- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2022

Extra gaman að spila á Ásvöllum

„Það var mjög gaman að fá að taka þátt í leikjunum tveimur á heimavelli. Svo var það alveg extra gaman að spila hér á Ásvöllum, á mínum heimavelli,“ sagði handknattleikskonan unga Elín Klara Þorkelsdóttir í samtali við handbolta.is...

Sautján ára landslið karla fer á Ólympíuhátíðina

U17 ára landslið Íslands í handknattleik karla verður á meðal þátttakenda Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) sem fram fer í Maribor í Slóveníu frá 23. til 27. júlí næsta sumar. Frá þessu er greint á vef Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í...

Nafn ÍBV verður í pottunum í fyrramálið

Í fyrramálið verður dregið í 32-liða úrslit Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Eitt íslenskt félagslið er eftir í pottinum, ÍBV sem vann Donbas frá Úkraínu með miklum yfirburðum um nýliðna helgi. Haukar og KA féllu úr leik.ÍBV verður í neðri...

Norðurlandaþjóðirnar öruggar áfram í milliriðla

Annarri umferð riðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik lýkur í kvöld með leikjum í C- og D-riðlum mótsins. Evrópumeistarar Noregs eru öruggir um sæti í milliriðli eftir tvo stóra sigra, þann síðari í gærkvöld á Sviss, 38:21.Sænska landsliðið, sem...

Dregið í umspil HM 19. nóvember – Ísland verður með

Dregið verður í umspilsleikina fyrir heimsmeistaramót kvenna í handknattleik í Ljubljana laugardaginn 19. nóvember. Nafn Íslands verður þar með eftir samanlagðan 15 marka sigur á Ísrael í tveimur viðureignum hér á landi um helgina.Til viðbótar við íslenska liðið komust...

Dagskráin: Selfyssingar á siglingu sækja meistarana heim

Áttundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik verður framhaldið í kvöld þegar Valur og Selfoss leiða saman hesta sína í Origohöllinni kl. 19.30.Íslandsmeistarar Vals léku síðast í Olísdeildinni 21. október gegn ÍR og unnu með 10 marka mun, 35:25. Leik...

Molakaffi: Lilja, Viktor, Arnór, Ýmir, Viggó, Janus, Sigvaldi Örn, Óskar, Viktor, Tryggvi, Ólafur

Lilja Ágústsdóttir skoraði sitt fyrsta mark með A-landsliðinu í gær í síðari sigurleiknum á Ísrael í forkeppni HM á Ásvöllum, 33:24. Lilja lék sinn fyrsta A-landsleik í Færeyjum fyrir rúmri viku eins og stalla hennar úr U18 ára landsliðinu...

Mörg svör sem nýtast okkur í framhaldinu

„Við höfum fengið mikið út þessum tíma sem landsliðið hefur saman, bæði núna og eins í haust. Fjórir leikir og fullt af svörum við hinum og þessu spurningum og margt sem nýtist okkur í framhaldinu,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari...

Erum að færast nær takmarkinu

„Ég er stolt og glöð með þennan árangur hjá okkur,“ sagði hin þrautreynda landsliðskona Sunna Jónsdóttir í samtali við handbolta.is eftir að landsliðið vann ísraelska landsliðið öðru sinni á tveimur dögum í forkeppni HM í handknattleik kvenna á Ásvöllum...

Olísdeild karla – 8. umferð – úrslit leikja, markaskor og staðan

Þrír leikir voru í áttundu umferð Olísdeildar karla í kvöld. Vegna þess að hvað rakst á annars horn á örfáum klukkustundum í dag og í kvöld tókst ekki að sinna leikjunum af hálfu handbolta.is eins og æskilegt hefði verið...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Mest lesið 4 ”24: Langt leikbann, U20 kvenna HM, töpuðu viljandi?, 16 ára, tvenn áföll

Komið að fjórðu og næst síðustu upprifjun á næst síðasta degi ársins 2024 á mest lesnu fréttum ársins á...
- Auglýsing -