Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Skoraði þrjú mörk í næst síðasta leiknum
Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik skoraði þrjú mörk og gaf þrjár stoðsendingar í næst síðasta leik sínum með BSV Sachsen Zwickau þegar liðið sótti Oldenburg heim og tapaði, 30:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Staðan...
Efst á baugi
Molakaffi: Bjarki, Orri, Stiven, Hannes, Tumi
Bjarki Már Elísson leikur til úrslita með Telekom Veszprém í ungversku bikarkeppninni í dag gegn Pick Szeged. Telekom Veszprém vann Dabas KC, 38:27, í undanúrslitum í gær. Bjarki Már skoraði fimm mörk í leiknum.Orri Freyr Þorkelsson skoraði 4 mörk...
Evrópukeppni karla
Orkan í húsinu hafði mikið að segja
„Við spiluðum frábæran leik frá upphafi til enda. Ég hefði mátt hjálpa liðinu meira í upphafi leiksins en var betri í þeim síðari,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals sem átti stórleik í síðari hálfleik í fyrri viðureigninni við...
Evrópukeppni karla
Förum út til þess að klára dæmið
„Við héldum í okkar leikplan alla leikinn á hverju sem gekk og það skilaði góðum sigri þegar upp er staðið,“ sagði Magnús Óli Magnússon leikmaður Vals í við handbolta.is eftir fjögurra marka sigur Valsara á Olympiacos í fyrri úrslitaleiknum...
Efst á baugi
Hafþór Már hefur samið við Þór
Handknattleiksmaðurinn Hafþór Már Vignisson hefur skrifað undir samning við Þór Akureyri og leikur með liðinu í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. Þór tilkynnti um komu Hafþórs Más í kvöld á samfélagsmiðlum. Segja má að hann sé kominn heim. Hafþór...
Efst á baugi
Einblínum ekki á forskotið – förum út til þess að vinna
„Ég er mest ánægður með að fá alvöru frammistöðu í leiknum og vera með leik undir þegar maður kemur út í síðari leikinn,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í kvöld strax eftir að Valur...
Efst á baugi
Valur fer með fjögurra marka forskot til Grikklands
Valur fer með fjögurra marka forkot til Grikklands í síðari úrslitaleikinn við Olympiacos í úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik eftir 30:26 sigur í N1-höllinni á Hlíðarenda í fyrri viðureign liðanna í dag. Staðan var jöfn, 14:14, eftir fyrri hálfleik.Troðfullt var...
Efst á baugi
Evrópumolar: Nokkrar staðreyndir fyrir leik Vals og Olympiacos SFP
Gríska liðið Olympiacos SFP mætir Val í fyrri úrslitaleik Evrópubikarkeppninnar í handknattleik á heimavelli Vals við Hlíðarenda klukkan 17 í dag.Síðari viðureignin fer fram í bænum Chalkida 80 km austan við Aþenu laugardaginn 25. maí.Samanlagður sigurvegari í leikjunum tveimur...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Ótrúlega gaman að spila Evrópuleik á Hlíðarenda
„Maður á örugglega eftir að kunna vel að meta það síðar meir að hafa lagt sig fram og tekið þátt í úrslitaleikjum í Evrópukeppni,“ segir Vignir Stefánsson leikmaður Vals í handknattleik en hann er einn leikmanna Vals sem mætir...
Efst á baugi
Molakaffi: Nantes, Viktor, Grétar, Barcelona, Freriks
Víst er Nantes, liðið sem Viktor Gísli Hallgrímsson leikur með, verður a.m.k. í öðru sæti í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Nantes vann Montpellier í gærkvöld, 33:31, og situr sem fastast í öðru sæti og hefur sex stiga forskot...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17075 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -