Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Skoraði tvö og átti sex stoðsendingar
Haukur Þrastarson og samherjar í pólska meistaraliðinu Industria Kielce slógu ekki upp flugeldsýningu í morgun þegar þeir hófu keppni á heimsmeistaramóti félagsliða í Dammam í Sádi Arabíu. Þeir létu nægja að gera það sem gera þurfti til þess að...
Fréttir
Dagskráin: Þráðurinn tekinn upp í Fjölnishöll
Eftir nokkurt hlé hefst keppni í Grill 66-deild karla aftur í kvöld. Menn fara sér svo sannarlega í engu óðslega þegar þráðurinn er tekinn á upp á nýjan leik. Aðeins einn leikur fer fram í kvöld þegar ungmennalið Fram...
Efst á baugi
Molakaffi: Janus, Ómar, Haukur, Just, Serbar, Ungverjar, Sjöstrand
Heimsmeistaramót félagsliða í handknattleik hefst í Dammam í Sádi Arabíu í dag. Þrír íslenskir handknattleiksmenn verða þar í eldlínunni. Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon leika með SC Magdeburg sem unnið hefur keppnina síðustu tvö ár, og Haukur...
2. deild karla
Riddararnir hvítu sýndu styrk sinn í síðari hálfleik
Liðsmenn Hvíta riddarans úr Mosfellsbæ lögðu ungmennalið Gróttu, 28:26, í 2. deild karla í handknattleik í kvöld. Liðin reyndu með sér í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Hvort lið hefur þar með krækti í fjögur stig. Hvíti riddarinn í þremur leikjum...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Dagur er annan mánuðinn í röð í hópi þeirra bestu
Annan mánuðinn í röð var Akureyringurinn Dagur Gautason valinn í úrvalslið norsku úrvalsdeildarinnar en val á liði októbermánaðar var kunngjört á föstudaginn.Dagur gekk til liðs við ØIF Arendal frá KA í sumar og hefur svo sannarlega staðið fyrir...
2. deild karla
Dagskráin: Einn leikur á Seltjarnarnesi
Líf og fjör er í keppni 2. deildar karla í handknattleik eins og tíðindi gærdagsins bera glöggt vitni um. Af þeim sökum er rétt að benda á að eini leikur kvöldsins á Íslandsmóti meistaraflokka í handknattleik verður í 2....
Efst á baugi
Molakaffi: Andrea, Axel, Dana, Alfreð, Danir og gullmótið í Noregi
Andrea Jacobsen skoraði ekki mark fyrir Silkeborg-Voel þegar liðið tapaði fyrir Nykøbing-Falster HK, 28:22, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Andrea átti eitt markskot sem geigaði. Henni var einu sinni vikið af leikvelli í tvær mínútur. Silkeborg-Voel er...
Fréttir
Af gefnu tilefni vegna úthlutunar ríkisstyrkja
Vegna fyrirspurnar vill undirritaður, fyrir hönd Snasabrúnar ehf., útgefanda handbolti.is, taka fram að félagið sótti ekki rekstrarstuðning úr ríkissjóði árið 2023. Þar af leiðandi er Snasabrún ehf., ekki eitt þriggja fyrirtækja sem synjað var um styrk að þessu sinni...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Grill 66kvenna: Grótta ein í öðru sæti – HK fór með tvö sig heim úr heimsókn
Grótta er ein í öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eftir átta marka sigur á FH, 28:20, í Kaplakrika síðdegis í dag. Grótta náði völdum í leiknum í fyrri hálfleik og var með níu marka forskot að honum...
2. deild karla
Sögulegt í Garðinum – á annað hundrað markskot, markmenn í þrumustuði og 72 mörk
Sögulegur handboltaleikur fór fram í Garðinum í dag þegar Víðir og ungmennalið Selfoss leiddu saman kappa sína í 2. deild karla í handknattleik. Það eitt og sér er e.t.v. ekki svo í frásögur færandi né úrslit leiksins sem Selfossliðið...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16794 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -