Monthly Archives: October, 2021
Fréttir
Bjarni Ófeigur var maður leiksins
Bjarni Ófeigur Valdimarsson var maður leiksins í dag þegar lið hans IFK Skövde vann Hammarby, 33:30, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Bjarni Ófeigur skoraði sex mörk og var einnig aðsópmikill í varnarleik liðsins. Til viðbótar...
Fréttir
Díana Dögg var öflug í fyrsta sigrinum
Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona, og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau unnu langþráðan sigur í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Nýliðarnir unnu þá Bayer Leverkusen á heimavelli, 29:22, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir að loknum...
Fréttir
Nýliðarnir stóðu í Stjörnunni
Nýliðar Aftureldingar í Olísdeild kvenna stóðu í Stjörnunni í kvöld í viðureign liðanna í 3. umferð Olísdeildar á Varmá í Mosfellsbæ. Eftir hressilega mótspyrnu Aftureldingar þá tókst Stjörnunni að öngla í bæði stigin með naumum sigri, 18:17, eftir að...
Efst á baugi
FH átti við ofurefli að etja
FH-ingar áttu við ofurefli að etja þegar þeir mættu liði SKA Minsk í fyrri umferð Evrópubikarsins í handknattleik karla, 2. umferð í Kaplakrika í kvöld. Leikmenn SKA voru mun sterkari frá upphafi til enda. Þrautþjálfaðir atvinnumenn sem gáfu ekkert...
Fréttir
Framar náði að kreista út sigur á HK
Fram átti í mestu erfiðleikum gegn sprækum leikmönnum HK er liðin mættust í Olísdeild karla í handknattleik í Framhúsinu en tókst fyrir rest að kreista fram tveggja marka sigur, 27:25, og komast upp að hlið Vals og ÍBV með...
Efst á baugi
KA/Þór áfram í þriðju umferð
KA/Þór lagði í dag KHF Istogu í annarri viðureign liðanna með 37 mörkum gegn 34. KA/Þór sigraði þar með í viðureignunum tveimur samanlagt, 63-56, og fer því áfram í þriðju umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Dregið verður í þriðju...
Efst á baugi
Valur tapaði naumlega fyrir Bekament
Valur og ZRK Bekament mættust í fyrri leik sínum í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Arandjelovac í Serbíu klukkan 16 í dag að íslenskum tíma.Valskonur léku við hvern sinn fingur í fyrri hálfleik, leiddu leikinn allan tímann og...
Fréttir
Fram notaði tækifærið og tyllti sér á toppinn
Fram komst upp í efsta sæti Olísdeildar kvenna þegar liðið lagði HK með níu marka mun í upphafsleik 3. umferðar deildarinnar í Framhúsinu í dag, 30:21. Aðeins munaði einu marki á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 17:16.Framarar skelltu í...
Efst á baugi
Haukar unnu stórsigur í hitanum á Kýpur
Haukar eru komnir með annan fótinn hið minnsta í þriðju umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla eftir stórsigur á Parnassos Strovolou, 25:14, í fyrri viðureign liðanna á Nikósíu á Kýpur í dag. Síðari leikurinn verður á sama stað á morgun.Haukar...
Efst á baugi
Selfyssingar mæta bjartsýnir til leiks gegn Jeruzalem
„Það er svolítið erfitt að meta styrkleika liðsins sem er skipað blöndu af yngri leikmönnum og eldri og reynslumeiri. Ég tel okkur eiga möguleika,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss sem mætir í kvöld slóvenska liðinu RK Jeruzalem Ormos...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Miðarnir rifnir út á kveðjuleik Arons
Miðasala á kveðjuleik Arons Pálmarsson í Kaplakrika föstudaginn 29. ágúst hófst klukkan 12 í dag. Ljóst er að margir...