Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Stiven Tobar fyrsti Íslendingurinn í Portúgal

Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Stiven Tobar Valencia, hefur gengið til liðs við portúgalska handknattleiksliðið Benfica í Lissabon. Benfica tilkynnti þetta í morgun en nokkrar vikur eru liðnar síðan Stiven fór til Lissabon og skrifaði undir samninginn sem er til eins...

Tímabilið að baki er mikill sigur fyrir mig

Þegar á heildina er litið, aftur til síðustu 10 mánaða þá var keppnistímabilið frábært hjá Gísla Þorgeiri Kristjánssyni þrátt fyrir axlarmeiðslin alvarlegu í undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Hann náði að leika allt keppnistímabilið, 31 af 34 leikjum Magdeburg...

Molakaffi: Birkefeld látinn, þrír fara, í öðrum flokki, þungt hljóð, Arnór

Frank Birkefeld fyrrverandi framkvæmdastjóri Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, lést á fimmtudaginn á 83. aldursári. Birkefeld var framkvæmdastjóri þýska handknattleikssambandsins frá 1973 til 1991. Birkefeld var ráðinn framkvæmdastjóri IHF árið 1995 og var við störf í 12 ár uns hann kaus...

HMU21: Spennandi að mæta Grikkjum

„Mér líst bara mjög vel á næsta leik gegn Grikkjum sem eru með hörkulið Þeir stóðu lengi vel í Egyptum á föstudaginn,“ sagði Kristófer Máni Jónasson leikmaður U21 árs landsliðs karla í samtali við handbolta.is spurður út í viðureignina...
- Auglýsing-

HMU21: Búist er við að líf verði í tuskunum utan vallar

Árla í morgun hófust þjálfarar og leikmenn íslenska landsliðsins handa við að búa sig undir leikinn við Grikki í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins. Leikurinn fer fram á morgun og hefst klukkan 14.30.Búist er við að líf verði í tuskunum utan...

„Bara smá skurður og nokkrir saumar“

„Þetta var bara smá skurður og nokkrir saumar. Ég er í toppmálum,“ sagði hornamaðurinn eldfljóti í U21 árs landsliðinu, Haukamaðurinn Kristófer Máni Jónasson, þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans til Aþenu og forvitnaðist um ástandið á honum eftir...

Höfum farið sparlega með Benedikt fram til þessa

„Við vonumst til þess að Benedikt geti tekið meira þátt í næstu leikjum okkar á mótinu. Benedikt tognaði lítillega í fyrsta leik mótsins, við Marokkó. Þess vegna höfum við farið sparlega með hann fram til þessa,“ svaraði Einar Andri...

HMU21: „Svona viljum við leika“

„Þetta var frábær leikur hjá strákunum frá upphafi og nær því sem vænst var til af strákunum. Þeir sýndu sínar réttu hliðar,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara U21 árs landsliðs karla í handknattleik í samtali við handbolta.is í...
- Auglýsing-

Berserkir boða þátttöku í Grill 66-deild kvenna

Berserkir, systurlið Víkings, hefur boðað þátttöku í Grill 66-deild kvenna á næstu leiktíð, samkvæmt upplýsingum handbolta.is. Þar með stefnir í að 10 lið verði í deildinni veturinn 2023/2024 en liðin voru níu á síðasta vetri. Berserkir sendu síðast lið...

Molakaffi: Andri Már, Fujisaka, Elias, Hákun, Símon, Szilagyi, Guardiola, Fuchs

Andri Már Rúnarsson var valinn maður leiksins í sigurleik íslenska landsliðsins á Serbum í lokaumferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, í Aþenu í gær. Andri Már og félagar unnu leikinn, 32:29, og fara...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16499 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -