- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2024

Suter tekur hatt sinn og staf fyrr en til stóð

Í gær var landsliðsþjálfari Króata látinn taka pokann sinn og í dag var röðin komin að Michael Suter sem stýrt hefur karlalandsliði Sviss í nærri átta ár að axla sín skinn, fimm mánuðum áður en starfssamningurinn rennur út.Markmið náðust...

Arnór íþróttamaður ársins – Elísa og Agnes æskufólk ársins

Handknattleiksmaðurinn Arnór Viðarsson var í gær útnefndur íþróttamaður Vestmannaeyja fyrir árið 2023. Elísa Elíasdóttir, landsliðskona í handknattleik og leikmaður ÍBV var valin íþróttamaður æskunnar 16-19 ára og Agnes Lilja Styrmisdóttir íþróttamaður æskunnar 12-15 ára.Aðsópsmikill heima og að heimanArnór stóð...

Dagskráin: Síðasta liðið í undanúrslit og Olís karla

Síðasti leikur átta liða úrslita Poweradebikars kvenna í handknattleik fer fram í kvöld þegar Grótta og Stjarnan mætast í Hertzhöllinn á Seltjarnarnesi klukka 20. Í gærkvöld komust ÍR, Selfoss og Valur í undanúrslit og taka þar af leiðandi þátt...

Molakaffi: Hafdís, Orri, Elvar, Ágúst, Vipers, Bergerud

Hafdís Renötudóttir markvörður landsliðsins og Vals varð fyrir höfuðhöggi á dögunum og lék þar af leiðandi ekki með liðinu í gær gegn Haukum í undanúrslitum Poweradebikarnum né á móti KA/Þór um síðustu helgi í Olísdeildinni. Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari...

Valur aðeins stigi á eftir FH – annað tap Fram í röð

Valur minnkaði forskot FH í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik í eitt stig í kvöld með afar öruggum sigri á Fram, 36:28, í upphafsleik 15. umferðar sem fram fór í Úlfarsárdal, heimavelli Fram. FH á inni leik gegn...

ÍR í undanúrslit í fyrsta sinn í 24 ár ásamt Selfossi og Val

ÍR, Selfoss og Valur komust í kvöld í undanúrslit í Poweradebikar kvenna í handknattleik sem leikin verður í Laugardalshöllinni miðvikudaginn 6. mars. Annað kvöld skýrist hvort Grótta eða Stjarnan verður fjórða liðið sem mætir til leiks í Höllinni. Stjarnan...

Leikjavakt: Poweradebikar kvenna – Olís karla

Þrír leikir fara fram í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik í kvöld og ein viðureign í Olísdeild karla.Átta liða úrslit Poweradebikars kvenna:Selfoss - KA/Þór kl. 18.30.HK - ÍR, kl. 19.30.Valur - Haukar, kl. 20.10.Olísdeild karla, 15. umferð:Fram...

Landsliðsþjálfari Króata varð að taka pokann sinn

Goran Perkovac landsliðsþjálfara Króata í handknattleik karla var sagt upp störfum í dag í ljósi árangurs landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik í Þýskalandi í síðasta mánuði. Perkovac tók við starfinu í apríl á síðasta ári fljótlega eftir að Hrvoje...

Afrekssjóður úthlutar nærri 85 milljónum til HSÍ

Handknattleikssamband Íslands fær nærri 84,8 milljónir úthlutaðar úr Afrekssjóði ÍSÍ fyrir árið 2024 en alls nema styrkir sjóðsins 512 milljónum króna eftir því fram kemur í frétt á heimasíðu Íþrótta- og Ólympíusambands Ísland.A-landslið kvenna tók þátt í lokakeppni heimsmeistaramótsins...

Frændurnir mætast í undanúrslitum í Lanxess Arena

Sannkallaður Íslendingaslagur verður í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar þegar frændurnir frá Selfossi, Elvar Örn Jónsson og Teitur Örn Einarsson, mætast með liðum sínum, MT Melsungen og Flensburg Handewitt. Dregið var í hádeginu. Arnar Freyr Arnarsson leikur einnig með MT Melsungen.Tvö...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Thelma og Ragnheiður framlengja samninga

Línukonan Thelma Melsteð Björgvinsdóttir og hornakonan Ragnheiður Ragnarsdóttir hafa framlengt samninga sína við Hauka.Thelma er úr sterkum 2004 árgangi...
- Auglýsing -