- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2021

FTC heldur áfram á fullu skriði

Fimmta umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik var leikin í gær og í dag.  Í A-riðli vann  ungverska liðið FTC franska liðið Brest í uppgjöri taplausu liðanna í riðlinum, 28:27. Dortmund sem byrjað vel í Meistaradeildinni í haust  og vann...

Getumunurinn var verulegur

„Við áttum í bölvuðu basli. Varnarleikur Vals var það góður að það sem við héldum að myndi virka hjá okkur í sókninni gekk engan veginn upp,“ sagði Jónatan Þór Magnússon, þjálfari KA, daufur í bragði eftir að Valsmenn tóku...

Ekkert hik á Haukum

Gróttu tókst ekki gegn Haukum í kvöld að fylgja eftir góðri frammistöðu gegn Afureldingu fyrir viku þegar þeir náðu í eitt stig í heimsókn sinni í Mosfellsbæ. Í kvöld voru Haukar í heimsókn hjá Gróttumönnum í Hertzhöllinni. Gestirnir fóru...

Fram fór með tvö stig úr Víkinni

Víkingar eru enn að leita eftir sínum fyrstu stigum í Olísdeild karla eftir að hafa tapað á heimavelli fyrir Fram, 27:25, í fimmtu umferð deildarinnar í Víkinni í kvöld. Framarar eru hinsvegar í góðum málum með átta stig og...

Valsmenn keyrðu yfir KA-liðið

Valsmennn halda sínu striki í Olísdeild karla í handknattleik. Þeir létu KA-menn ekki standa í vegi sínum í viðureign liðanna í KA-heimilinu í 5. umferð Olísdeildarinnar í kvöld. Segja má að úrslitin hafi verið ráðin eftir 15 til 20...

Ómar Ingi og Gísli voru frábærir í sigurleik á Kiel

Magdeburg vann stórleik áttundu umferðar þýsku 1. deildarinnar í dag þegar liðið lagði meistara THW Kiel í Kiel, 29:27. Þar með er Magdeburg komið með fjögurra stiga forskot á meistarana sem sitja í þriðja sæti. Liðið hefur 16 stig...

„Þetta var rosalegt“

„Þetta var rosalegt,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari kvennaliðs ÍBV við handbolta.is eftir að liðið vann PAOK með sjö marka mun, 29:22, í síðari leik liðanna í Evrópubikarkeppninni í handknattleik í dag en leikið var í Grikklandi. Sigurinn tryggði ÍBV...

ÍBV er komið áfram – skellti PAOK með sjö mörkum

ÍBV komst í dag í þriðju umferð Evrópbikarkeppninnar í handknattleik kvenna með því að vinna PAOK með sjö marka mun, 29:22, í síðari leik liðanna í Þessalóníku. PAOK vann fyrri leikinn í gær með fimm marka mun, 29:24. ÍBV...

Myndskeið: Aron og Sigvaldi í úrvalsliði Meistaradeildar

Tveir íslenskir landsliðsmenn í handknattleik eru í liði fimmtu umferðar í Meistaradeild karla sem leikin var í síðustu viku. Báðir fóru á kostum með liðum sínum. Annarsvegar er um að ræða Aron Pálmarsson sem skoraði átt mörk og átti...

Dagskráin: Meistararnir fara norður, Reykjavíkurslagur og Evrópuleikur

Fimmtu umferð Olísdeildar karla verður framhaldið í kvöld með þremur leikjum en lokaleikur umferðarinnar verður annað kvöld. Íslandsmeistarar Vals sækja KA heim í kvöld klukkan 18. Á sama tíma mætast Grótta og Haukar í Hertzhöllinni. Gróttumenn kræktu í sitt...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Molakaffi: Alfreð, Holm, Lauge, Bartusz, Palasics

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattliek karla verður án markvarðarins sterka, Andreas Wolff, örvhentu skyttunnar Franz Semper og línumannsins...
- Auglýsing -