Monthly Archives: March, 2021

Rut lék við hvern sinn fingur gegn uppeldisfélaginu

Rut Arnfjörð Jónsdóttir kunnu vel við sig í Kórnum í Kópavogi í kvöld og lék við hvern sinn fingur með KA/Þór loksins þegar liðið komst í bæinn og gat leikið á móti uppeldisfélagi hennar, HK, í Olísdeildinni. Rut...

Karen kemst ekki með til Skopje

Karen Knútsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, hefur dregið sig út úr landsliðshópnum sem tekur þátt í forkeppni heimsmeistaramótsins í Skopje í Norður-Makedóníu eftir viku. Hún gerir þetta af persónulegum ástæðum, segir í tilkynningu frá HSÍ.Karen á fjögurra...

Ársþing HSÍ á næstu grösum

Ársþing Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, hið 64. í röðinni, verður haldið mánudaginn 12. apríl 2021 í Laugardalshöll, samkvæmt tilkynningu á heimasíðu HSÍ.Þar segir ennfremur: „Tilkynning um framboð til embættis formanns og stjórnar HSÍ skal berast skrifstofu HSÍ minnst 21 degi...

Festir sig til tveggja ára – Jóhanna heldur áfram

Markvörðurinn Selma Þóra Jóhannsdóttir verður í herbúðum Olísdeildarliðs HK næstu tvö árin en hún hefur gengið frá samkomulagi þar að lútandi. Eins hefur hin efnilega Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skrifað undir nýjan samning fyrir Kópavogsliðið.Selma Þóra kom til HK á...

Dagskráin: Reynt í þriðja sinn

Reynt verður í þriðja sinn í kvöld að flauta til leiks HK og KA/Þórs í Olísdeild kvenna í Kórnum. Upphaflega stóð til að liðin leiddu saman hesta sína á miðvikudagskvöldið. Vegna ófærðar tókst það ekki og sömu sögu er...

Axel ráðinn til Storhamar

Axel Stefánsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur verið ráðinn þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Storhamar frá og með næsta keppnistímabili. Storhamar er í efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir en keppni liggur niður þessa dagana.Axel mun vinna við hlið...

Standa þétt við bakið á Birki með nýjum samningi

Örvhenta stórskyttan Birkir Benediktsson hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Aftureldingar til næstu tveggja ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Aftureldingu aðeins degi eftir að þau leiðinlegu tíðindi spurðust út af Birkir hafi slitið hásin á vinstri...

Molakaffi: Áfangi hjá Hansen, Myrhol hættir eftir ÓL, Møller fór heim, Edvardsson flytur

Mikkel Hansen skoraði sitt 1.100 mark fyrir danska landsliðið í gær þegar hann skoraði fyrsta mark sitt af 11 í fjögurra marka tapi Dana fyrir Norður-Makedóníu í undankeppni EM. Hansen á enn nokkuð í land að ná markahæsta landsliðsmanni...

Úrskurðaður í tveggja leikja bann

Hinn þrautreyndi handknattleiksmaður Aftureldingar, Einar Ingi Hrafnsson, var í dag úrskurðaður í tveggja leikja bann á fundi aganefndar HSÍ. Var þetta annar fundur aganefndar vegna málsins en hún ákvað að fresta úrskurði á venjubundnum fundi sínum á þriðjudaginn...

Fram hafði betur í uppgjöri

Fram lagði Val, 26:24, í uppgjöri ungmennaliða félaganna og tveggja efstu liða Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Framhúsinu í kvöld. Fram hefur þar með hlotið 22 stig eftir 13 leiki og er fjórum stigum á undan Val sem...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Myndskeið: Aron á eitt af glæsilegustu mörkum Final4

Aron Pálmarsson skoraði eitt af eftirminnilegustu mörkum úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu, Final4, í handknattleik með Barcelona í leik við Kielce...
- Auglýsing -