Monthly Archives: September, 2023
Olís karla
Dagskráin: Alexander og Aron mætast á vellinum
Skammt er stórra högga á milli á Íslandsmótinu í handknattleik. Flautað var til leiks á fimmtudaginn með stórleik í Hafnarfirði. Eftir hann rak hver viðureignin aðra. Í gær var mæðinni kastað. Í kvöld er komið að næsta stórleik. Valur...
Efst á baugi
Molakaffi: Morgan, Daníel, Elvar, Ágúst, Halldór, Axel, Elías, Harpa, Oddur, Elliði
Morgan Marie Þorkelsdóttir gat ekki leikið með Val gegn Fram í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik á laugardaginn vegna meiðsla. Hún hefur ekki jafnað sig eftir að hafa tognað á ökkla skömmu fyrir æfingaferð Valsliðsins til Spánar í lok...
Fréttir
Evrópumeistararnir töpuðu í Danmörku
Það var heldur betur fjör í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í handknattleik þegar að átta leikir fóru fram, fimm á laugardegi og þrír á sunnudegi.Danska liðið Ikast kom heldur betur á óvart þegar að það lagði Evrópumeistara í...
Fréttir
Minningartónleikar Arnars og minningarsjóður
Fréttatilkynning.Minningartónleikar um handknattleiksþjálfarann Arnar Gunnarsson verða haldnir á Vitanum (Akureyri) laugardaginn 16. september. Viljum við sem að viðburðinum koma heiðra minningu hans og gefa öllum sem þekktu hann tækifæri á að koma saman og eiga góða kvöldstund með uppáhalds...
Fréttir
Reimar ekki á sig skóna fyrir færri en 10 mörk í leik
Óðinn Þór Ríkharðsson reimar vart á sig skóna orðið fyrir minna en 10 mörk í leik. Sú er að minnsta kosti staðreyndin eftir leik dagsins þegar lið hans Kadetten Schaffhausen vann STSV St. Otmar St. Gallen með þriggja marka...
Fréttir
Elvar Örn hitti vafalaust á óskastund í Kiel
Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson hefur vafalitið hitt á óskastund í dag þegar hann leiddi MT Melsungen til sigurs á meisturum THW Kiel í Wunderino Arena í Kiel að viðstöddum rúmlega 10 þúsund áhorfendum. Lokatölur, 35:30, fyrir Melsungen en leikurinn...
Efst á baugi
Myndir: ÍR – Afturelding – gleðidagur í Skógarseli
Kvennalið ÍR í handknattleik lék í gær í fyrsta sinn í efstu deild um langt árabil. Mikið var því um dýrðir í Skógarseli þegar ÍR tók á móti Aftureldingu í Olísdeild kvenna. Bæði lið unnu sig upp í deildina...
Fréttir
Myndir: KA/Þór – ÍBV
KA/Þór og ÍBV mættust í upphafsleik Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í gær. Gestirnir frá Eyjum höfðu betur í leiknum svo munaði níu mörkum þegar upp var staðið, 29:20.Nathalia Soares Baliana var markahæst hjá KA/Þór með fimm...
Efst á baugi
Handkastið: Aldrei hafa fleiri séð opnunarleikinn
„Það hafa aldrei fleiri horft á opnunarleik Íslandsmótsins í handknattleik og á leik FH og Aftureldingar. Sexþúsund heimili, einungis með myndlykil frá Símanum. Þá ótalin þau heimili sem horfðu á leikinn í gegnum appletv eða Vodafone myndlykla,“ segir Arnar...
Fréttir
Donni og Viktor Gísli í sigurliðum í fyrstu umferð
Lið íslensku landsliðsmannanna Kristjáns Arnar Kristjánssonar, Donna, og Viktors Gísla Hallgrímssonar, fóru vel af stað í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. PAUC, með Donna innanborðs vann Créteil, 32:27, eftir jafna stöðu í hálfleik, 15:15. Donni var á...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Elías Már hefur samið við félagslið í Stafangri
Elías Már Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Ryger Håndball í Stafangri. Liðið lék í næst efstu deild karla...
- Auglýsing -