Monthly Archives: October, 2023
Efst á baugi
Molakaffi: Kristján, Berta Rut, Pytlick, Mensing
Kristján Andrésson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og þjálfari sænska karlalandsliðsins frá 2016 til 2020 hefur verið ráðinn í stjórnendastarf hjá sænska handknattleiksfélaginu Ludvika HF. Kristján var um árabil þjálfari og síðar starfsmaður Guif í Eskilstuna en hætti hjá félaginu...
Efst á baugi
Ragnheiður í eins leiks bann – hlupu á sig og afturkölluðu rautt spjald
Ragnheiður Sveinsdóttir leikmaður Hauka var í dag úrskurðuð í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Ragnheiður hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Hauka og Vals í Olísdeild kvenna á síðasta laugardag.Ragnheiður verður...
Bikar kvenna
Grótta í átta liða úrslit eftir stórsigur
Grótta varð í kvöld þriðja liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik. Grótta hafði mikla yfirburði í viðureign sinn við Fjölni í Fjölnishöllinni. Lokatölur 30:15 eftir að níu mörkum munaði á...
Bikar kvenna
Amelía Laufey skaut HK áfram – fyrsti sigur Stjörnunnar
Amelía Laufey Miljevic tryggði HK sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppninnar í kvöld þegar hún skoraði sigurmark liðsins á síðustu sekúndu leiksins við FH, 25:24, í Kórnum í Kópavogi.Á sama tíma vann Stjarnan öruggan sigur á Aftureldingu í slag...
Efst á baugi
Evrópudeild karla ’23 – úrslit 2. umferðar – staðan
Önnur umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla fór fram í kvöld. Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni með félagsliðum sínum.Úrslit leikja kvöldsins voru sem hér segir.A-riðill:Rhein-Neckar Löwen - Nantes 36:32 (19:17).– Ýmir Örn Gíslason skoraði 2 mörk fyrir...
Fréttir
Aron með sína menn í undanúrslit í Doha
Aron Kristjánsson stýrði landsliði Barein til sigurs á Íran í dag, 28:24, í síðustu umferð riðlakeppni forkeppni Ólympíuleikanna í Doha í Katar í dag. Með sigrinum tryggði Barein sér sæti í undanúrslitum keppninnar en Íranar sitja eftir. Barein var...
Efst á baugi
Andstæðingur FH: Sezoens Achilles Bocholt
FH-ingar glíma við belgíska handknattleiksliðið Sezoens Achilles Bocholt í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar. Eftir því sem næst verður komist leikur Sezoens Achilles Bocholt í sameiginlegri deildarkeppni Belga og Hollendinga. Liðið situr í öðru sæti með 12 stig að loknum átta...
Efst á baugi
Andstæðingur ÍBV: Förthof UHK Krems
Austurríska handknattleiksliðið Förthof UHK Krems sem mætir ÍBV í tvígang í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik er með bækistöðvar í nærri 25 þúsund manna bæ, Krems an der Donau, um 70 km vestur af Vínarborg.Síðast meistari 2022UHK Krems...
Efst á baugi
Andstæðingur Aftureldingar: Tatran Presov
Andstæðingur Aftureldingar, Tatran Presov, hefur verið yfirburðalið í handknattleik karla í Slóvakíu alla þessa öld. Aðeins einu sinni frá árinu 2004 hefur annað lið orðið meistari í Slóvakíu.Tatran Presov er efst í úrvalsdeildinni um þessar mundir með 14...
Efst á baugi
Andstæðingur Vals: HC Motor frá Úkraínu
HC Motor hefur árum saman verið með sterkasta handknattleikslið Úkraínu. Aðallið félagsins var með bækistöðvar í Düsseldorf í Þýskalandi á síðustu leiktíð meðan ungmennalið félagsins lék í deildinni heimavið. HC Motor lék þá í riðlakeppni Evrópudeildarinnar og átti einnig...
Nýjustu fréttir
Björg Elín er íþróttaeldhugi ársins
Björg Elín Guðmundsdóttir sjálfboðaliði hjá Val og HSÍ til áratuga var í kvöld útnefnd eldhugi ársins af Íþrótta- og...