Monthly Archives: March, 2024
Efst á baugi
Valsmenn leika heima við Steaua laugardagskvöldið 30. mars
Leikdagar viðureigna Vals og rúmenska liðsins CSA Steaua Búkarest í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla hafa verið negldir niður. Fyrri viðureignin fer fram í Concordia Hall Chiajna í Búkarest sunnudaginn 24. mars. Flautað verður til leiks klukkan...
Fréttir
Alfreð hefur valið hópinn fyrir forkeppni ÓL
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla hefur valið 18 leikmenn til þess að taka þátt í forkeppni Ólympíuleikana sem fram fer í Hannover 14. til 17. mars. Hópurinn er skipaður sömu leikmönnum og Alfreð tefldi fram á Evrópumótinu...
Efst á baugi
Molakaffi: Hansen, Einar, Guðmundur, Arnar, Hákon, Karlskrona, Anderssson
Mikkel Hansen tryggði Aalborg Håndbold annað stigið gegn Fredericia HK þegar tvö efstu liðs dönsku úrvalsdeildarinnar mættust í thansen ARENA í Fredericia í gærkvöld, 32:32. Hansen skoraði úr vítakasti. Guðmundur Þórður Guðmundsson er þjálfari Fredericia og Einar Þorsteinn Ólafsson...
Efst á baugi
Dagur hafði sætaskipti við Róbert
Dagur Gautason skoraði sex mörk og var næst markahæstur hjá ØIF Arendal þegar liðið vann Nærbø, 25:23, á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Staðan var jöfn í hálfleik en í síðari hálfleik voru Dagur og félagar sterkari. Með...
A-landslið kvenna
EM kvenna ’24: Úrslit og staðan – 3. og 4. umferð
Þriðja umferð undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik fór fram miðvikudaginn 28. og fimmtudaginn 29. febrúar. Fjórða umferð var leikin á laugardag og á sunnudag, 2. og 3. mars. Hér fyrir neðan eru úrslit beggja umferða ásamt stöðunni í...
Efst á baugi
Fjórir öflugir framlengja samninga við Hauka
Haukar hafa framlengt samninga við fjóra lykilleikmenn í meistaraflokki karla. Um er að ræða Adam Hauk Baumruk, Aron Rafn Eðvarðsson, Brynjólfur Snæ Brynjólfsson og Geir Guðmundsson. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Haukum í kvöld. Ekki kemur fram til...
Efst á baugi
Annar sigur í röð hjá Rúnari og lærisveinum
Lærisveinar Rúnars Sigtryggssonar í SC DHfK Leipzig virðast vera að ná sér á strik eftir erfiðar vikur í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þeir unnu í dag annan leik sinn í röð á heimavelli þegar MT Melsungen kom í...
Efst á baugi
Stiven skoraði níu mörk í heimsókn til Braga
Stiven Tobar Valencia fór á kostum með liði sínu Benfica þegar það vann ABC de Braga, 38:28, í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Stiven Tobar skoraði 9 mörk í 10 skotum og var markahæsti leikmaður Benfica. Hann...
A-landslið kvenna
Verðum öll að leggja harðar að okkur til að ná lengra
„Við verðum að viðurkenna það að við eru talsvert á eftir allra bestu landsliðum heims. Það á ekki að koma okkur á óvart. Við áttum góða kafla í báðum leikjum en þegar á heildina er litið voru Svíar töluvert...
Efst á baugi
Molakaffi: Haukur, Óðinn, Örn, Sveinbjörn, Ólafur, Hannes, Bjarki
Haukur Þrastarson skoraði fimm mörk fyrir Industria Kielce þegar liðið vann MMTS Kwidzyn, 35:24, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær á heimavelli. Industria Kielce er sem fyrr þremur stigum á eftir Wisla Plock í öðru sæti deildarinnar. Óðinn Þór...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....