Reykjavíkurúrval drengja í handknattleik hóf í dag keppni af miklum krafti á Baltaton Cup mótinu í Ungverjalandi með því að vinna lið Celje Lasko frá Slóveníu, 25:18, eftir að staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 12:12.
Öflugur...
Óvissa ríkir hvort handknattleikskonan Stella Sigurðardóttir leikur með Fram á næsta keppnistímabili. Í samtölum við mbl.is og vísir.is gefur hún í skyn að hún taki ekki upp þráðinn með liðinu eftir að hafa orðið Íslandsmeistari í annað sinn á...
Ekki náðu Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og samherjar hjá Magdeburg að verja Evrópubikar sinn í Lissabon í Portúgal, þar sem þeir máttu sætta sig við tap fyrir Benfica í framlengdum úrslitaleik Evrópudeildarinnar, 40:39, í gær; sunnudaginn 29....
Landsliðskonan Lovísa Thompson hefur leikið sinn síðasta leik með Val, alltént í fyrirsjáanlegri framtíð. Hún staðfesti brottför sína frá félaginu í samtali við Vísir eftir að Valur tapaði fyrir Fram í úrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í gærkvöld. Ekki...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar í IFK Skövde voru rændir sigri í fjórðu viðureign sinni við Ystad í úrslitum um sænska meistaratitilinn á síðasta föstudag. Þeir höfðu fagnað sigri í leiknum í nærri fimm mínútur þegar sigurmarkið var afturkallað...
Karen Knútsdóttir, leikstjórnandi Fram, var valin mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik sem lauk í gærkvöld með að Karen og samherjar hennar voru krýndir Íslandsmeistarar.
Valið á Karen kom engum þeirra sem fylgdist með úrslitakeppninni í opna skjöldu. Hún...
Handknattleikskonan Harpa Rut Jónsdóttir hefur fært sig til í Sviss og samið við GC Amicitia Zürich sem leikur í efstu deild. Harpa Rut hefur undanfarin ár leikið með LK Zug og varð m.a. bæði landsmeistari og bikarmeistari með liðinu...
Reykjavíkurúrval stúlkna hóf keppni á höfuðborgarleikunum í handknattleik í Ósló í morgun með flottum sigri á liði Óslóar, 17:14, í hörkuleik.
Reykjavíkurliðið, sem er skipað stúlkum fæddum 2008 og 2009, var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 10:9. Næsti...
„Það er svo sætt að hafa komið til baka eftir meiðslin og unnið, halelúja hvað ég er ánægð,“ sagði Hafdís Renötudóttir markvörður Fram og besti markvörður Olísdeildar kvenna á keppnistímabilinu í samtali við handbolta.is eftir að Hafdís og félagar...
Norska handknattleiksliðið Nærbø frá samnefndum liðlega sjö þúsund manna bæ í Rogalandi varð á laugardaginn sigurvegari í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla, áður Áskorendakeppni Evrópu. Nærbø vann rúmenska liðið Baia Mare, 27:26, í síðari viðureign liðanna í úrslitum. Leikið var...