Monthly Archives: January, 2024
A-landslið karla
Frábær endasprettur skilaði sjö marka sigri í Linz
Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann austurríska landsliðið með sjö marka mun í síðari vináttuleiknum sem fram fór í Linz í Austurríki í kvöld, 37:30. Staðan var jöfn 16:16, að loknum fyrri hálfleik. Næsti leikur íslenska landsliðsins verður gegn...
A-landslið karla
Óðinn Þór er veikur og verður ekki með
Hornamaðurinn snjalli Óðinn Þór Ríkharðsson er veikur og leikur þar af leiðandi ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik gegn austurríska landsliðinu í síðari vináttuleiknum sem fram fer í Linz síðdegis. Viðureignin hefst klukkan 17.10.Þetta kemur fram í tilkynningu frá...
Fréttir
Þýskir lestarstjórar eru á leiðinni í verkfall
Verkföll standa fyrir dyrum hjá samtökum lestarstjóra í Þýskalandi hjá Deutsche Bahn frá 10. til 12. janúar. Verði af verkfallinu getur það haft gríðarlega áhrif á ferðlaög innan Þýskalands og milli nágrannalanda. Í tilkynningu sem Handknattleikssambands Evrópu sendi frá...
Efst á baugi
Anton og Jónas er mættir til Düsseldorf
Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma leiki á Evrópumóti karla sem hefst í vikunni. Þeir félagar fóru til Þýskalands í gær en í morgun hófst undirbúningur dómara fyrir mótið sem saman er komnir í Düsseldorf.Þetta verður þriðja...
Efst á baugi
Molakaffi: Dana, Aron, Lydía, Svavar, Sigurður, Guðjón, Karabatic, Rambo
Keppni er hafin aftur eftir hlé í næst efstu deild norska handknattleiksins í kvennaflokki. Dana Björg Guðmundsdóttir var markahæst hjá Volda í stórsigri liðsins á Kjelsås, 40:24 í Oppsal Arena í Osló í gær. Dana Björg skoraði níu mörk...
Efst á baugi
Vináttuleikir – úrslit dagsins – Svíar unnu annan stórsigur
Vináttuleikjum landsliða til undirbúnings fyrir Evrópumót karla, Afríkumótið eða Asíumótið fer nú fækkandi enda styttist óðum í að mótin hefjist. Nokkrir leikir fór fram í dag og ef litið er til dagskrárinnar þá virðist viðureign Austurríkis og Íslands í...
Efst á baugi
Heimsmeistararnir sýndu tennurnar rétt fyrir EM
Heimsmeistarar Danmerkur léku sér að hollenska landsliðinu eins og köttur að mús í síðasta leik liðanna á fjögurra þjóða móti í Óðinsvéum. Lokatölur, 32:18. Nánast var eitt lið á vellinum í fyrri hálfleik. Staðan að honum loknum var 19:5....
Fréttir
Fimmtán marka tap í heimsókn í Halle Nord
Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau fengu slæman skell í heimsókn til Buxtehuder SV í Halle Nord Buxtehude í efstu deild þýska handknattleiksins í dag. Segja má að BSV Sachsen Zwickau-liðið hafi aldrei komist í...
Efst á baugi
Annar sigur í röð hjá Jóhönnu og Aldísi Ástu
Íslendingaliðið Skara HF gerði sér lítið fyrir og lagði H65 Höör á heimavelli í dag í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Sigurinn færði Skara upp í sjöunda sæti deildarinnar. H65 Höör er í þriðja sæti deildarinnar en missti Skuru og...
Fréttir
Níundi sigur Györ – Esbjerg stendur vel að vígi
Meistatadeild kvenna í handknattleik hófst í gær að nýju eftir að hlé sem var gert vegna heimsmeistaramótsins sem var haldið í desember. Györ og Esbjerg tryggðu stöðu sína á toppi riðlanna með sigrum á Sävehof og Lubin. Í hinum...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -