Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

U20: Leiktímar síðustu leikjanna liggja fyrir

Viðureign Íslands og Slóveníu í krosspili um níunda til tólfta sæti á Evrópumeistaramótinu í handknattleik hefst klukkan 16 á föstudaginn. Handknattleikssamband Evrópu gaf loksins út staðfesta leiktíma seint í gærkvöld. Það fer síðan eftir hvernig gengur í leiknum á...

Molakaffi: Gísli, Ómar, Haukur, Afríkukeppnin, Casado, Malašinskas

Þýskalandsmeistarar Magdeburg taka þátt í heimsmeistaramóti félagsliða á vegum alþjóða handknattleikssambandsins sem fram fer í annað sinn í Sádi Arabíu eftir miðjan október en liðið á titil að verja. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon verða þar í...

EMU20: Leikjadagskrá, úrslit og staða, milliriðlar

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá í milliriðlakeppni Evrópumóts 20 ára landsliða karla sem stendur yfir í Porto í Portúgal. Keppni í milliriðlum hófst í gær og lýkur í kvöld.Liðin sem hafna í ellefu efstu sætunum, að þýska landsliðinu...

U20: Ísland mætir Slóveníu á föstudaginn

Íslensku strákarnir í U20 ára landsliðinu í handknattleik mæta Slóvenum í krossspilinu um sæti níu til tólf á Evrópumeistara í Porto á föstudaginn. Í hinni viðureign krossspilsins eigast við landslið Færeyja og Ítalíu. Staðfestur leiktími á viðureign Ísland og...
- Auglýsing-

U20: Færeyingar keyrðu yfir Pólverja

Færeysku piltarnir í U20 ára landsliðinu gefa ekkert eftir á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Porto. Þeir gerðu sér lítið fyrir og unnu Pólverja örugglega í lokaleik sínum í milliriðlakeppni liðanna í neðri hluta mótsins, 38:32. Pólverjar fengu ekki rönd...

U20: Íslensku piltarnir tóku Króata í kennslustund

Annan daginn í röð vann íslenska landsliðið, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, 13 marka sigur á Evrópumótinu í handknattleik karla i Porto. Í dag tóku íslensku piltarnir þá króatísku í karphúsið. Lokatölur, 33:20, eftir að sex marka munur...

Molakaffi: Óvænt hjá Gíneu, Háfra, Micijevic, herða reglur, Capdeville, Galia

Óvænt úrslit voru í Afríkukeppni karla í handknattleik í Kaíró í gær þegar annar leikdagur fór fram. Gínea, sem tekur nú þátt í keppninni í þriðja sinn, vann Alsír, 28:22, og gæti þar með blandað sér í baráttuna um...

Arna og Rut sagðar leggjast á árarnar með Andra Snæ

Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Arna Valgerður Erlingsdóttir hafa verið ráðnar aðstoðarþjálfarar handknattleiksliðs KA/Þórs. Munu þær eiga að létta undir með Andra Snæ Stefánssyni þjálfara á næsta keppnistímabili. Frá þessu greinir Akureyri.net í kvöld samkvæmt heimildum.Andri Snær er að hefja...
- Auglýsing-

Þess vegna fer Valur rakleitt í riðlakeppnina

Valur er eitt tólf liða sem fá beint sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla á næsta keppnistímabili. Það er samræmi við sæti Íslands á styrkleikalista Íslands í keppninni en íslensk félagslið hafa safnað stigum með þátttöku sinni og...

Berta Rut frá Haukum til Holstebro

Berta Rut Harðardóttir handknattleikskona úr Haukum hefur skrifað undir eins árs samning við danska handknattleiksliðið Holstebro Håndbold.Berta Rut er 22 ára gömul og getur leikið jafnt í hægra horni og sem hægri skytta. Hún hefur á undanförnum árum verið...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13658 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -