KA/Þór er fallið úr Olísdeild kvenna eftir sex ára veru í deildinni. Hetjuleg barátta liðsins í lokaleiknum í kvöld gegn Fram nægði ekki til þess að krækja í a.m.k. eitt stig og halda þar með sæti í deildinni á...
Norska úrvalsdeildarliðið Storhamar, sem Axel Stefánsson þjálfari við annan mann, er komið í undanúrslit í Evrópudeild kvenna í handknattleik. Storhamar vann þýska liðið Thüringer, 33:26, í síðari viðureigninni í átta liða úrslitum. Leikið var í Hamar í Noregi.
Storhamar vann...
Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans í danska úrvalsdeildarliðinu Fredericia HK unnu Nordsjælland, 31:26, á heimavelli í síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fredericia HK hefur verið nær óstöðvandi og mætir væntanlega af fullum krafti í úrslitakeppnina sem hefst...
Áfram er aðeins eins stigs munur á ÍR og Fjölni í kapphlaupi liðanna um sæti í Olísdeildinni í handknattleik karla eftir leiki dagsins í Grill 66-deild karla. ÍR er einu stigi ofar fyrir lokaumferðina sem fram fer á fimmtudaginn....
Kristianstad HK komst upp í 5. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik kvenna með því að vinna Hallby HK, 24:23, á heimavelli. Berta Rut Harðardóttir skoraði fjögur mörk í átta skotum fyrir Kristianstad HK en liðið hafði sætaskipti við Skara...
Dagur Árni Heimisson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tímabilið vorið 2026. Dagur Árni er að margra mati einn allra efnilegasti handboltamaður landsins. Hann er 17 ára gamall...
Handknattleiksdeild Vals samdi nú á dögunum við fimm efnilega unglingalandsliðsmenn sem leika með félaginu.
Daníel Örn Guðmundsson (nr. 11 á mynd) semur til 3ja ára eða til 2027. Dagur Leó Fannarsson (nr. 6 á mynd), Daníel Montoro (nr. 10 á...
Jón Hermann Karlsson varð fyrstur Valsmanna til að skora í Evrópuleik; gegn þýska liðinu Gummersbach 1973 í Laugardalshöllinni. Jón Hermann lét sig ekki nægja að skora fyrsta markið. Hann skoraði þrjú fyrstu mörk Vals, 3:2.
Jón bætti síðar við fjórða...
Síðasta umferð Olísdeildar kvenna fer fram í dag með fjórum viðureignum. Valur er fyrir nokkru orðinn deildarmeistari og fékk sigurlaun sín afhent fyrir viku á heimavelli. Engu að síður ríkir víða eftirvænting fyrir leikjum lokaumferðarinnar.
Allir leikir Olísdeildar kvenna hefjast...
Elvar Örn Jónsson skoraði fjögur mörk og átti tvær stoðsendingar þegar MT Melsungen lagði Lemgo, 26:25, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Arnar Freyr Arnarsson lék einnig með Melsungen eins og vant er. Hann skoraði...
Úrslit og leikjadagskrá síðustu leikjana á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik 2025. Einnig röð þjóðanna 32.
Úrslitaleikir 14. desember - Rotterdam:Bronsleikur:...