Monthly Archives: November, 2020
Fréttir
Aron mætir PSG í undanúrslitum
Rétt í þessu var dregið til undanúrslita í Meistaradeild karla vegna keppninnar leiktímabilið 2019/2020 sem átti að ljúka í vor en var frestað vegna kórónuveirufaraldurinsins. Nú stendur til að ljúka keppninni á milli jóla og nýárs, 28. og 29....
Fréttir
Nýtum tímann vel og verum jákvæð
Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Aftureldingar í Grill 66-deild kvenna, segir að líkja megi undanförnum vikum við langt undirbúningstímabili við afar sérstakar aðstæður. Afturelding hafi aðeins lokið einum leik þegar hlé var gert vegna landsliðsviku undir lok september. Þegar...
Fréttir
Metnaðarfullur hópur sem hungrar í verðlaun
Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna, hefur valið þá 20 leikmenn sem taka þátt í Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Noregi og í Danmörku frá 3. til 20. desember.„Þetta er metnaðarfullur hópur leikmanna sem hungrar í að vinna...
Fréttir
Minkar senda íslenskar landsliðskonur í snemmbúið jólafrí
Danska úrvalsdeildarliðið Vendsyssel, sem landsliðskonurnar Elína Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir eru hjá, leikur ekki fleiri leiki á þessu ári. Ástæðan er sú að íþróttahúsi félagsins hefur verið gert að loka nú þegar eins og íþróttahúsum víða á norðurhluta...
Fréttir
Molakaffi: Kristiansen framlengir, Hansen komin á stjá, Loerper hættir
Norska handknattleikskonan Veronica Kristiansen hefur framlengt samning sinn við ungverska stórliðið Györi til tveggja ára. Kristiansen hefur verið í herbúðum liðsins í hálft þriðja ár og leikið stórt hlutverk og var í liðinu sem varð ungverskur meistari, bikarmeistari og...
Fréttir
Fá Danir EM í fangið á elleftu stundu?
Fyrir lok þessarar viku, í allra síðasta lagi strax eftir helgi, liggur það fyrir hvort norska handknattleikssambandinu verði veitt tilslökun frá sóttvarnareglum í Noregi þannig að hægt verði að halda meira en helming leikja á Evrópumóti kvenna þar í...
Fréttir
Þýskur landsliðsmaður smitaður eftir EM leiki
Einn leikmaður þýska landsliðsins sem tók þátt í leik liðsins gegn Eistlendingum í Tallin í gær reyndist vera smitaður af kórónuveirunni. Það kom í ljós í morgun þegar niðurstöður af sýnatöku lágu fyrir. Þetta kemur fram í tilkynningu sem...
Fréttir
Sigvaldi Björn kominn af stað
Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar í pólska meistaraliðinu Vive Kielce hófu leik aftur í dag í pólsku úrvalsdeildinni eftir hlé vegna landsleikjavikunnar. Þeir tóku á móti Tarnov og unnu örugglega á heimavelli, 37:26.Leikmenn Kielce voru lengi í gang eftir...
Fréttir
Fjölgar á æfingum og leikið aftur 20. nóvember
Dönsk yfirvöld hafa heimilað að keppni í B-deild karla og kvenna, eða 1. deild, megi hefjast á nýjan leik 20. nóvember. Frá og með deginum í dag mega allt að 50 koma saman til æfinga á nýjan leik.Um...
Efst á baugi
Taldi mig vera ósnertanlegan
„Þetta eru krefjandi tímar og ný viðfangsefni í hverri viku,“ sagði Hannes Jón Jónsson þjálfari þýska handknattleiksliðsins Bietigheim sem leikur í 2. deild. Mikil röskun hefur orðið á keppni í deildinni vegna kórónuveirunnar. Eins hefur þjálfun farið úr skorðum,...
Nýjustu fréttir
Fram fór á ný upp að hlið Hauka – fyrsta tap ÍR á árinu
Fram færðist á ný upp í annað sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld eftir tveggja marka sigur á...