- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Vonir Kolstad dvína – Magdeburg vann stórsigur

Vopnin snerust í höndum Sigvalda Björns Guðjónssonar og liðsmanna norska meistaraliðsins Kolstad í kvöld þegar þeir mættu HC Zagreb á heimavelli í 12. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Kolstad þurfti nauðsynlega á sigri að halda til þess að...

Valsmenn gerðu út um leikinn í síðari hálfleik

Valur vann stórsigur á HK, 39:24, eftir fremur ójafnan síðari hálfleik í 16. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í N1-höll Valsara í kvöld. Þar með hefur Valur minnkað forskotið á milli sín og FH niður í eitt stig en...

Andrea er frá keppni vegna heilahristings

Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik hefur ekkert leikið með danska úrvalsdeildarliðinu Silkeborg-Voel síðan síðla í janúar eftir að hún fékk þungt höfuðhögg sem olli heilahristingi. Hún gat þar af leiðandi ekki gefið kost á sér í landsliðið sem mætir...

Fregna beðið af samningi Dags við Króata

Nærri tvær vikur eru liðnar síðan það spurðist út með fréttum króatískra fjölmiðla að Dagur Sigurðsson væri efstur á óskalista króatíska handknattleikssambandsins í leit þess að þjálfara fyrir karlalandsliðið. Því var meira að segja haldið fram að samkomulag væri...
- Auglýsing-

Dagskráin: HK-ingar sækja Valsmenn heim

Eftir nokkra daga hlé verður þráðurinn tekinn upp á ný við keppni í Olísdeild karla í kvöld. Valsmenn taka þá á móti HK í næsta síðasta leik 16. umferðar. Flautað verður til leiks í N1-höll Vals klukkan 19.30.Valsmenn koma...

Molakaffi: Arnór, Solberg, Balling, Tchaptchet, Lüdicke, megn óánægja

Arnór Atlason þjálfari TTH Holstebro mátti bíta í það súra epli að leikmenn hans töpuðu í gær á heimavelli, 35:34, fyrir grannliðinu Mors-Thy í upphafsleik 22. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Þetta var um leið fyrsti sigur Mors-Thy í...

Evrópudeild karla – 16-liða úrslit – 2. umferð, leikir og staðan

Önnur umferð riðlakeppni 16-liða úrslita Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í kvöld. Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni með félagsliðum sínum. Úrslit leikjanna, staðan og það helsta af Íslendingunum er að finna hér fyrir neðan.1. riðill:RN-Löwen - Hannover-Burgdorf...

Myndskeið: Viktor Gísli fór á kostum í Evrópudeildinni

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórleik í kvöld þegar Nantes vann pólska liðið Górnik Zabrze, 31:23, á heimavelli í annarri umferð 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik. Viktor Gísli varði 17 skot, 43,6%, og átti þar af leiðandi stóran þátt...
- Auglýsing-

Orri Freyr og félagar lögðu Berlínarrefina í Berlín

Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í Sporting Lissabon gerðu sér lítið fyrir og unnu efsta lið þýsku 1. deildarinnar, Füchse Berlin, 32:31, í annarri umferð riðlakeppni 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Max...

Íslenska karlalandsliðið er áfram í efsta flokki

Íslenska landsliðið í handknattleik karla verður í efsta styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni Evrópumóts karla í Kaupmannahöfn 21. mars. Er það óbreytt frá því þegar dregið var í undankeppni EM2024 vorið 2022. Þá sat...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17753 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -