndir: Gurrý bjargaði æfingunni með stórinnkaupum

Þrátt fyrir að nær því allur farangur íslenska landsliðsins í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, sé ókominn á leikstað landsliðsins, Pitesti í Rúmeníu, þá tókst að vera með góða æfingu í keppnishöllinni síðdegis í dag, að...
- Auglýsing -

EMU19: Farangurinn var skilinn eftir – „allt í reyk í Búkarest“

„Ástandið er ekki gott eins og er. Við erum ekki með bolta eða búnað til æfinga og stelpurnar hafa ekki föt til skiptanna. Til þess að bæta gráu ofan á svart þá höfum ekki hugmynd um hvenær farangurinn skilar...

U19EM: Erum að stíga inn á stærsta sviðið

„Við gerum okkur grein fyrir að við erum að stíga inn á stærsta sviðið á EM, A-deild, þar sem 16 bestu lið Evrópu reyna með sér,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára landsliðs kvenna við handbolta.is í...

U19EM: Farnar til Rúmeníu – EM hefst á fimmtudag

Kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, fór af landi brott í morgun til þátttöku á Evrópumótinu í sem hefst í grannbæjunum Pitesti og Mioveni í Rúmeníu frá 6. til 16. júlí. Ferðin verður löng og ströng...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Rúta ÍBV lenti í árekstri – fór betur en áhorfðist

Rúta sem flutti kvennalið ÍBV í handknattleik og knattspyrnu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -