Monthly Archives: February, 2024
Efst á baugi
Einar Baldvin íþróttakarl Gróttu – Andri þjálfari ársins
Handknattleiksmarkvörðurinn Einar Baldvin Baldvinsson var kjörinn íþróttakarl Gróttu fyrir árið 2023 og hlaut hann viðurkenningu sína í hófi sem félagið hélt á dögunum þar sem íþróttafólk félagsins, þjálfarar, stjórnarmenn og sjálfboðaliðar voru heiðraðir. Freyja Hannesdóttir, fimleikakona, er íþróttakona Gróttu...
Bikar kvenna
Dagskráin: Bikarinn og Reykjavíkurslagur
Átta liða úrslit Poweradebikarkeppninnar, bikarkeppni HSÍ, hefjast í kvöld með þremur viðureignum í kvennaflokki. Fjórði og síðasti leikurinn í kvennaflokki fer fram annað kvöld. Átta liða úrslit í karlaflokki verða leikin á sunnudaginn og á miðvikudaginn eftir viku.Til viðbótar...
Efst á baugi
Molakaffi: Vináttuleikir, Babić, Jönsson, Mathe
Þess er nú freistað að tryggja íslenska karlalandsliðinu í handknattleik tvo vináttulandsleiki upp úr miðjum mars þegar alþjóðleg vika landsliða stendur yfir. Vonir standa til þess að hægt verði að leika hér á landi en ef ekki mun landsliðið...
Fréttir
Stjórnvöld styðja umsókn HSÍ að halda HM
Stjórnvöld lýsa yfir stuðningi sínum við umsókn Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, um að halda heimsmeistaramótið í handbolta árið 2029 eða 2031 á Íslandi, í samstarfi handknattleikssamböndin í Danmörku og Noregi. Ríkissjóður leggur HSÍ til þrjár milljónir króna vegna umsóknarinnar.Leikir á...
Efst á baugi
Breki Hrafn skrifar undir þriggja ára samning
Handknattleiksmarkvörðurinn Breki Hrafn Árnason hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild Fram. Breki er einn allra efnilegasti markvörður landsins og hefur m.a. leikið með yngri landsliðunum á síðustu árum, síðast á HM 19 ára landsliða í Króatíu...
Fréttir
Eftir 11 sigurleiki tapaði Györ – barist um sæti í átta liða úrslitum
Tvær umferðir eru eftir af riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í handknattleik eftir leiki helgarinnar þar sem hæst bar að ungverska meistaraliðið Györ tapað í fyrsta sinn á leiktíðinni eftir 11 sigurleiki í röð. Christina Negau og samherjar í rúmenska meistaraliðinu...
Efst á baugi
Svavar og Sigurður verða á faraldsfæti á næstunni
Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson hafa verið valdir til þess að dæma tvær viðureignir í Evrópukeppni félagsliða á næstunni.Þeir verða í Hamri í Noregi á næstu sunnudag og halda uppi röð og reglu í viðureign...
Efst á baugi
Partille-mótið tekur upp heitið heimsbikarmót
Partille Cup, alþjóðlega handknattleiksmót barna og unglinga, sem íslenska félagslið hafa verið dugleg að sækja í gegnum árin, hefur breytt um nafn og heitir nú Partille World Cup. Nýtt nafn á að endurspegla betur vægi mótsins á alþjóðlegum vettvangi.Á...
Efst á baugi
Nóg eftir af leiktíðinni til að snúa vörn í sókn
„Það hefur reynt mjög mikið á okkur í vetur eftir að nokkrar breytingar urðu á hópnum fyrir leiktíðina. Í stað margra þeirra sem fóru treystum við meira á okkar heimastráka ásamt nokkrum reyndum með. Mikið hefur verið um meiðsli...
Efst á baugi
Myndskeið: Landslið Íslands og Færeyja – bestu minningar frá EM
Handknattleikssamband Evrópu hefur sett saman og gefið út myndskeið með nokkrum eftirminnilegum atvikum og leikjum frá nýliðnu Evrópumóti í handknattleik karla. Myndskeiðið sem er rúmlega átta mínútna langt tekur m.a. yfir ævintýralegan endasprett íslenska landsliðsins þegar það tryggði sér...
Nýjustu fréttir
Jafnrétti í íþróttastarfi á Íslandi
Fréttatilkynning frá mennta- og barnamálaráðuneytiÁ Íslandi er staða jafnréttis í íþróttastarfi góð í alþjóðlegum samanburði en enn er verk...
- Auglýsing -