Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Opna EM: Öruggur íslenskur sigur á Pólverjum
U17 ára landslið karla í handknattleik lagði pólska jafnaldra sína, 23:18, í fjórðu og síðustu umferð riðlakeppni Opna Evrópumótsins í handknattleik í Gautaborg í kvöld. Yfirburðir íslenska liðsins í leiknum voru talsverðir því liðið var m.a. með sjö marka...
Efst á baugi
„Er ótrúlega spenntur fyrir að vinna með Snorra“
„Ég er ótrúlega spenntur fyrir að vinna með Snorra og íslenska landsliðinu,“ sagði Arnór Atlason verðandi aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli í Max Schmeling Halle í Berlín á sunnudaginn þegar Arnór var að ljúka...
Fréttir
Hrafnhildur Anna ætlar að verja mark FH á nýjan leik
Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir markvörður sem varð Íslandsmeistari með Val í vor hefur skrifað undir eins árs lánssamning við uppeldisfélag sitt, FH. Hrafnhildur Anna er öllum FH-ingum að góðu kunn enda uppalin í Fimleikafélaginu en hún lék allan sinn feril...
Fréttir
Hver hleypur í skarðið fyrir Rússa?
Ljóst er að ekkert verður af því að Evrópumót kvenna í handknattleik fari fram í Rússlandi í desember 2026 eins og til stóð. Rússar sóttust eftir mótinu fyrir nokkrum árum og voru hlutskarpastir í kapphlaupi um að verða gestgjafi....
- Auglýsing-
Efst á baugi
Fjögur karlalið taka þátt í Evrópukeppni
Íslensku liðin fjögur sem áttu rétt á að skrá sig til leiks í Evrópumótum félagsliða í karlaflokki hafa sent inn þátttökutilkynningu. Frestur rennur út í dag til þess að skrá lið til þátttöku. Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ staðfesti...
Fréttir
Opna EM: Hittu fyrir ofjarla sína í morgun
Eftir tvo sigurleiki í gær á Opna Evrópumótinu í handknattleik karla, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, hittu íslensku piltarnir fyrir ofjarla sína í morgun þegar þeir mættu sænska landsliðinu. Svíarnir reyndust mikið sterkari í leiknum og unnu með...
Efst á baugi
U19EM: Farnar til Rúmeníu – EM hefst á fimmtudag
Kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, fór af landi brott í morgun til þátttöku á Evrópumótinu í sem hefst í grannbæjunum Pitesti og Mioveni í Rúmeníu frá 6. til 16. júlí. Ferðin verður löng og ströng...
Efst á baugi
Molakaffi: Elias, Naoki, Andri, Símon, Þorsteinn, Brynjar, Jón, Adam
Færeyingurinn Elias Ellefsen á Skipagøtu og Japaninn Naoki Fujisaka skoruðu flest mörk á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla sem lauk í Berlín á sunnudaginn. Þeir skoruðu 55 mörk hvor. Fujisaka lék tveimur leikjum færra en Elias og er þar...
- Auglýsing-
Fréttir
Bergur hefur samið við Fjölni til tveggja ára
Markvörðurinn Bergur Bjartmarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við lið Fjölnis í Grafarvogi. Hann þekkir vel til í herbúðum Fjölnis eftir að hafa leikið meira og minna sem lánsmaður hjá félaginu frá Fram síðan haustið 2021."Við fögnum því...
Fréttir
U17 ára fór hressilega af stað á Opna EM í Gautaborg
U17 ára landslið karla í handknattleik hóf keppni á Opna Evrópumótinu í Gautaborg í dag af miklum krafti. Þeir léku tvo leiki, þann fyrri í morgun gegn Lettlandi, og hinn síðari í kvöld við Eistland. Íslensku piltarnir unnu báða...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16513 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -