Monthly Archives: March, 2024
Efst á baugi
Grill 66karla: Hörður fór með bæði stigin frá Ásvöllum
Harðarmenn frá Ísafirði halda sig í humátt á eftir ÍR og Fjölni í toppbaráttu Grill 66-deildar karla. Þeir unnu ungmennalið Hauka í dag með 15 marka mun, 40:25, á Ásvöllum í Hafnarfirði í síðasta leik 17. og næst síðustu...
Fréttir
Myndskeið: Við sáum ekki til sólar eftir það
„Við vorum frábærir fyrstu tíu mínúturnar en hörmulega lélegir eftir það. Þetta var algjört afhroð jafnt í vörn sem sókn,“ sagði Andri Berg Haraldsson þjálfari Víkings í samtali við samfélagsmiðla KA eftir 15 marka tap fyrir KA í 19....
Fréttir
Myndskeið: Vorum ótrúlega flottir í 50 mínútur
„Eftir upphafsmínúturnar leit út fyrir að að þetta gæti orðið basl í 60 mínútur en segja má að eftir að við núllstilltum okkur eftir um tíu mínútna leik þá vorum við ótrúlega flottir í 50 mínútur,“ sagði Halldór Stefán...
Evrópukeppni karla
Jón Pétur skoraði 13 mörk í Búkarest!
Jón Pétur Jónsson skoraði 13 mörk gegn rúmenska liðinu Dinamo Búkarest í Evrópukeppni meistaraliða 1978-1979.Valsmenn fögnuðu þá jafntefli í Búkarest, 20:20, eftir að vera fjórum mörkum undir þegar 8 mínútur voru til leiksloka. Þeir gáfust ekki upp og...
Efst á baugi
Molakaffi: Orri, Stiven, Haukur, Bjarni, Ólafur, Sveinbjörn, Bjarki, Guðjón
Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting Lissabon undirstrikuðu yfirburði sína í portúgölsku 1. deildinni í gær þegar þeir unnu meistara síðasta árs, Porto, 35:32, á heimavelli. Sporting er deildarmeistari með fullu húsi stiga. Liðið vann allar 22 viðureignir...
Fréttir
Dagskráin: Leikir í Grill 66-deildum kvenna og karla
Síðasta umferð Grill 66-deildar kvenna verður leikin í dag. Lið Selfoss hefur fyrir nokkru síðan tryggt sér deildarmeistaratitilinn og þar með sæti í Olísdeildinni á næstu leiktíð. Grótta, Víkingur og FH taka þátt í umspili Olísdeildar ásamt Aftureldingu.Næst síðustu...
Efst á baugi
Rúmenar hafa bara fagnað sigri á Val á Íslandi
Valur mætir rúmenska liðinu Steaua í Búkarest í Rúmeníu í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópbikarkeppni karla í handknattleik. Flautað verður til leiks kl. 17. Leikurinn verður ekki sendur í sjónvarpi né verður honum streymt á netinu.Íslensk...
Fréttir
Kvöldkaffi: Teitur, Sigvaldi, Elín, Óðinn, Arnar, Tryggvi
Teitur Örn Einarsson er ennþá frá keppni vegna tognunar í nára og lék þar af leiðandi ekki með Flensburg í dag þegar liðið vann THW Kiel í grannaslag þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag, 33:26. Meiðslin urðu til...
Fréttir
Kærkominn sigur hjá Díönu Dögg og samherjum
Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði fjögur mörk fyrir BSV Sachsen Zwickau í kvöld þegar liðið vann afar mikilvægan sigur á Sport-Union Neckarsulm, 32:25, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. BSV Sachsen Zwickau komst upp úr mestu fallhættunni með...
Efst á baugi
Víkingum féll allur ketill í eld eftir 10 mínútur – þriðji sigur KA í röð
Víkingar voru KA-mönnum engin fyrirstaða í KA-heimilinu í kvöld þegar liðin mættust í síðasta leik 19. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Þegar leikmenn Víkings komust loksins norður vegna ófærðar þá virtust þeir hafa fengið nóg eftir nokkurra mínútna leik....
Nýjustu fréttir
Sótti tónleika til að heiðra minningu látins vinar
Króatíski handknattleiksmarkvörðurinn Filip Ivic, sem rekinn var frá serbneska handknattleiksliðinu RK Vojvodina fyrr í vikunni eftir að hafa sótt...
- Auglýsing -