Monthly Archives: August, 2023
Fréttir
Einn nýliði og fjórir frá Selfossi á ferð í Þýskalandi
Það verður vinstrihandarskyttan Teitur Örn Einarsson sem ríður á vaðið, er baráttan um meistaratitilinn í handknattleik í Þýskalandi, Bundesligan, hefst með tveimur leikjum í kvöld, fimmtudaginn 24. ágúst. Teitur Örn og samherjar hans hjá Flensburg Handewitt taka þá á...
Efst á baugi
Molakaffi: Elín Jóna, Díana Dögg, Alfreð, Kiel, Kolstad, Polman
Elín Jóna Þorsteinsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg töpuðu í gærkvöld fyrir Viborg með 11 marka mun á heimavelli, 33:22, í 16-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í handknattleik. Díana Dögg Magnúsdóttir var ein þriggja liðsmanna BSV Sachsen Zwickau sem sat...
Efst á baugi
Skildu með skiptan hlut – Grótta vann öðru sinni
Tryggvi Sigurberg Traustason tryggði Selfossi annað stigið gegn KA í viðureign liðanna á Ragnarsmóti karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 26:26. Þetta var fyrsti leikur beggja liða á mótinu. KA var marki yfir eftir fyrri hálfleik,...
Fréttir
Friðrik Hólm kominn heim eftir árs dvöl hjá ÍR
Vinstri hornamaðurinn Friðrik Hólm Jónsson hefur snúið á ný heim til ÍBV eftir eins árs veru í herbúðum ÍR-inga. Frá þessu segir í tilkynningu handknattleiksdeildar ÍBV í kvöld. Friðrik Hólm kemur til með að hlaupa í skarðið fyrir Janus...
Fréttir
Tvö Íslendingalið hrósuðu sigri í sænska bikarnum
Íslenska tríóið hjá Skara HF fagnaði sigri í 1. umferð sænsku bikarkeppninnar í kvennaflokki í kvöld þegar liðið sótti Torslanda HK heim. Lokatölur 31:28, fyrir Skara sem var marki undir að loknum fyrri hálfleik. Aldís Ásta Heimisdóttir, Jóhanna Margrét...
Fréttir
Tékkinn reið baggamuninn – Kiel vann meistarakeppnina
THW Kiel er meistari meistaranna í Þýskalandi eftir sigur á Rhein-Neckar Löwen, 37:36, í PSD Bank Dome í Düsseldorf í kvöld þegar meistarar síðasta árs og bikarmeistarar mættust í árlegri viðureign sem markar upphaf leiktíðarinnar þar eins og víða...
Fréttir
Židek og Car ganga til liðs við FH
Króatísku handknattleikskonurnar Lara Židek og Ena Car hafa skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH og leika þar með með liði félagsins í Grill 66-deildinni sem hefst eftir u.þ.b. einn mánuð. FH staðfesti komu Židek og Car í...
Evrópukeppni
FH, Valur og ÍBV leika ekki heima í fyrstu umferð
Karlalið FH og Vals og kvennalið ÍBV leika Evrópuleiki sína í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik að heiman. Á vef Handknattleikssambands Evrópu hafa leikirnir verið staðfestir ásamt leiktímum. Viðureignir kvennaliðs Vals við rúmenska liðið HC Dunara Barila í fyrri...
Útlönd
Suður Kórea tryggði sér þriðja farseðilinn á ÓL
Landslið Suður Kóreu varð þriðja liðið til þess að tryggja sér þátttökurétt í handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum sem fram fara næsta sumar í París en einnig í Lille. Suður Kórea vann Japan í æsispennandi úrslitaleik sem fram fór í...
Fréttir
Dagskráin: Þráðurinn tekinn upp í 2. umferð
Að loknum frídegi á Ragnarsmóti karla í handknattleik í gær verður keppni framhaldið í kvöld með tveimur viðureignum í Setöhöllinni á Selfossi. Selfoss, KA og ÍR mæta til leiks í fyrsta sinn á mótinu. Gróttumenn leika öðru sinni en...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Sótti tónleika til að heiðra minningu látins vinar
Króatíski handknattleiksmarkvörðurinn Filip Ivic, sem rekinn var frá serbneska handknattleiksliðinu RK Vojvodina fyrr í vikunni eftir að hafa sótt...
- Auglýsing -