Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hópurinn sem mætir Pólverjum í Hamri í dag

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og Katrín Tinna Jensdóttir liðsfélagar hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Skara HF verða utan landsliðshópsins í dag þegar íslenska landsliðið hefur keppni á Póstbikarmótinu, Posten Cup, í Noregi í dag. Upphafsleikurinn verður við landslið Póllands. Leikurinn hefst klukkan...

Dagskráin: Botnslagur í Kórnum og fleiri leikir

Tveir síðustu leikir 10. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Leikið verður í Kórnum í Kópavogi og í Sethöllinni á Selfossi þangað sem Haukar koma í heimsókn til neðsta liðs deildarinnar.Liðin sem sitja í 10. og...

Vil sjá að við höldum áfram að bæta okkar leik

Fyrsti leikur íslenska landsliðsins í handknattleik kvenna á fjögurra liða móti í Noregi fer fram í dag þegar liðið mætir landsliði Póllands í Hamri. Flautað verður til leiks klukkan 15.45. Íslenska landsliðið kom til Noregs í gær og hefur...

Molakaffi: Róbert, Viktor, Bürkle, Símon, Arnór

Róbert Sigurðarson var fastur fyrir í vörn Drammen í gær þegar liðið vann Viking TIF, 35:33, í 12. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla en leikið var á heimavelli Viking.  Drammen var fjórum mörkum undir að loknum fyrri hálfleik,...
- Auglýsing-

Myndskeið: Sigvalda og Hansen brást báðum bogalistin á ögurstundum

Bæði Sigvalda Birni Guðjónssyni og Mikkel Hansen brást bogalistin í vítaköstum á örlagastundum í leikjum með með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í kvöld. Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka sá við Sigvalda rúmri mínútu fyrir leikslok í...

Tilfinningin var góð allan leikinn

„Við mættum grimmir í leikinn og lékum góða vörn. Fyrir vikið voru Gróttumenn í erfiðleikum með að skora meðan við fengum færi í flestum okkar sóknum. Tilfinningin var góð alla leikinn,“ sagði Ásbjörn Friðriksson leikmaður FH í samtali við...

Magnað að draumurinn sé að rætast

„Við erum mjög spenntar og maður er eiginlega ennþá að átta sig á að þetta sé að verða að veruleika,“ sagði Elísa Elíasdóttir landsliðskona í handknattleik úr Vestmannaeyjum þegar handbolti.is hitti hana að máli rétt áður en íslenska landsliðið...

Alveg geggjað að hafa náð þessu

„Ég er mjög spennt fyrir að fara út og taka þátt í æfingaleikjunum fyrir HM og koma okkur af stað áður en aðal alvaran byrjar,“ sagði Berglind Þorsteinsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður Fram í samtali við handbolta.is áður en...
- Auglýsing-

Ari Pétur á heimaslóðum fram til ársins 2026

Ari Pétur Eiríksson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Gróttu til ársins 2026. Ara Pétur þarf vart að kynna fyrir Gróttufólk, segir í tilkynningu frá deildinni, enda hefur hann leikið 90 leiki fyrir félagið.Ari Pétur er 21 árs...

Dagskráin: Tekst FH að tylla sér á toppinn?

Einn leikur fer fram í 10. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. FH-ingar fá Gróttumenn í heimsókn í Kaplakrika klukkan 19.30.Vegna taps Valsmanna fyrir KA í gær mun FH setjast í efsta sæti Olísdeildar takist liðinu að vinna...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16647 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -