Monthly Archives: May, 2023
Fréttir
KA hefur samið við Eistlending og Norðmann
Handknattleiksdeild KA segir frá því í tilkynningu í dag að hlaupið hafi á snærið hjá karlaliði félagsins fyrir átökin í Olísdeildinni á næstu leiktíð. Tveir erlendir leikmenn hafa skrifað undir samning við KA. Annars vegar Ott Varik sem er...
Efst á baugi
Lena Margrét vendur kvæði sínu í kross
Ekkert verður af því að handknattleikskonan Lena Margrét Valdimarsdóttir gangi til liðs við Selfoss. Tilkynnt var í dag að hún hafi skrifað undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Fram. Þar með er einnig ljóst að ekkert verður úr...
Efst á baugi
Gríðarleg eftirvænting – Þorlákshafnarstúkan er enn í Eyjum
Gríðarleg eftirvænting ríkir fyrir úrslitaleik ÍBV og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla sem hefst í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 19 á morgun, miðvikudag. Miðasala hefst í dag og er ekki við öðru búist en að miðarnir verði rifnir...
Fréttir
Verður tilkynnt um ráðningu Snorra Steins í dag?
Miklar líkur eru á að tilkynnt verði um ráðningu Snorra Steins Guðjónssonar í starf landsliðsþjálfara karla í handknattleik í dag. Samkvæmt heimildum handbolta.is falla flest vötn til þess að Handknattleikssamband Íslands boði til fréttamannafundar þegar á daginn líður og...
Efst á baugi
Molakaffi: Sylvía Sigríður, Tryggvi, Aldís Ásta, Györ meistari
Sylvía Sigríður Jónsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Sylvía, sem getur leyst allar stöður fyrir utan, skoraði 33 mörk í 11 leikjum. Með spilamennsku sinni vann hún sér sæti í keppnishóp U19 ára landsliðsins...
Efst á baugi
Geggjað að sjá hvernig strákarnir spiluðu leikinn
„Við fórum rétt stemmdir inn í leikinn. Það var hreint geggjað að sjá hvernig strákarnir spiluðu leikinn. Hann var kannski ekki fallegur en orkan var mikil og ákefðin eftir því. Það var lykilatriðið,“ sagði kampakátur Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari...
Efst á baugi
Varnarleikur og markavarsla í fyrri hálfleik skildi liðin að
„Varnarleikur og markvarslan í fyrri hálfleik skildi liðin að og sjö marka munur þegar hann var að baki. Sjö marka munur er mikill munur til að vinna upp,“ sagði Erlingur Richardsson þjálfari ÍBV í samtali við handbolta.is spurður hvað...
Efst á baugi
Allt verður lagt undir í Eyjum á miðvikudag
Allt verður lagt undir í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum á miðvikudagskvöld. Það er staðreynd eftir að Haukar jöfnuðu einvígið með sigri á Ásvöllum í kvöld, 27:24, í fjórða úrslitaleiknum við ÍBV. Haukar...
Efst á baugi
Aðalsteinn og Óðinn Þór byrjuðu á sigri á útivelli
Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen unnu deildarmeistarar HC Kriens, 31:27, í fyrsta úrslitaleik liðanna um svissneska meistaratitilinn í handknattleik karla í dag. Leikurinn fór fram í Sursee Stadthalle, heimavelli deildarmeistaranna HC Kriens að viðstöddum 2.900 áhorfendum....
Fréttir
Stuðningsmenn Hauka geta ennþá fengið miða
Ekki er alveg uppselt á leik Hauka og ÍBV eins og sagt var frá í morgun eftir að ekki var lengur hægt að fá miða í gegnum miðsöluappið Stubb eftir stuðningsmenn ÍBV voru farnir að kaupa miða í Haukastúkunni....
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....