Monthly Archives: January, 2024
Fréttir
Víkingar komust upp í þriðja sæti
Víkingur komst upp í þriðja sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag þegar liðið vann HK, 29:27, í Kórnum. Víkingur komst einu stigi upp fyrir FH-inga sem töpuðu í gær fyrir Fjölni, 27:25. FH á reyndar inni leik...
Efst á baugi
Gerð voru mannleg mistök
Michael Wiederer, forseti Handknattleikssambands Evrópu, dró ekki fjöður yfir það á blaðamannafundi í Lanxess Arena í Köln í dag að dómarar leiks Frakklands og Svíþjóðar í undanúrslitum Evrópumóts karla hafi gert mistök þegar þeir dæmdu jöfnunarmark Frakkans Elohim Prandi...
A-landslið karla
Ísland mætir Eistlandi eða Úkraínu í umspili fyrir HM
Íslenska karlalandsliðið í handknattleik mætir annað hvort Eistlandi eða Úkraínu í tveimur umspilsleikjum um sæti á HM 2025. Umspilsleikirnir fara fram 8. eða 9. maí og þeir síðari 11. eða 12. maí. Fyrri viðureignin verður hér á landi. Samanlagður...
Fréttir
Leiknum í KA-heimilinu frestað
Ekkert verður af því að KA/Þór og ÍBV mætist í Olísdeild kvenna í KA-heimilinu í kvöld eins og til stóð. Vegna veðurs kemst ÍBV ekki til Akureyrar. Í tilkynningu frá mótastjóra HSÍ kemur ekki fram hvenær þess verður freistað...
Efst á baugi
Farseðill á Ólympíuleikana fellur í skaut bronsliðs EM
Leikurinn um þriðja sæti á Evrópumótinu í handknattleik karla á morgun, á milli Svíþjóðar og Þýskalands, mun skipta meira máli en margar aðrar viðureignir um þriðja sæti á Evrópumóti í gegnum tíðina. Ástæðan er sú að sigurliði tryggir sér...
Fréttir
Mótmælum Svíum vísað frá – markið stendur
Jöfnunarmark Frakka í undanúrslitaleiknum við Svía á Evrópumótinu í handknattleik karla stendur eftir að aganefnd mótsins tók ekki til greina kvörtun vegna framkvæmd leiks sem sænska handknattleikssambandið sendi inn skömmu eftir viðureign Frakka og Svía í gærkvöld.Mótmæli Svía snúa...
A-landslið karla
Viggó markahæstur á EM – Aron í þriðja sæti frá upphafi
Viggó Kristjánsson varð markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik 2024. Viggó skoraði 34 mörk í sjö leikjum, eða rétt tæp fimm mörk að jafnaði í leik. Hann skorðaði í öllum leikjum íslenska landsliðsins á mótinu. Fæst mörk...
Efst á baugi
Dagskráin: Fjórir leikir í þremur deildum
Fjórir leikir fara fram á Íslandsmóti meistaraflokka í handknattleik í dag. Þar af tveir síðustu leikir 15. umferðar Olísdeildar kvenna.Olísdeild kvenna, 15. umferð:Skógarsel: ÍR - Afturelding, kl. 17.KA-heimilið: KA/Þór - ÍBV, kl. 17.30 - frestað, óstaðfest.Staðan og næstu leikir...
Efst á baugi
Molakaffi: Aldís, Jóhanna, Elín, Sveinn, Ísak, Coric, David, Breistøl
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fjögur mörk og gaf fjórar stoðsendingar þegar Skara HF gerði jafntefli við Önnereds í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld, 28:28. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði tvö mörk og gaf eina stoðsendingu en hún leikur einnig...
Fréttir
ÍR-ingar sóttu tvö stig í Safamýri
ÍR færðist upp í annað sæti Grill 66-deild karla í kvöld með sigri á ungmennaliði Víkings, 39:31, á heimavelli Víkinga í Safamýri. Þetta var fyrsti leikur ÍR-inga í deildinni í 47 daga og varð það svo sannarlega kærkomið fyrir...
Nýjustu fréttir
Sylvía Sigríður framlengir dvölina hjá ÍR
Sylvía Sigríður Jónsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Hún er uppalin í félaginu og...
- Auglýsing -