- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2021

Þrír leikir á sex dögum í þremur löndum

Ljóst að íslenska landsliðið í handknattleik karla verður á ferð og flugi í lok þessa mánaðar og í upphafi þess næsta. Landsliðið leikur þrjá landsleiki í þremur löndum á sex dögum. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur loksins opinberað hvar og...

Hiklaust áfram hjá Gróttu

Vinstri hornamaðurinn, Jakob Ingi Stefánsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Gróttu til næstu tveggja ára. Jakob Ingi er á sínu öðru ári hjá Gróttu en hann gekk til liðs við félagið sumarið 2019 frá Aftureldingu.Jakob hefur leikið...

Viktor Gísli bestur á vellinum – myndskeið

Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik var valinn maður leiksins í gærkvöld þegar GOG vann Wilsa Plock frá Póllandi í fyrri viðureigninni í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik, 30:27. Viktor Gísli varði 13 skot, þar af tvö vítaköst, sem...

Þrír frá Íslandi og 500 áhorfendur leyfðir í Þórshöfn

Þrír færeyskir handknattleiksmenn sem leika hér á landi eru í 17 manna landsliðshópi sem valinn var í gær og tekur þátt í þremur síðustu leikjum Færeyinga í undankeppni Evrópumótsins dagana 28. og 30. apríl og 2. maí.Um er að...

Molakaffi: Meistaradeildin, Aron, Nielsen, Guðjón Valur

Ríkjandi Evrópumeistarar Györ frá Ungverjalandi mæta Brest frá Frakklandi í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna 29. maí í Búdapest þegar úrslitahelgi keppninnar fer fram. Í hinni viðureign undanúrslita eigast við Vipers frá Noregi og CSKA frá Rússlandi. Sigurliðin mætast í úrslitaleik...

Stakkaskipti gerð – áhorfendur verða leyfðir

Ákveðið hefur verið að áhorfendur megi koma á kappleiki í íþróttum þegar að ný reglugerð heilbrigðisyfirvalda tekur gildi á fimmtudaginn. Það er breyting frá þeim tillögum sem kynntar voru í hádeginu í dag. Þar var farið eftir tillögum sóttvarnalæknis...

Ómar Ingi lék leikmenn Kristianstad grátt

Enn einu sinni fór Ómar Ingi Magnússon hamförum með SC Magdeburg í kappleik í kvöld þegar liðið vann IFK Kristianstad með sex marka mun, 34:28, í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik. Leikið var í Kristianstad.Ómar...

Margt er skrýtið í kýrhausnum

UPPFÆRT: Vísir greinir frá því í kvöld að ákveðið hafi verið að heimila áhorfendum aðgang á íþróttakappleiki þegar flautað verður til leiks. Það breyting frá þeim tillögum sóttvarnalæknis sem kynntar voru upp úr hádeginu í dag. Þannig fór um...

Eitthvað verður undan að láta

„Við þurfum að gera einhverjar breytingar, það er klárt. Tímaramminn leyfir okkur því miður ekki að klára allt sem við þurfum að klára. En við ákveðum það næstu daga hvað nákvæmlega muni undan láta,“ segir Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri...

Æfingar heimilaðar ný á fimmtudaginn

Æfingar og keppni barna, unglinga og fullorðinna í íþróttum verða heimilaðar frá og með næsta fimmtudegi. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, greindi frá þessu í fréttum Bylgjunnar fyrir fáeinum mínútum.Þá var hún nýkomin út af ríkisstjórnarfundi þar sem farið var yfir...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Fyrirfram hefði ég alltaf þegið jafntefli – fyllum Hlíðarenda á laugardag

„Ef mér hefði fyrirfram verið boðið jafntefli í fyrri leiknum þá hefði ég alltaf þegið það. Ég er samt...
- Auglýsing -