Monthly Archives: August, 2022
Fréttir
Meistararnir töpuðu – Kiel vann þriðja árið í röð
Leikmenn þýska meistaraliðsins SC Magdeburg máttu bíta í það súra epli að tapa fyrir bikarmeisturum THW Kiel með þriggja marka mun, 36:33, í meistarakeppninni í þýska handknattleiknum í karlaflokki í kvöld. Leikið var í PSD Bank Dome í Düsseldorf.Þetta...
Efst á baugi
Íslendingarnir gátu farið brosandi af leikvelli
Íslenskir handknattleiksmenn gátu gengið með sigurbros á vör af leikvelli að loknum fyrstu leikjum sínum í norsku úrvalsdeildinni sem hófst í kvöld. Bæði Kolstad og Drammen fóru með sigur úr býtum.Sigvaldi Björn Guðjónsson og Janus Daði Smárason gengu til...
Efst á baugi
Lovísa og Steinunn skoruðu fyrir liðin sín
Lovísa Thompson tapaði sínum fyrsta leik með Ringkøbing Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið tók á móti Aarhus United, lokatölur 30:26. Árósarliðið var marki yfir í hálfleik, 12:11.Lovísa, sem gekk til liðs við Ringkøbing í sumar, skoraði...
Efst á baugi
Úkraínsku meistararnir komnir af stað í Þýskalandi
Úkraínska meistaraliðið Motor Zaporízjzja leikur í þýsku 2. deildinni í handknattleik karla á keppnistímabilinu sem hófst í dag. Stjórn þýsku deildarkeppninnar samþykkti í sumar að aðstoða félagið í ljósi ástandsins sem ríkir í Úkraínu eftir innrás Rússa í landið...
Efst á baugi
Myndskeið: Upphafsleikur EM 2024 með 50 þúsund áhorfendum
Þjóðverjar ætla tjalda öllu til þegar þeir verða gestgjafar Evrópumótsins í handknattleik karla í janúar árið 2024. Þeir lofa besta móti sem haldið hefur verið til þessa í glæsilegum fullum keppnishöllum með rífandi góðri stemningu.Þegar Þjóðverjar kynntu áform sín...
Fréttir
Handboltadagur Fram í Úlfarsárdal á sunnudaginn
Handboltaæfingar eru að hefjast aftur! Bjóðum alla núverandi og sérstaklega nýja krakka velkomna að koma og prófa skemmtilegar handboltaæfingar og þrautir. Framheimili Úlfarsárdal, milli 12 og 14 sunnudaginn 4. sept.Leikmenn úr meistaraflokkum karla og kvenna verða á staðnum og...
Fréttir
Fimmtíu árum frá München-leikunum minnst á ýtarlegan hátt
Í gær voru rétt 50 ár síðan íslenska karlalandsliðið í handknattleik tók fyrsta þátt í handknattleikskeppni Ólympíuleika. Leikarnir sem þá voru haldnir í München í Vestur-Þýskalandi voru einnig þeir fyrstu þar sem keppt var í handknattleik karla innanhúss.Alþjóða...
Efst á baugi
Molakaffi: Ólafur Örn, mjög óvænt, Sarmiento, Hansen, ósigrandi Egyptar, Barcelona
Ólafur Örn Ólafsson hefur verið ráðinn styrktarþjálfari yngri flokka (3., 4. og 5. flokka) Stjörnunnar í handknattleik. „Ólafur hefur starfað sem einkaþjálfari síðan 2006 og hefur komið víða við á sínum ferli, allt frá íþróttaskóla Latabæjar til Crossfit í...
Efst á baugi
Framarar gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik
Þótt Fram væri alls ekki með alla sína sterkustu leikmenn í kvöld gegn Stjörnunni þá vann liðið örugglega, 29:20, í fyrstu umferð Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna í Sethöllinni á Selfossi. Framarar gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik en...
Efst á baugi
Grótta hafði betur í Kórnum
Grótta hafði betur gegn HK í UMSK-móti kvenna í handknattleik þegar liðin mættust í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 12:12.Þetta var fyrsti sigur Gróttu á mótinu en liðið tapaði naumlega fyrir Stjörnunni...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Verður snúinn leikur í mikilli stemningu
Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals hefur skoðað spænska liðið BM Porriño í þaula fyrir fyrri úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppni kvenna...
- Auglýsing -