Monthly Archives: June, 2023
Efst á baugi
Óskar Bjarni tekur við af Snorra Steini
Óskar Bjarni Óskarsson hefur verið ráðinn aðalþjálfari deildarmeistara Vals í handknattleik karla. Hann tekur við af Snorra Steini Guðjónssyni sem í síðustu viku tók við starfi landsliðsþjálfara karla. Snorri Steinn og Óskar Bjarni hafa unnið náið og vel saman...
Efst á baugi
Molakaffi: Björn Ingi, Elliði Snær, Emelía Ósk, Logi
Björn Ingi Jónsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna hjá FH og aðalþjálfari 4. flokks kvenna hjá félaginu. Hann kemur til starfa í ágúst. Björn Ingi hefur þjálfað hjá Val í sex ár og var þar áður hjá KR...
Efst á baugi
Fyrrverandi þjálfari Þórs er kominn með skipsrúm
Norður Makedóníumaðurinn Stevče Alušovski, sem þjálfaði karlalið Þórs á Akureyri frá sumrinu 2021 þangað til í lok nóvember á síðasta ári, hefur fengið starf í heimalandi sínu. Hann tekur við þjálfun karlaliðs GRK Ohrid sem hefur bækistöðvar í bænum...
Fréttir
Myndskeið: Bjarki Már markahæstur á vellinum – oddaleikur í Szeged
Bjarki Már Elísson átti stórleik og var markahæstur leikmanna Veszprém þegar liðið jafnaði metin gegn Pick Szeged í úrslitaeinvíginu um ungverska meistaratitilinn í handknattleik í kvöld. Bjarki Már var markahæsti maður vallarins með níu mörk í sjö marka sigri...
Efst á baugi
Elísabet kemur inn í þjálfarateymi Stjörnunnar
Elísabet Gunnarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna og starfar við hlið Sigurgeirs (Sissa) Jónssonar sem tekur við þjálfun kvennaliðsins af Hrannari Guðmundssyni.Elísabet er þrautreynd handknattleikskona sem hefur leikið í nærri tvo áratugi í meistaraflokki með Stjörnunni og Fram...
Efst á baugi
Snorri Steinn byrjar á tveimur leikjum gegn Færeyingum í Höllinni
Fyrstu leikir íslenska landsliðsins í handknattleik karla með nýráðinn landsliðsþjálfara, Snorra Stein Guðjónsson, við stjórnvölin verða við Færeyinga í Laugardalshöll í byrjun nóvember. Þetta verða jafnframt fyrstu leikir A-landsliða grannþjóðanna í karlaflokki í rúm 18 ár.Kærkomnir leikirLeikirnir verða...
Efst á baugi
Arnar Birkir styrkir nýliða sænsku úrvalsdeildarinnar
Handknattleiksmaðurinn Arnar Birkir Halfdánsson hefur samið við nýliða sænsku úrvalsdeildarinnar, Amo Handboll til tveggja ára. Frá þessu segir félagið í sumar en orðrómur um vistaskipti Arnars Birkis frá danska úrvalsdeildarliðinu Ribe-Esbjerg til Amo hefur verið uppi um nokkurt skeið.Amo...
Efst á baugi
Barist í Nuuk um farseðil á heimsmeistaramótið
Í dag hefst í Nuuk á Grænlandi síðasta undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik. Landslið fimm þjóða Norður Ameríku og Karabíahafs keppa um einn farseðil á HM. Auk Grænlendinga taka landslið Bandaríkjanna, Kanada, Kúbu og Mexíkó þátt.Keppninni lýkur á sunnudaginn,...
Efst á baugi
Molakaffi: Tumi Steinn, Roland, Vyakhireva, Reistad, Wisla, San Fernando
Tumi Steinn Rúnarsson var í sigurliði Coburg sem vann HC Motor í næst síðustu umferð 2. deildar þýska handknattleiksins í gær, 35:29. Tumi Steinn náði ekki að skora í leiknum en átti eina stoðsendingu. Coburg er í 11. sæti...
Fréttir
Einstakt afrek Vipers – Lunde á spjöld sögunnar
Norska meistaraliðið Vipers Kristiansand vann í dag það einstaka afrek að standa þriðja árið í röð á efsta palli evrópsks handknattleiks í kvennaflokki. Vipers vann ungverska liðið FTC (Ferencváros) í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 28:24, að viðstöddum metfjölda...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -