Monthly Archives: March, 2021
Efst á baugi
Heldur tryggð við heimabyggð
Miðjumaðurinn Dagur Arnarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ÍBV. Dagur er 23 ára gamall en hefur verið lykilmaður í ÍBV-liðinu undanfarin ár en ÍBV varð m.a. bikarmeistari á síðasta ári. Þar lék Dagur stórt hlutverk.Greint er...
Efst á baugi
Handboltinn okkar: Með keppnisleyfi á afskráðri kennitölu
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar skelltu sér í upptökuverið sitt í dag og tóku upp sérstakan aukaþátt. Tilefnið að þessum aukaþætti var að þeim félögum barst það til eyrna að Vængir Júpiters (VJ) sem eru í Grill 66-deild karla,...
Efst á baugi
Mótanefnd úrskurðar Vængjum Júpiters sigur
Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur úrskurðað Vængjum Júpiters sigur í viðureign við Hörð frá Ísafirði í Grill 66-deild karla sem fram fór í Dalhúsum 20. febrúar. Úrskurðurinn var birtur í gær og hefur handbolti.is hann undir höndum. Þar segir m.a....
A-landslið karla
Svensson hættur – verður þjálfari sænska landsliðsins
Svíinn Tomas Svensson hefur látið af störfum með A-landsliði karla handknattleik að eigin ósk og hefur Handknattleiksamband Íslands (HSÍ) orðið við ósk hans, eftir því sem HSÍ greinir frá í tilkynningu.Ástæða þessa er sú að Svensson hefur verið...
Efst á baugi
Hefur skorað rúm níu mörk að jafnaði í leik
Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Fram, er markahæst í Olísdeild kvenna þegar 10 umferðir af 14 eru að baki. Ragnheiður hefur skorað 91 mark, eða 9,1 mark að jafnaði í leik. Leikstjórnandi Stjörnunnar, Eva Björk Davíðsdóttir, er í öðru sæti með...
Efst á baugi
Evrópudeildin: Hverjir mætast í 16-liða úrslitum?
Leikið verður í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla 23. og 30. mars. Fimm lið sem íslenskir handknattleiksmenn eða þjálfari er samningsbundnir við, eru eftir í keppninni.Liðin sem eru talin upp á undan hér fyrir neðan eiga heimaleik 23....
Efst á baugi
Dagskráin: Framarar mæta að Varmá
Blásið verður til leiks í 13. umferð Olísdeildar karla í kvöld í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ þegar Afturelding og Fram leiða saman hesta sína.Afturelding situr í 5. sæti deildarinnar með 15 stig að loknum 12 leikjum eftir...
Efst á baugi
Tveir í bann – aðrir sleppa
Tveir leikmenn úr Olísdeild karla verða að bíta í það súra epli að taka út leikbann í næstu umferð deildarinnar eftir að aganefnd HSÍ felldi úrskurð sinn á fundi í fyrradag. Úrskurðurinn var birtur í gærkvöld.Annarsvegar er um...
Efst á baugi
Molakaffi: Hleypur á snærið hjá „El Gigante“, Ungverji í stað Quintana, Tønnesen flytur
Gauthier Thierry Mvumbi eða „El Gigante“ línumaður Kongó sló hressilega í gegn á HM í Egyptalandi í janúar og skoraði m.a. 20 mörk í 23 skotum. Einnig var hann vinsæll á samfélagsmiðlum fyrir líflega framkomu. Nú mun vera að...
Fréttir
Við ramman reip að draga
Danska úrvalsdeildarliðið Vendsyssel, sem Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður, og Steinunn Hansdóttir leika með tapaði í kvöld fyrir efsta liði deildarinnar, Odense Håndbold á heimavelli með átta marka mun, 33:25, eftir að hafa verið marki undir að loknum fyrr hálfleik,...
Nýjustu fréttir
Sótti tónleika til að heiðra minningu látins vinar
Króatíski handknattleiksmarkvörðurinn Filip Ivic, sem rekinn var frá serbneska handknattleiksliðinu RK Vojvodina fyrr í vikunni eftir að hafa sótt...