- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2024

Molakaffi: Elín Jóna, Axel, Hansen, tveir úr leik, áfram í Ungverjalandi

Elín Jóna Þorsteinsdóttir og samherjar hennar í danska 1. deildarliðinu EH Aalborg unnu Søndermarkens IK, 28:24, á útivelli í fyrsta leiknum eftir HM-hléið. Því miður fer engum sögum af frammistöðu Elínar Jónu í frásögn á heimasíðu EH Aalborg-liðsins. Hins...

Annað tap hjá Serbum – Groetzki ekki með á EM – fjórtán vináttuleikir – úrslit

Hið minnsta fjórtán vináttuleikir landsliða fór fram víða um Evrópu í dag og í kvöld. Úrslit þeirra er að finna hér fyrir neðan. M.a þá tapaði serbneska landsliðið fyrir því spænska á æfingamóti í Granollers á Spáni, 32:26. Þetta...

Færeyingar fara til Berlínar með byr í seglum

Færeyska karlalandsliðið hefur byr í seglum sínum á leiðinni til Berlínar eftir helgina til þátttöku á sínu fyrsta Evrópumóti í handknattleik eftir tvo sigurleiki gegn Belgíu á tveimur dögum í vináttuleikjum í Þórshöfn. Eftir tíu marka sigur í gær,...

Framarar lögðu Hauka – úrslit dagsins og staðan

Fram gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka í fyrstu umferð ársins í Olísdeild kvenna á Ásvöllum í kvöld 30:23. Er þetta einungis annað tap Hauka í deildinni á leiktíðinni. Af þessu leiðir að Valur situr einn í efsta...

Öruggur íslenskur sigur í Vínarborg

Íslenska landsliðið vann öruggan sigur á austurríska landsliðinu í fyrri vináttuleiknum í handknattleik karla sem fram fór í Multiversum Schwechat-íþróttahöllinni í Vínarborg í kvöld. Lokatölur 33:28. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 19:14, Íslandi í hag. Liðin mætast aftur...

Skiptir mestu að ganga sáttar frá leiknum

„Við göngum sáttar frá okkar leik. Það skiptir öllu máli þegar upp er staðið hvernig sem upphafskaflinn var,“ sagði Hildigunnur Einarsdóttir leikmaður Vals eftir 13 marka sigur á ÍR, 35:22, í 11. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Skógarseli...

Áfram heldur Selfoss á sigurbraut

Efsta lið Grill 66-deildar kvenna, Selfoss, heldur áfram sigurgöngu sinni í deildinni í upphafi nýs árs líkt og liðið lauk því síðasta. Í dag lagði Selfoss liðskonur Fjölnis, 36:19, í Sethöllinni á Selfossi í upphafsleik ársins í deildinni. Selfoss...

Meistararnir hófu árið með stórsigri

Valur vann stórsigur á ÍR, 35:22, í fyrsta leik ársins í Olísdeild kvenna í handknattleik í Skógarseli eftir hádegið í dag. Staðan í hálfleik var 18:11, Val í vil sem hafði talsverða yfirburði í leiknum í 45 mínútur.Með sigrinum...

Myndir: Æfing í Linz – leikur í Vínarborg

Íslenska landsliðið í handknattleik karla kom til Linz í Austurríki í gær þar sem slegið hefur verið upp bækistöðvum þangað til farið verður til München í Þýskalandi á miðvikudaginn, tveimur dögum fyrir fyrsta leikinn á Evrópumótinu.Æft var í Linz...

Dagskráin: Fjörið í Olís- og Grill 66-deildum kvenna hefst á ný

Eftir hlé frá 17. nóvember vegna heimsmeistaramóts kvenna, jóla og áramóta verður þráðurinn tekinn upp í Olísdeild kvenna í dag með heilli umferð, fjórum leikjum. Leikmenn liðanna klæjar í fingur og tær eftir að komast út á völlinn aftur....
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -