Monthly Archives: September, 2021
Fréttir
Myndasyrpa – meistarakeppni HSÍ, KA/Þór – Fram
Fram vann í dag meistarakeppni HSÍ í handknattleik kvenna með því að leggja Íslands, og deildarmeistara KA/Þórs í KA-heimilinu í dag, 28:21. KA/Þór vann meistarakeppnina fyrir ári, þá eftir leik við Fram. Hvort sigurinn í dag sé til merkis...
Efst á baugi
Báðir leikirnir í Kósovó
Nær fullvíst er að báðar viðureignir Íslandsmeistara KA/Þórs við KHF Istogu frá Kósovó í 1. umferð Evrópubikarkeppninnar fari fram ytra. Akureyri.net hefur í dag eftir Erlingi Kristjánssyni, formanni kvennaráðs KA/Þórs, að það komi betur úr fjárhagslega að leika báða...
Efst á baugi
„Hrikalega mikilvægur sigur“
„Þetta var hrikalega mikilvægur sigur í mjög erfiðum leik,“ sagði Elías Már Halldórsson þjálfari kvennaliðs Fredrikstad Bkl við handbolta.is í dag eftir að lið hans fagnaði sínum fyrsta sigri í annarri umferð norsku úrvalsdeildarinnar. Fredrikstad Bkl sótti tvö stig...
Efst á baugi
Orri Freyr stimplaði sig inn af miklum krafti
Orri Freyr Þorkelsson fór á kostum í fyrsta heimaleiknum í dag með Elverum í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar liðið vann Haslum, 37:21, í annarri umferð deildarinnar. Orri Freyr skoraði níu mörk í 11 tilraunum og var markahæsti leikmaður...
Efst á baugi
Voru 30 mjög vondar mínútur
„Ég verð að horfa á síðari hálfleikinn aftur til þess að leita að almennilegum skýringum á því sem miður fór. Það má segja að það hafi verið sama hvað við reyndum, ekkert gekk upp,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari...
Efst á baugi
Skipti okkur mjög miklu máli
„Þessi leikur skipti okkur mjög miklu máli eins og þú sást. Við mættum mjög vel stemmdar og fögnuðum þessum sigri mjög vel enda berum við virðingu fyrir öllum titlum sem eru í boði. Okkur langar alltaf að vinna,“ sagði...
Efst á baugi
Framarar tuskuðu meistarana til
Fram vann Íslandsmeistara KA/Þór örugglega, 28:21, meistarakeppni HSÍ í handknattleik kvenna í KA-heimilinu í dag og náði þar með að svara fyrir tap í meistarakeppninni fyrir ári síðan þegar KA/Þór vann sinn fyrsta stóra bikar. Staðan var jöfn, 11:11,...
Fréttir
KA/Þór – Fram, stöðu- og textauppfærsla
Íslandsmeistarar KA/Þórs og Fram mættust í Meistarakeppni HSÍ kvennaflokki í KA-heimilinu klukkan 14.15. Handbolti.is var í KA-heimilinu og fylgdist með leiknum í stöðu- og textauppfærslu sem sjá má hér fyrir neðan.Fram vann leikinn, 28:21, eftir að jafnt var að...
Fréttir
Framarar eiga harma að hefna í KA-heimilinu
Íslands,- og deildarmeistarar KA/Þórs í handknattleik kvenna taka á móti Fram í dag í meistarakeppni HSÍ í KA-heimilinu. Flautað verður til leiks klukkan 14.15. Áhorfendur eru velkomnir á leikinn sem einnig verður í beinni útsendingu á Stöð2 Sport. Handbolti.is...
Fréttir
Áttu erfitt uppdráttar í upphafsleikjunum
Lið íslensku handknattleikskvennanna í þýska handknattleiknum áttu erfitt uppdráttar í fyrstu umferð fyrstu og annarrar deildar í gær. Báðar máttu þær sætta sig við tap, hvor á sinni vígstöðinni. Díana Dögg Magnúsdóttir með nýliðum BSV Sachsen Zwickau í efstu...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -