Monthly Archives: February, 2023
Fréttir
Dagskráin: Barist um sæti í undanúrslitum
Tvö lið vinna sér sæti í undanúrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna (bikarkeppni HSÍ). Tvær viðureignir fara fram. Haukar sækja Víkinga heim í Safamýri og Fram og Valur eigast við í Úlfarsárdal. Valur er ríkjandi bikarmeistari eftir sigur á Fram...
Efst á baugi
Daníel Freyr rær á önnur mið í sumar
Handknattleiksmarkvörðurinn Daníel Freyr Andrésson færir sig um set í sumar eftir eins árs dvöl hjá danska úrvalsdeildarliðinu Lemvig-Thyborøn Håndbold. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins í morgun. Þar segir að Daníel Freyr hafi í hyggju að róa á önnur...
Efst á baugi
Valur jafnaði met Vals og KA frá 2005
Þegar 13 leikmenn Vals skoruðu í Evrópuleiknum gegn Flensburg, 30:33, jöfnuðu þeir met sem leikmenn KA áttu frá 2005 og leikmenn Vals frá 2005. * 13 leikmenn KA skoruðu mörk í tveimur leikjum í röð gegn Mamuli Tibilisi frá Georgíu...
Efst á baugi
Molakaffi: Anton, Jónas, Einar, Guðmundur, Halldór, Jezic, Remili
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign THW Kiel og Kielce í 11. umferð B-riðlis Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fer í Kiel í Þýskalandi á morgun. Kiel er í fjórða sæti riðilsins en pólska liðið...
Fréttir
Hetjuleg barátta dugði ekki í Flensborg
Valur tapaði í kvöld með þriggja marka mun fyrir Flensburg í 7. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Leikurinn fór fram í Flens-Arena í Flensburg. Heimamenn voru tveimur mörkum yfir eftir fyrri hálfleik, 16:14.Leikmenn Flensburg voru sterkari í fyrri...
Efst á baugi
Selfoss komst fyrst liða í undanúrslit
Selfoss varð í kvöld fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik. Selfoss vann öruggan sigur á HK í Sethöllinni á Selfossi, 36:27, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 18:13....
Efst á baugi
Evrópudeildin – 7. umferð: úrslit og staðan
Eftir hlé síðan um miðjan desember var þráðurinn tekinn upp í dag í Evrópudeild karla í handknattleik. Leikir sjöundu umferðar fóru fram, alls 12 leikir. Að vanda stóðu Valsmenn í ströngu. Fleiri Íslendingar komu við sögu.𝐼𝑡'𝑠 𝑎 𝑘𝑖𝑛𝑑 𝑜𝑓...
Fréttir
Leikjavaktin – leikir í tveimur löndum
Handbolti.is verður á leikjavakt í kvöld og freistar þess á henni að gefa tveimur leikjum gaum. Annarsvegar viðureign Selfoss og HK í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik kvenna og hinsvegar er það leikur Flensburg og Vals í 7....
Fréttir
Eftirmaður Arons er fundinn
Eftirmaður Arons Pálmarssonar hjá Aalborg Håndbold verður Slóveninn Aleks Vlah núverandi fyrirliði Celje Pivovarna Laško og besti leikmaður liðsins á keppnistímabilinu, eftir því sem fjölmiðillinn Delo í Slóveníu segir frá.Vlah er 25 ára gamall og var markahæsti leikmaður Slóvena...
Fréttir
Heimsmeistarinn er úr leik keppnistímabilið á enda
Danski landsliðsmaðurinn og línumaður Þýskalandsmeistara SC Magdeburg, Magnus Saugstrup, tekur varla þátt í fleiri handboltaleikjum á keppnistímabilinu. Hann gekkst undir aðgerð á hægra hné í morgun og verður frá keppni í þrjá til fjóra mánuði, eftir því sem Magdeburg...
Nýjustu fréttir
Aron er kominn í „100 marka klúbbinn“ – mörkin þrjú – myndir
Aron Pálmarsson skoraði í kvöld sitt 100. mark fyrir landsliðið á heimsmeistaramóti og komst þar með í fámennan hóp...