Egyptar og Alsíringar mætast í úrslitaleik Afríkukeppninnar í karlaflokki á laugardaginn eftir að hafa lagt andstæðinga sína í undanúrslitum í dag. Afríkukeppnin fer fram í Kaíró í Egyptalandi. Alsír lagði Grænhöfðaeyjar, 32:26, í undanúrslitum í kvöld en Grænhöfðeyingar voru...
Athygli hefur vakið að skömmu fyrir leiki þýska landsliðsins í handknattleik á Evrópumótinu í handknattleik karla þá hefur Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands sést þefa af handarbaki sínu eftir að hafa hitt liðsstjórann skömmu áður en flautað er til leiks....
Axel Stefánsson hættir störfum hjá norska úrvalsdeildarliðinu Storhamar í lok leiktíðar í vor. Hann hefur verið annar þjálfara kvennaliðs félagsins frá sumrinu 2021. Storhamar er annað besta lið Noregs á eftir Evrópumeisturum Vipers.
Eftir því sem fram kemur í tilkynningu...
Japanska landsliðið undir stjórn Dags Sigurðsson hreppti silfurverðlaun í dag í Asíukeppninni í handknattleik í Barein. Japanska liðið tapaði fyrir Katar, 30:24, úrslitaleik eftir að hafa verið sex mörkum undir í hálfleik, 17:11.
Aron Kristjánsson og liðsmenn hans í landsliði...
Strákarnir í 4. flokki Vals unnu liðsmenn þýska liðsins Füchse Berlin með eins marks mun í hnífjöfnum leik þar sem úrslitin réðust í vítakeppni í viðureign um þriðja sætið á Balaton Cup handknattleiksmótinu í Veszprém í Ungverjalandi. Lokatölur 40:39...
Ísland verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í umspilsleiki fyrir heimsmeisaramóti í handknattleik karla á laugardaginn í Lanxess Aren í Köln. Ellefu lið komast áfram úr umspilinu í lokakeppni HM sem fram í Danmörku, Króatíu og Noregi frá...
Íslenska landsliðið lauk í gær þátttöku á Evrópumótinu handknattleik sem fram fer í Þýskalandi. Liðið vann þrjá leiki, tapaði þremur og gerði eitt jafntefli. Niðurstaðan 10. sæti af 24 þátttökuliðum. Aðeins fimm sinnum hefur Ísland náð betri árangri í...
Andrea Jacobsen skoraði tvö mörk í fjórum skotum og átti tvær stoðsendingar í góðum sigri Silkeborg-Voel á Horsens, 40:33, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Andrea og félagar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 20:16. Silkeborg-Voel hefur gert...
Haukar unnu stórsigur á Stjörnunni í upphafsleik 15. umferðar Olísdeildar kvenna sem fram fór í Mýrinni í Garðabæ í kvöld, 36:21, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12. Úrslitin eru e.t.v. í takti við stöðu liðanna...
Króatar lögðu Þjóðverja í síðasta leik milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í kvöld, 30:24, að viðstöddum nærri 20 þúsund áhorfendum í Lanxess Arena í Köln. Sigurinn breytir ekki þeirra staðreynd að Króatar reka lestina í milliriðli eitt og hafna...