Monthly Archives: September, 2023
Fréttir
Myndskeið: Aron fékk frábærar móttökur í Krikanum
Aron Pálmarsson fékk frábærar móttökur þegar hann var kynntur síðastur en ekki sístur til leiks í Kaplakrika í gær áður en viðureign FH og Aftureldingar í Olísdeild karla hófst.Aron var að taka þátt í sínum fyrsta leik fyrir...
Fréttir
Guðjóni þökkuð 50 ár við dómgæslu og eftirlit
Guðjón Leifur Sigurðsson lauk í vor 50. keppnistímabili sínu sem dómari og síðar eftirlitsmaður í handknattleik. Af því tilefni var Guðjóni afhentur þakklætisvottur frá Handknattleikssambandi Íslands þegar hann hóf 51. tímabilið í hlutverki eftirlitsmanns á viðureign FH og Aftureldingar...
Fréttir
Dagskráin: Öllu verður tjaldað til í Kórnum
Keppni í Olísdeild karla hófst í gærkvöld með þremur hörkuleikjum og hátíðarstemningu. Þráðurinn verður tekinn upp í kvöld þegar Haukar sækja nýliða HK heim í Kórinn. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.HK-ingar leggja mikið í umgjörð leiksins enda ríkir...
Fréttir
Flensburg vann grannaslaginn – Melsungen er efst
Teitur Örn Einarsson og samherjar hans í Flensburg unnu meistara THW Kiel í viðureign stórliðanna í norður Þýskalandi í gær, 28:27. Leikurinn var liður í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Daninn Emil Jakobsen skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu leiksins...
Pistlar
Sagan bakvið umbreytinguna
Aðsend grein - Sagan bakvið umbreytingunaIngólfur Hannesson, höfundur er ráðgjafi HSÍ.Í vikunni má segja að HSÍ og handboltinn hafi stigið inní nýja veröld stafrænnar útbreiðslu íþróttarinnar með því að stýra frá A til Ö nýtingu þeirra réttinda sem eru...
Efst á baugi
Molakaffi: Aldís, Jóhanna, Katrín, Berta, Hákon, Hjörvar, Dissinger
Aldís Ásta Heimisdóttir mætti til leiks á ný með sænska úrvalsdeildarliðinu Skara HF í gær eftir að hafa misst af bikarleik um síðustu helgi vegna meiðsla. Hún skoraði þrjú mörk, þar af eitt úr vítkasti, þegar Skara vann VästeråsIrstad...
Efst á baugi
Má ekki gerast aftur
„Annan leikinn í röð grófum við okkur holu í fyrri hálfleik. Við verðum að skoða hvernig á því stendur. Við verðum að lofa okkur að það gerist ekki aftur,“ sagði Árni Bragi Eyjólfsson næst markahæsti leikmaður Aftureldingar gegn FH...
Efst á baugi
Þetta er eitthvað sem við viljum
„Við verðum að venjast því að það verður umtal, pressa og væntingar til okkar. Það er líka eitthvað sem við viljum,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH ánægður með sína menn eftir sigur á Aftureldingu, 30:28, í fyrsta leik liðsins...
Efst á baugi
Fram vann í hörkuleik – Níu marka munur hjá grannliðunum – úrslit kvöldsins
Fram tryggði sér tvö mikilvæg stig í upphafsleik sínum í Olísdeild karla í handknattleik í Úlfarsárdal í kvöld þegar Gróttumenn komu í heimsókn, 26:25. Auk nokkurra breytinga á Framliðinu í sumar þá eru nokkrir leikmenn fjarverandi vegna meiðsla. Talsvert...
Efst á baugi
Fullkomin heimkoma hjá Aroni – glæsilegt upphaf á Íslandsmótinu – myndir
FH-ingar fögnuðu sigri í upphafsleik sínum í Olísdeild karla í frábærri stemningu í Kaplakrika í kvöld, leik sem markaði upphafið að endurkomu Arons Pálmarssonar í íslenskum handknattleik eftir 14 ára fjarveru.Lokatölur, 30:28, fyrir FH sem einnig var tveimur...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Króatar fengu síðara boðskortið á HM – Færeyingar keppa í Trier
Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur samþykkt að Króatía fái annað boðskortið til þátttöku á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram...
- Auglýsing -