Monthly Archives: March, 2024
Efst á baugi
Óskar Bjarni hefur skotið Bogdan og Snorra Steini ref fyrir rass!
Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, er sannkallaður Evrópuherforingi Íslands þessa dagana, en hann er á leið til Rúmeníu í næstu viku með hersveit sína; til að herja á herlið Steaua í Búkarest. Óskar Bjarni er sá þjálfari, sem hefur náð...
A-landslið karla
Engar útsendingar frá landsleikjunum við Grikki
Vináttulandsleikir Grikklands og Íslands í handknattleik karla sem fram fara í Aþenu á föstudag og á laugardag verða hvorki sendir út í sjónvarpi né streymt á netinu.Kjartan Vídó Ólafsson markaðsstjóri HSÍ staðfesti þetta við handbolta.is í morgun eftir...
A-landslið karla
Andstæðingar Íslendinga mætast í Tallin
Eistlendingar og Úkraínumenn mætast í fyrra sinn í Tallin, höfuðborg Eistlands í kvöld í undankeppni umspils heimsmeistaramóts karla í handknattleik. Sigurliðið mætir íslenska landsliðinu í maí í umspilsleikjum um sæti á HM sem fram fer í janúar á næsta...
A-landslið karla
Tökum þessari stöðu fegins hendi
„Þessi staða okkar er ánægjuleg og við tökum henni fegins hendi,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik um þá staðreynd að karlalandsliðið verður í fyrsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla undankeppni Evrópumótsins 2026 í kóngsins Kaupmannahöfn...
Efst á baugi
Molakaffi: Díana Dögg, Elías, Þorsteinn, Gintaras
Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir hefur jafnað sig ágætlega af handarbroti sem hún varð fyrir í 27. janúar. Díana Dögg staðfesti við handbolta.is í gær að hún verði í leikmannahópi BSV Sachsen Zwickau í kvöld þegar liðið fær Thüringer HC...
Efst á baugi
KA vann slag ungmennaliðanna
Ungmennalið KA lagði ungmennalið Vals, 33:28, í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 17:17. Liðin sigla lygnum í sjöunda og áttunda sæti deildarinnar. Valur er með...
Efst á baugi
Öruggur heimasigur ÍBV
ÍBV vann Hauka með sex marka mun, 29:23, í viðureign liðanna í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15. Þar með tókst Haukum ekki að lauma sér upp fyrir Fram...
Efst á baugi
Áfram er penninn á lofti í Krikanum – Birgir Már næstur
Hægri hornamaðurinn Birgir Már Birgisson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Birgir Már hefur verið ein af kjölfestum FH-liðsins undanfarin ár eða allt síðan hann kom í Krikann frá Víkingi sumarið 2018.Birgir Már var kjörinn...
Fréttir
Myndir: Valur, FH, Selfoss og Stjarnan Powerade-bikarmeistarar í 5. flokki
Fyrir hádegið á sunnudaginn var leikið til úrslita í Powerade-bikarkeppni 5. flokki kvenna og karla, yngra og eldra ár. Hér fyrir neðan eru myndir af sigurliðunum fjórum og úrslitum leikjanna. Úrslitaleikirnir fóru fram í Laugardalshöll í sömu umgjörð og...
A-landslið karla
Landsliðið er mætt til Aþenu – vinnan heldur áfram
Íslenska landsliðið í handknattleik kom til Aþenu í laust fyrir miðnætti í gærkvöld ásamt þjálfurum og aðstoðarfólki hvar dvalið verður fram á sunnudag við æfingar og keppni. Tveir leikmenn, Arnar Freyr Arnarsson og Ýmir Örn Gíslason, lentu í vandræðum...
Nýjustu fréttir
Hafsteinn Óli er á heimleið – verður í startholunum
Eins og mál standa þá leikur Hafsteinn Óli Ramos Rocha ekki með landsliði Grænhöfðaeyja á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem...