Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Opna EM: Öruggur íslenskur sigur á Pólverjum

U17 ára landslið karla í handknattleik lagði pólska jafnaldra sína, 23:18, í fjórðu og síðustu umferð riðlakeppni Opna Evrópumótsins í handknattleik í Gautaborg í kvöld. Yfirburðir íslenska liðsins í leiknum voru talsverðir því liðið var m.a. með sjö marka...

„Er ótrúlega spenntur fyrir að vinna með Snorra“

„Ég er ótrúlega spenntur fyrir að vinna með Snorra og íslenska landsliðinu,“ sagði Arnór Atlason verðandi aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli í Max Schmeling Halle í Berlín á sunnudaginn þegar Arnór var að ljúka...

Hrafnhildur Anna ætlar að verja mark FH á nýjan leik

Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir markvörður sem varð Íslandsmeistari með Val í vor hefur skrifað undir eins árs lánssamning við uppeldisfélag sitt, FH. Hrafnhildur Anna er öllum FH-ingum að góðu kunn enda uppalin í Fimleikafélaginu en hún lék allan sinn feril...

Hver hleypur í skarðið fyrir Rússa?

Ljóst er að ekkert verður af því að Evrópumót kvenna í handknattleik fari fram í Rússlandi í desember 2026 eins og til stóð. Rússar sóttust eftir mótinu fyrir nokkrum árum og voru hlutskarpastir í kapphlaupi um að verða gestgjafi....
- Auglýsing-

Fjögur karlalið taka þátt í Evrópukeppni

Íslensku liðin fjögur sem áttu rétt á að skrá sig til leiks í Evrópumótum félagsliða í karlaflokki hafa sent inn þátttökutilkynningu. Frestur rennur út í dag til þess að skrá lið til þátttöku. Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ staðfesti...

Opna EM: Hittu fyrir ofjarla sína í morgun

Eftir tvo sigurleiki í gær á Opna Evrópumótinu í handknattleik karla, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, hittu íslensku piltarnir fyrir ofjarla sína í morgun þegar þeir mættu sænska landsliðinu. Svíarnir reyndust mikið sterkari í leiknum og unnu með...

U19EM: Farnar til Rúmeníu – EM hefst á fimmtudag

Kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, fór af landi brott í morgun til þátttöku á Evrópumótinu í sem hefst í grannbæjunum Pitesti og Mioveni í Rúmeníu frá 6. til 16. júlí. Ferðin verður löng og ströng...

Molakaffi: Elias, Naoki, Andri, Símon, Þorsteinn, Brynjar, Jón, Adam

Færeyingurinn Elias Ellefsen á Skipagøtu og Japaninn Naoki Fujisaka skoruðu flest mörk á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla sem lauk í Berlín á sunnudaginn. Þeir skoruðu 55 mörk hvor. Fujisaka lék tveimur leikjum færra en Elias og er þar...
- Auglýsing-

Bergur hefur samið við Fjölni til tveggja ára

Markvörðurinn Bergur Bjartmarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við lið Fjölnis í Grafarvogi. Hann þekkir vel til í herbúðum Fjölnis eftir að hafa leikið meira og minna sem lánsmaður hjá félaginu frá Fram síðan haustið 2021."Við fögnum því...

U17 ára fór hressilega af stað á Opna EM í Gautaborg

U17 ára landslið karla í handknattleik hóf keppni á Opna Evrópumótinu í Gautaborg í dag af miklum krafti. Þeir léku tvo leiki, þann fyrri í morgun gegn Lettlandi, og hinn síðari í kvöld við Eistland. Íslensku piltarnir unnu báða...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16513 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -