- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2024

Benedikt verður gjaldgengur á morgun

Benedikt Marinó Herdísarson leikmaður Stjörnunnar verður gjaldgengur með liðinu í annarri viðureign Stjörnunnar og Aftureldingar í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik á morgun.Benedikt Marinó fékk útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots undir lok fyrstu viðureignnar liðanna í...

Nachevski í tveggja ára bann – ekki eru öll kurl komin til grafar

Dragan Nachevski fyrrverandi stjórnarmaður í Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, og formaður dómaranefndar hefur verið dæmdur í tveggja ára bann frá öllum afskiptum af viðburðum á vegum EHF. Einnig hefur honum verið gert að greiða 5.000 evrur í sekt, jafnvirði um...

Svíinn tekur fram skóna til að verja mark Evrópumeistaranna

Forráðamenn Evrópumeistaraliðs SC Magdeburg hafa samið við sænska markvörðinn Mikael Aggefors til loka keppnistímabilsins. Er hann þegar kominn til Þýskalands.Með þessu er brugðist við brottfalli svissneska landsliðsmarkvarðarins Nikola Portner sem féll á lyfjaprófi á dögunum. Frekar ósennilegt er...

Dagskráin: Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna – umspil á Akureyri

Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur viðureignum sem fram fara í Vestmannaeyjum og á Ásvöllum. Auk þess mætast Þór og Hörður öðru sinni í umspili Olísdeildar karla á Akureyri í kvöld.ÍR-ingar sækja leikmenn ÍBV heim og verður...

Molakaffi: Óðinn, Tryggvi, Rød, Westerholm

Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar í Kadetten Schaffausen komust í undanúrslit svissnesku A-deildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld þegar þeir unnu Wacker Thun í þriðja sinn í fjórum viðureignum í átta liða úrslitum, 30:26. Óðinn Þór skoraði þrjú mörk,...

Eyjamenn ívið sterkari á endasprettinum

ÍBV hafði naumlega betur gegn Haukum í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld, 33:31. Eyjamenn voru með sex marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 19:13.Leikmenn Hauka sýndu mikla seiglu...

Þrettán marka sigur í Mosfellsbæ

Afturelding vann stórsigur á FH í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik að Varmá í kvöld, 32:19. Næsta viðureign liðanna fer fram í Kaplakrika á sunnudaginn. Upphafsflaut verður gefið stundvíslega klukkan 16.FH-ingar, sem höfnuðu í fjórða...

Verðum að spila betur á sunnudaginn

„Fyrsti leikur í úrslitakeppni er svona. KA mætir alltaf með allt sitt og spilar með hjartanum. Ég er fyrst og síðasta ánægður með að ná sigri í fyrsta leik í úrslitakeppninni og vera komnir á blað,“ sagði Sigursteinn Arndal...

Leikurinn tapaðist á smáatriðum – FH-ingar voru heppnir

„Ég er ótrúlega svekktur. Mér fannst leikurinn tapast á smáatriðum,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari KA við handbolta.is í kvöld eftir tveggja marka tap liðsins fyrir FH, 30:28, í fyrstu viðureigninni í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik....

Öruggt hjá Gróttu í fyrsta leik

Leikmenn Gróttu unnu öruggan sigur á Víkingi í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld, 28:21, eftir að hafa verið níu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:7. Leikið var í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi.Liðin...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Dagur hafði betur gegn Aroni í Zagreb Arena

Eins og e.t.v. máttu búast varð slagur íslensku þjálfaranna, Dags Sigurðssonar með landslið Króata og Arons Kristjánssonar með Barein,...
- Auglýsing -