Víkingur komst upp í þriðja sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag þegar liðið vann HK, 29:27, í Kórnum. Víkingur komst einu stigi upp fyrir FH-inga sem töpuðu í gær fyrir Fjölni, 27:25. FH á reyndar inni leik...
Michael Wiederer, forseti Handknattleikssambands Evrópu, dró ekki fjöður yfir það á blaðamannafundi í Lanxess Arena í Köln í dag að dómarar leiks Frakklands og Svíþjóðar í undanúrslitum Evrópumóts karla hafi gert mistök þegar þeir dæmdu jöfnunarmark Frakkans Elohim Prandi...
Íslenska karlalandsliðið í handknattleik mætir annað hvort Eistlandi eða Úkraínu í tveimur umspilsleikjum um sæti á HM 2025. Umspilsleikirnir fara fram 8. eða 9. maí og þeir síðari 11. eða 12. maí. Fyrri viðureignin verður hér á landi. Samanlagður...
Ekkert verður af því að KA/Þór og ÍBV mætist í Olísdeild kvenna í KA-heimilinu í kvöld eins og til stóð. Vegna veðurs kemst ÍBV ekki til Akureyrar. Í tilkynningu frá mótastjóra HSÍ kemur ekki fram hvenær þess verður freistað...
Leikurinn um þriðja sæti á Evrópumótinu í handknattleik karla á morgun, á milli Svíþjóðar og Þýskalands, mun skipta meira máli en margar aðrar viðureignir um þriðja sæti á Evrópumóti í gegnum tíðina. Ástæðan er sú að sigurliði tryggir sér...
Jöfnunarmark Frakka í undanúrslitaleiknum við Svía á Evrópumótinu í handknattleik karla stendur eftir að aganefnd mótsins tók ekki til greina kvörtun vegna framkvæmd leiks sem sænska handknattleikssambandið sendi inn skömmu eftir viðureign Frakka og Svía í gærkvöld.
Mótmæli Svía snúa...
Viggó Kristjánsson varð markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik 2024. Viggó skoraði 34 mörk í sjö leikjum, eða rétt tæp fimm mörk að jafnaði í leik. Hann skorðaði í öllum leikjum íslenska landsliðsins á mótinu. Fæst mörk...
Fjórir leikir fara fram á Íslandsmóti meistaraflokka í handknattleik í dag. Þar af tveir síðustu leikir 15. umferðar Olísdeildar kvenna.
Olísdeild kvenna, 15. umferð:Skógarsel: ÍR - Afturelding, kl. 17.KA-heimilið: KA/Þór - ÍBV, kl. 17.30 - frestað, óstaðfest.Staðan og næstu leikir...
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fjögur mörk og gaf fjórar stoðsendingar þegar Skara HF gerði jafntefli við Önnereds í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld, 28:28. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði tvö mörk og gaf eina stoðsendingu en hún leikur einnig...
ÍR færðist upp í annað sæti Grill 66-deild karla í kvöld með sigri á ungmennaliði Víkings, 39:31, á heimavelli Víkinga í Safamýri. Þetta var fyrsti leikur ÍR-inga í deildinni í 47 daga og varð það svo sannarlega kærkomið fyrir...
Vaxandi spennu gætir síðustu dagana áður en þing Alþjóða handknattleikssambandsins hefst í Kaíró. Mikil eftirvænting ríkir vegna væntanlegs forsetakjörs...