Monthly Archives: October, 2022
Efst á baugi
Eru á leið í hörkuleiki í Dunajská
„Ég tel að við eigum möguleika gegn HC DAC Dunajská en því er ekki að leyna að um er að ræða vel mannað atvinnumannalið sem við erum að fara mæta. Báðir leikirnir verða úti sem gerir róðurinn þyngri. En...
Fréttir
Meistaradeild: Haldið áfram eftir hlé
Fjórða umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fer fram um helgina eftir að hlé var tekið um síðustu helgi vegna landsliðsverkefna. Í þessari umferð er leikur vikunnar á milli dönsku meistaranna Odense og rúmenska meistaraliðsins CSM Búkaresti. Leikurinn gæti verið...
Efst á baugi
Dagskráin: Deildakeppnin og Evrópuleikur
Þriðju umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag með tveimur leikjum sem fram fara í Kórnum og á Ásvöllum í Hafnarfirði. Þar mætast einnig liðsmenn Hauka og Aftureldingar í síðasta leik fimmtu umferðar Olísdeildar karla fljótlega eftir að viðureign Hauka...
Efst á baugi
Molakaffi: Elvar, Ágúst, Arnar, Sveinn, Hafþór, Grétar, Groener, beðist afsökunar
Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg tryggði sér baráttustig á heimavelli gegn Bjerringbro/Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í gær, 31:31. Ribe-Esbjerg skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og var Elvar Ásgeirsson einn þeirra sem skoraði á þeim kafla. Ágúst Elí Björgvinsson varði eins og berserkur...
Fréttir
Framarar lögðu meistarana og eru ósigraðir í Úlfarsárdal
Fram varð fyrst liða til þess að vinna Íslands- og bikarmeistara Vals í Olísdeild karla á tímabilinu. Það átti sér stað í kvöld í hinu glæsilega íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal, lokatölur, 37:34. Staðan í hálfleik var 20:14 fyrir Framara...
Efst á baugi
Grill66 karla: Háspenna á tvennum vígstöðvum – úrslit og markaskor
Björgvin Páll Rúnarsson tryggði Fjölni annað stigið í heimsókn liðsins á nýjan heimavöll Víkinga í Safamýri í kvöld, 25:25, í Grill66-deild karla í handknattleik. Jöfnunarmarkið var skorað 15 sekúndum fyrir leikslok. Víkingar voru marki yfir í hálfleik, 14:13, en...
Efst á baugi
Allt opið á Akureyri fyrir síðari leikinn
Hildur Lilja Jónsdóttir og Lydía Gunnþórsdóttir skoruðu tvö síðustu mörk leik KA/Þórs gegn HC Gjorce Petrov frá Norður Makedóníu og tryggðu þar með jafntefli, 20:20, í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í...
Efst á baugi
Grill66 kvenna: Öruggt hjá Gróttu – Ásthildur tryggði stigið í Mosó
Grótta vann annan leik sinn í Grill66-deild kvenna í handknattleik í kvöld þegar leikmenn liðsins sóttu tvö stig með öruggum sigri á Fjölni/Fylki á útivelli, 29:20 þegar önnur umferð deildarinnar fór af stað með tveimur leikjum.Grótta var fjórum mörkum...
Fréttir
Leikjavakt: Sjö leikir standa yfir
Fram og Valur mætast í 5. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal klukkan 19.30.Einnig leikur KA/Þór við HC Gjorche Petrov í 1. umferð í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í KA-heimilinu klukkan 19.30. Um er að...
Efst á baugi
Lovísa leyst undan samningi að eigin ósk
Landsliðskonan í handknattleik, Lovísa Thompson, hefur að eigin ósk verið leyst undan samning hjá danska úrvalsdeildarliðinu Ringkøbing Håndbold. Félagið tilkynnti þetta í dag.„Ringkøbing Håndbold er því miður ekki rétta liðið fyrir Lovísu. Af þeirri ástæðu hefur verið komið til...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Söguleg stund rennur upp: höfum lengi beðið eftir þessum leik
„Við höfum lengi beðið eftir þessum leik,“ segir Hildur Björnsdóttir fyrirliði Vals spurð um fyrri úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni í...
- Auglýsing -