Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Arnar Birkir er á meðal þeirra marka- og stoðsendingahæstu
Arnar Birkir Hálfdánsson er í fimmta sæti á lista yfir þá leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla sem gefið hafa flestar stoðsendingar í leikjum deildarinnar fram til þessa. Arnar Birkir er skráður fyrir 63 sendingum. Efstur er Pontus Zetterman...
Efst á baugi
Müller óvænt hættur með austurríska landsliðið
Mörgum að óvörum er Herbert Müller hættur þjálfun kvennalandsliðs Austurríkis í handknattleik eftir að hafa verið við stjórnvölin í tvo áratugi. Í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Austurríkis kemur fram að samkomulag hafi náðst á milli Müllers og sambandsins um að...
A-landslið karla
Skarð fyrir skildi hjá fyrsta andstæðingi Íslands á EM
Fyrirliði landsliðs Serba í handknattleik karla, Nemanja Ilic, leikur ekki með landsliðinu á fjögurra liða móti sem hefst í Granollers á Spáni á morgun og stendur yfir fram á laugardaginn. Ilic, sem er 34 ára gamall og er markahæsti...
Fréttir
Molakaffi: Meiðsli hjá Færeyingum, Dissinger, Vipers
Færeyska ungstirnið Óli Mittún er vongóður um að verða með færeyska landsliðinu þegar það tekur þátt í Evrópumótinu í handknattleik í fyrsta sinn. Óli meiddist á ökkla í kappleik með liði sínu, Sävehof, á milli jóla og nýárs. Auk...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Gaman að koma inn lið með ríka sigurhefð
Janus Daði Smárason segir að talsverður munur sé að leika fyrir þýska liðið SC Magdeburg en keppinautana í Göppingen. Janus Daði lék með síðarnefnda liðinu frá 2020 til 2022. Hann gekk til liðs við SC Magdeburg í sumar og...
A-landslið karla
Tíu dagar í fyrsta leik á EM – æfingar hafnar á ný
Tíu dagar eru þangað til íslenska landsliðið hefur keppni á Evrópumótinu í handknattleik í Þýskalandi. Upphafsleikurinn verður gegn landsliði Serbíu í Ólympíuhöllinni í München. Leikmenn og þjálfarar landsliðsins komu saman til æfingar fyrir hádegið í dag í Safamýri eftir...
Fréttir
Molakaffi: Björgvin Páll, Kløve, Damgaard, heimsmeistarar til FTC
Björgvin Páll Gústavsson markvörður landsliðsins og Vals er einn þeirra sem útilokar ekki að gefa kost á sér í forsetakosningum sem fram fara 1. júní. Svo virðist sem einhver áhugi sé fyrir hendi að Björgvin Páll í það minnsta...
Fréttir
Litið um öxl en einnig fram á við – hófleg íhaldssemi
Nú þegar árið 2024 hefur gengið í garð óskum við sem stöndum að handbolti.is lesendum og samstarfsaðilum gleði- og gæfuríks árs. Upp er runnið fimmta starfsár handbolta.is sem lagði af stað á göngu sinni um veraldarvefinn í byrjun september...
- Auglýsing-
A-landslið karla
Ætlum að ná árangri – ekki bara tala og tala
„Við ætlum að ná árangri á þessu móti, ekki bara tala og tala,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handnattleik í samtali við handbolta.is spurður um markmið landsliðsins fyrir Evrópumótið sem hefst 10. janúar í Þýskalandi. Gísli Þorgeir er...
A-landslið karla
Það er í okkar höndum að ná markmiðunum á EM
„Mér líst vel á það markmið sem sett hefur verið fyrir EM, að komast í forkeppni Ólympíuleikanna. Sjálfur var ég með á leikunum 2012 og það er alveg ljóst að Ólympíuleikar eru stærsti viðburður sem íþróttamaður getur tekið þátt...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17709 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



