Monthly Archives: December, 2023

Molakaffi: Sandra, Díana, Bundsen, Fritz, Dahmke, Siewert, Kretzschmar

Keppni hefst á nýjan leik í þýsku 1. deildinni í handknattleik kvenna í kvöld en vegna heimsmeistaramóts kvenna hefur ekki verið leikið í deildinni síðan 18. nóvember. Íslensku landsliðskonurnar Díana Dögg Magnúsdóttir og Sandra Erlingsdóttir verða í eldlínunni með...

Hákon og Örn fögnuðu – öðrum gekk miður – Stórleikur Eyjamannsins

Á ýmsu gekk hjá nokkrum hópi Íslendinga sem tóku þátt í leikjum 19. umferðar 2. deildar þýska handknattleiksins í karlaflokki í kvöld. Hákon Daði Styrmisson og samherjar í Eintracht Hagen unnu sína viðureign og sömu sögu er að segja...

Stutt jólafrí hjá handboltafólki í Svíþjóð

Handknattleiksmenn í sænsku úrvalsdeildinni í karla- og kvennaflokki fengu ekki langan tíma til þess að slaka á yfir jólin því strax í dag var blásið til leiks í 15. umferð deildarinnar með þremur leikjum þar sem íslenskir handknattleiksmenn komu...

Bjarki Már og Gísli Þorgeir eru í vali á þeim bestu 2023

Eins og vant er á þessum árstíma þá stendur handboltavefsíðan handball-planet fyrir vali á bestu handknattleiksmönnum heims á meðal lesenda sinna. Oftar en ekki eru íslenskir handknattleiksmenn á meðal þeirra sem kom til greina að mati vefsíðunnar. Engin undantekning...

Viggó og Ómar Ingi eru á meðal þeirra markahæstu

Landsliðsmennirnir Viggó Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon eru á meðal tíu markahæstu leikmanna þýsku 1. deildarinnar þegar keppni er rétt rúmlega hálfnuð. Þeir fylgjast að í fimmta og sjötta sæti. Viggó hefur skorað 120 mörk og er 28 mörkum...

Einn öflugasti leikmaður Færeyinga fór meiddur af leikvelli – styttist í EM

Færeyski handknattleiksmaðurinn efnilegi, Óli Mittún, meiddist á hægri fæti í upphafi leiks Sävehof og Önnereds í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Óttast er að meiðslin kunni að vera alvarleg og að þau muni geta sett strik í reikninginn varðandi þátttöku...

Piltarnir eru farnir til Merzig

Piltarnir í 18 ára landsliðinu í handknattleik fóru í morgun til Þýskalands þar sem þeir hefja keppni á alþjóðlegu æfingamóti í Merzig á morgun. Átta lið taka þátt í mótinu og þeim skipt niður í tvo riðla. Íslenska liðið...

Dómarar og eftirlitsmenn við störf ytra í janúar

Dómarar og eftirlitsmenn verða á faraldsfæti við störf utan landsteinanna í janúar auk þess sem þeir slaka ekki á í vinnu við kappleiki hér heima eftir að flautað verður til leiks í Olísdeild kvenna og Grill 66-deild kvenna.Eins og...

Molakaffi: Janus, Þorsteinn, Katrín, Janc, Jensen, Kasahara, Dagur

Janus Daði Smárason leikmaður SC Magdeburg er í liði 19. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik en síðustu leikjum umferðarinnar lauk á laugardaginn. Janus Daði skoraði tvö mörk og átti sex stoðsendingar í viðureign Magdeburg og Göppingen, 31:27, á...

Jólakaffi: Pytlick, Nygaard, Gottfridsson, Djordjic, Johannessen, Eriksson

Heimsmeistarar Danmerkur í handknattleik karla virðast ætla að mæta með allar sínar kanónur til leiks á Evrópumótið í Þýskalandi. Rétt fyrir jól staðfesti Simon Pytlick að hann hafi jafnað sig af meiðslum og geti gefið kost á sér í...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Þjálfari Aftureldingar er hættur – er að flytja til Svíþjóðar

Jón Brynjar Björnsson þjálfari kvennaliðs Aftureldingar hefur sagt starfi sínu lausu. Ástæðan þess er breyting á persónulegum högum en...
- Auglýsing -