Monthly Archives: December, 2022
Fréttir
Ekkert lát á sigurgöngu FH – eftir þrjá tapleiki vann Fram
FH skoraði fimm síðustu mörkin á lokamínútunum fjórum í Sethöllinni á Selfossi í kvöld og vann heimamenn með fimm marka mun, 37:32. FH hefur þar með leikið níu leiki í röð í Olísdeildinni án þess að tapa og eru...
Efst á baugi
Staðan leyfði ekki neinar afsakanir
„Það er allt jákvætt eins og móðins er að taka til orða í dag,“ sagði Rúnar Sigtryggsson þjálfari þýska 1. deildarliðsins Leipzig í samtali við handbolta.is en gengi liðsins hefur tekið pólskiptum eftir að Rúnar tók við þjálfun þess...
Fréttir
Poulsen verður frá keppni í nokkra mánuði
Færeyski landsliðsmaðurinn Vilhelm Poulsen, sem lék með Fram frá 2020 og fram á síðasta sumar, meiddist alvarlega á hné undir lok fyrri hálfleiks í viðureign Lemvig og Aalborg í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Óttast er að færeyska skyttan verði...
Efst á baugi
Viktor Gísli meiddist aftur á olnboga
Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður Nantes og íslenska landsliðsins meiddist á ný á olnboga í leik með Nantes í gær þegar liðið mætti Sélestat í frönsku 1. deildinni í handknattleik.„Ég fékk mjög slæmt högg og er aumur í dag....
Fréttir
Myndskeið: Starfsmanni rann skyndilega í skap í TM-höllinni
Starfsmanni Stjörnunnar á leik Stjörnunnar og Aftureldingar í Olísdeild karla í handknattleik karla í TM-höllinni í gærkvöld virðist hafa runnið í skap þegar Aftureldingarmenn hugðust fagna sigrinum í leikslok í gærkvöld.Leist starfsmanninum, sem er Sigurður Bjarnason fyrrverandi formaður Stjörnunnar,...
Efst á baugi
ÍR-ingar endurheimtu efsta sætið
ÍR-ingar, undir stjórn Sólveigar Láru Kjærnested þjálfara, gefa ekki þumlung eftir í toppbaráttu Grill 66-deildar kvenna í handknattleik. Í gærkvöld endurheimti ÍR efsta sæti deildarinnar með því að krækja sér í tvö dýrmæt stig í heimsókn til Vals í...
Fréttir
Dagskráin: Umferðinni lýkur á Sethöll og Skógarseli
Bundinn verður endahnútur á 11. umferð Olísdeild karla í kvöld með tveimur spennandi leikjum. FH, sem hefur verið á miklu flugi síðustu vikur og ekki tapaði í níu leikjum í röð, í deild og bikar, sækja Selfyssinga heim í...
Fréttir
Molakaffi: Viktor, Grétar, Aron, Daníel, Örn, Harpa, Donni, Ásgeir, Bjarni, Tryggvi
Viktor Gísli Hallgrímsson varði 12 skot, 48%, þann tíma sem hann stóð á milli stanganna í marki Nantes í gær í sjö marka sigri á Sélestat í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær, 31:24. Grétar Ari Guðjónsson varði...
Fréttir
Annað höfuðhögg á skömmum tíma
Stórskytta Aftureldingar, Þorsteinn Leó Gunnarsson, rakst á Hergeir Grímsson leikmann Stjörnunnar snemma í viðureign Stjörnunar og Aftureldingar í Olísdeild karla í handknattleik í TM-höllinni í kvöld með þeim afleiðingum að Þosteinn fékk högg á höfuðið. Þorsteinn Leó kom ekkert...
Efst á baugi
Einar Birgir var fluttur á sjúkrahús
Línumaðurinn sterki hjá KA, Einar Birgir Stefánsson, meiddist illa á ökkla á 23. mínútu leiks KA og Gróttu í KA-heimilinu í kvöld. Gert var hlé á leiknum meðan hlúð var að Einari Birgi, honum komið fyrir á sjúkrabörum og...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og staðan
Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...
- Auglýsing -