Monthly Archives: September, 2021
Efst á baugi
Sandra með níu mörk – slök markvarsla felldi liðið
Slök markvarsla varð liði Söndru Erlingsdóttur að falli í dag þegar það sótti lið Roskilde heim í upphafsumferð dönsku B-deildarinnar í handknattleik. Lokatölur 33:28 fyrir Hróarskelduliðið.Sandra stóð fyrir sínu. Hún stjórnaði leik liðsins af röggsemi auk þess að skora...
Efst á baugi
Bjarni Ófeigur fór á kostum í Íslendingaslag
Bjarni Ófeigur Valdimarsson mætir öflugur til leiks með IFK Skövde í upphafi nýs leikjaárs. Hann fór á kostum í dag þegar Skövde kjöldró Guif frá Eskilstuna í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni sem fram fór í Skövde, 32:21. Keppni í...
Fréttir
Axel hafði betur í uppgjöri
Axel Stefánsson hafði betur í uppgjöri íslensku handknattleiksþjálfaranna í norsku úrvalsdeild kvenna í dag þegar lið hans, Storhamar, sótti Fredrikstad Bkl. heim. Elías Már Halldórsson þjálfar síðarnefnda liðið en svo skemmtilega vill til að Elías Már var aðstoðarmaður Axels...
Fréttir
Sigurgleði hjá Íslendingum
Íslendingar í dönsku úrvalsdeildinni hrósuðu sigri í dag með liðum sínum. Danmerkurmeistarar Aalborg höfðu betur í heimsókn sinni til Sjálands, 33:26. Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í GOG lögðu Bjerringbro/Silkeborg í háspennuleik, 31:30, á heimavelli fyrir framan troðfullt hús...
Fréttir
Stórleikur Eyjakonunnar nægði ekki
Díana Dögg Magnúsdóttir lék afbragðsvel með BSV Sachasen Zwickau í dag þegar liðið heimsótti Buxtehuder SV í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Góð frammistaða Eyjakonunnar dugði þó ekki því Zwickau-liðið tapaði með sjö marka mun, 32:25, og er án...
Fréttir
KA/Þór sótti síðasta lausa sætið í átta liða úrslitum
Fjölnir/Fylkir mætti Íslandsmeisturum KA/Þórs í síðasta leik 16-liða úrslita Coca Cola-bikarsins í handknattleik kvenna í Dalhúsum kl. 15 í dag.KA/Þór vann örugglega með tíu marka mun, 36:26, eftir að hafa verið 11 mörkum yfir í hálfleik, 21:10.Munurinn...
Efst á baugi
Símon Michael fór úr axlarlið
Unglingalandsliðsmaður HK, Símon Michael Guðjónsson, varð fyrir því óláni að fara úr vinstri axlarlið eftir tíu mínútur í viðureign HK og Fram í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í Kórnum í Kópvogi í gær. Ljóst er að...
Efst á baugi
Stimplað í gríð og erg
Nokkuð hefur verið um staðfest félagaskipti í handknattleiknum hér heima síðustu daga og hafa starfsmenn HSÍ verið með stimpilinn á lofti nánast dag og nótt til að tryggja handknattleiksfólki þátttökurétt í kappleikjum tímabilsins sem hafið er. Hér fyrir neðan...
Fréttir
Dagskráin: Meistararnir mæta í Dalhús
Einn leikur er á dagskrá í handknattleiknum hér heima í dag en með honum lýkur 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik. Íslandsmeistarar KA/Þórs sækja heim Fjölni/Fylki í Dalhús í Grafarvogi. Flautað verður til leiks klukkan 15.Sigurliðið mætir Stjörnunni...
Efst á baugi
Grétar Ari byrjar með stórleik – Dinart ráðinn til félagsins
Grétar Ari Guðjónsson átti stórleik og stóran þátt í að lið hans, Cavigal Nice, vann upphafsleik sinn í frönsku B-deildinni í handknattleik í gærkvöld. Nice lagði þá Cherbourg, 29:26, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri...
Nýjustu fréttir
Pólverjar verða næsti andstæðingur Íslands á EM
Fyrri viðureign íslenska landsliðsins í milliriðlakeppni Evrópumóts 19 ára landsliða kvenna verður gegn pólska landsliðinu á morgun, mánudag. Flautað...
- Auglýsing -