- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: March, 2024

Valsmenn leika heima við Steaua laugardagskvöldið 30. mars

Leikdagar viðureigna Vals og rúmenska liðsins CSA Steaua Búkarest í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla hafa verið negldir niður. Fyrri viðureignin fer fram í Concordia Hall Chiajna í Búkarest sunnudaginn 24. mars. Flautað verður til leiks klukkan...

Alfreð hefur valið hópinn fyrir forkeppni ÓL

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla hefur valið 18 leikmenn til þess að taka þátt í forkeppni Ólympíuleikana sem fram fer í Hannover 14. til 17. mars. Hópurinn er skipaður sömu leikmönnum og Alfreð tefldi fram á Evrópumótinu...

Molakaffi: Hansen, Einar, Guðmundur, Arnar, Hákon, Karlskrona, Anderssson

Mikkel Hansen tryggði Aalborg Håndbold annað stigið gegn Fredericia HK þegar tvö efstu liðs dönsku úrvalsdeildarinnar mættust í thansen ARENA í Fredericia í gærkvöld, 32:32. Hansen skoraði úr vítakasti. Guðmundur Þórður Guðmundsson er þjálfari Fredericia og Einar Þorsteinn Ólafsson...

Dagur hafði sætaskipti við Róbert

Dagur Gautason skoraði sex mörk og var næst markahæstur hjá ØIF Arendal þegar liðið vann Nærbø, 25:23, á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Staðan var jöfn í hálfleik en í síðari hálfleik voru Dagur og félagar sterkari. Með...

EM kvenna ’24: Úrslit og staðan – 3. og 4. umferð

Þriðja umferð undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik fór fram miðvikudaginn 28. og fimmtudaginn 29. febrúar. Fjórða umferð var leikin á laugardag og á sunnudag, 2. og 3. mars. Hér fyrir neðan eru úrslit beggja umferða ásamt stöðunni í...

Fjórir öflugir framlengja samninga við Hauka

Haukar hafa framlengt samninga við fjóra lykilleikmenn í meistaraflokki karla. Um er að ræða Adam Hauk Baumruk, Aron Rafn Eðvarðsson, Brynjólfur Snæ Brynjólfsson og Geir Guðmundsson. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Haukum í kvöld. Ekki kemur fram til...

Annar sigur í röð hjá Rúnari og lærisveinum

Lærisveinar Rúnars Sigtryggssonar í SC DHfK Leipzig virðast vera að ná sér á strik eftir erfiðar vikur í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þeir unnu í dag annan leik sinn í röð á heimavelli þegar MT Melsungen kom í...

Stiven skoraði níu mörk í heimsókn til Braga

Stiven Tobar Valencia fór á kostum með liði sínu Benfica þegar það vann ABC de Braga, 38:28, í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Stiven Tobar skoraði 9 mörk í 10 skotum og var markahæsti leikmaður Benfica. Hann...

Verðum öll að leggja harðar að okkur til að ná lengra

„Við verðum að viðurkenna það að við eru talsvert á eftir allra bestu landsliðum heims. Það á ekki að koma okkur á óvart. Við áttum góða kafla í báðum leikjum en þegar á heildina er litið voru Svíar töluvert...

Molakaffi: Haukur, Óðinn, Örn, Sveinbjörn, Ólafur, Hannes, Bjarki

Haukur Þrastarson skoraði fimm mörk fyrir Industria Kielce þegar liðið vann MMTS Kwidzyn, 35:24, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær á heimavelli. Industria Kielce er sem fyrr þremur stigum á eftir Wisla Plock í öðru sæti deildarinnar. Óðinn Þór...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -