Monthly Archives: May, 2021
Fréttir
Handboltinn okkar: Úrslitakeppni kvenna og karla – óvænt í umspilinu
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu út sinn 62. þátt í dag og umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson. Þeir byrjuðu á því í þessum þætti að fara yfir oddaleik KA/Þórs...
Efst á baugi
Molakaffi: Birgir og Katrín best, Stefán, Soffía, Daníel, Katrín Anna og fleiri, Odense og Sostaric
Birgir Steinn Jónsson og Katrín Helga Sigurbergsdóttir voru valin bestu leikmenn meistaraflokks karla og kvenna hjá Gróttu á keppnistímabilinu á lokahófi meistaraflokka félagsins sem haldið var á föstudaginn. Stefán Huldar Stefánsson og Soffía Steingrímsdóttir voru valin mikilvægustu leikmennirnir. Efnilegust voru...
Efst á baugi
Dómaranefnd IHF í uppnámi – einræði sagt ríkja
Dómaranefnd Alþjóða handknattleikssambandsins er vart til nema að nafninu til um þessar mundir eftir að fjórir af fimm nefndarmönnum hafa sagt sig frá störfum. Snemma í síðustu viku hætti formaðurinn, Ramon Gallego. Í kjölfarið hætti Tono Huelin og um...
Efst á baugi
Vipers Evrópumeistari í fyrsta sinn
Norska liðið Vipers Kristiansand varð í dag Evrópumeistari í handknattleik kvenna, Meistaradeild Evrópu. Vipers vann franska liðið Brest Bretange, 34-28, í úrslitaleik keppninnar í Búdapest. Þetta er í fyrsta sinn sem Vipers vinnur Meistaradeildina og um leið fyrsti úrslitaleikur...
Fréttir
Slæmt tap hjá Oddi og samherjum
Oddur Gretarsson og félagar töpuðu mikilvægum leik og þar af leiðandi tveimur stigum er þeir urðu að játa sig sigraða, 27:22, fyrir Ludwigshafen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Þar með munar aðeins einu stigi á liðunum...
Fréttir
Þær rússnesku áttu aldrei möguleika
Györ og CSKA áttust við í leiknum um bronsverðlaunin í Búdapest í dag þar sem að ungverska liðið reyndist mun sterkara og vann með 11 marka mun, 32-21, eftir að hafa verið tíu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Efst á baugi
Fyrsti leikur á Akureyri á miðvikudaginn
Úrslitarimma deildarmeistara KA/Þórs og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna hefst á miðvikudaginn þegar liðin mætast í KA-heimilinu klukkan 18.Vinna þarf tvo leiki til þess að verða Íslandsmeistari en úrslitakeppnin var stytt að þessu sinni vegna veirufaraldursins sem...
Efst á baugi
„Þetta var engan veginn ásættanlegt“
„Því miður þá voru þetta einstaklingar í Víkingi sem mættu liðsmönnum Kríu. Við vorum undir í öllum þáttum leiksins og verðum virkilega að skoða hvernig við undirbúum okkur og mætum til leiks því þetta var engan veginn ásættanlegt,“ sagði...
Fréttir
Hvort félagið verður skráð í söguna?
Nú þegar líður að lokum Meistaradeildar kvenna er ljóst að nýtt nafn verður ritað efst á lista yfir sigurlið keppninnar. Franska liðið Brest og norska liðið Vipers munu eigast við í úrslitaleiknum í Final4 sem fer fram í Búdapest...
Efst á baugi
Tekur ekki þátt í fleiri leikjum
Ólafur Gústafsson verður ekki með KA-liðinu í leikjum úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik sem hefst í vikunni. KA mætir Val og verður fyrsti leikur liðanna í KA-heimilinu á þriðjudaginn.Ólafur er meiddur á hné og er á leið í speglun...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -