Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Frakkar eru með afar sterkan hóp fyrir HM
Olivier Krumbholz þjálfari franska kvennalandsliðsins í handknattleik hefur valið 20 leikmenn til undirbúnings fyrir heimsmeistaramótið rétt fyrir mánaðamót. Franska landsliðið verður andstæðingur íslenska landsliðsins í riðlakeppni mótsins auk slóvenska og angólska landsliðsins.15 af 20 í MeistaradeildinniFimmtán af 20 leikmönnum...
A-landslið kvenna
Verður alveg ný reynsla fyrir okkur – þétt dagskrá hjá kvennalandsliðinu
„Við munum leika níu eða tíu leiki á skömmum tíma. Ljóst að álagið verður mikið og um leið mun reyna mjög á hópinn. Um leið má heldur ekki gleyma að við fáum einnig mikilvæga reynslu úr þessu öllu saman,“...
Efst á baugi
Dagskráin: Nóg að gera á föstudagskvöldi
Sjö leikir verða á dagskrá í þremur deildum Íslandsmóts karla og kvenna í handknattleik í kvöld. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.Leikir kvöldsinsOlísdeild karla:Kórinn: HK - Víkingur, kl. 18.Hertzhöllin: Grótta - Valur, kl. 20.Mýrin: Stjarnan - Fram,...
Efst á baugi
Molakaffi: Stiven, Pettersson, Janus, Ómar, Haukur, Gidsel
Stiven Tobar Valencia skoraði fjögur mörk í stórsigri Benfica á Marítimo Madeira Andebol Sad, 44:28, í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Þetta var upphafsleikur 11. umferðar. Benfica er í þriðja sæti deildarinnar með 27 stig að loknum...
- Auglýsing-
Fréttir
Myndskeið: Sterkt hjá okkur að fara heim með tvö stig
„Þetta var hrikalega erfiður leikur eins við mátti búast þegar komið er í KA-heimilið,“ sagði Stefán Árnarson aðstoðarþjálfari Aftureldingar í samtali við samfélagsmiðla KA í kvöld eftir að Aftureldingarmenn lögðu KA, 29:25, í níundu umferð Olísdeildar karla. Stefán þekkir...
Fréttir
Myndskeið: Var tækifæri til þess að vinna
„Svekkjandi að tapa leiknum því við lögðum okkur alla fram. Við vorum undir í 50 mínútur en tókst jafna. Vonbrigði að ná ekki að nýta það betur því það var tækifæri fyrir okkur að fara fram úr og vinna,“...
Efst á baugi
Árni Bragi skoraði 12 mörk nyrðra – Aron og Jón Bjarni léku á oddi alsins
Afturelding og FH unnu fyrstu tvo leikina í níundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar flautað til leiks á ný í deildinni eftir nærri tveggja vikna hlé vegna landsliðsæfinga og leikja. Afturelding lagði KA í KA-heimilinu, 29:25,...
Efst á baugi
Framarar sterkari í síðari hálfleik í Skógarseli
Eftir þrjá tapleiki í röð, tvo í deildinni og einn í bikarkeppninni, þá sneru Framarar við blaðinu í kvöld þegar þeir lögðu ÍR, 31:24, í níundu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Skógarseli í Breiðholti. Eftir jafnan fyrri hálfleik...
- Auglýsing-
Fréttir
Guðmundur hrósaði sigri í thansen ARENA
Guðmundur Þórður Guðmundsson fagnaði sigri í kvöld með sínum liðsmönnum í Fredericia HK þegar þeir lögðu lærisveina Arnórs Atlasonar í TTH Holstebro, 27:24, þegar 12. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar hófst. Leikið var í thansen ARENA í Fredericia.Einar Þorsteinn Ólafsson lék...
Fréttir
Fimmta tap meistaranna – Ljónin lögðu Leipzig
Heiðmar Felixson og liðsmenn Hannover-Burgdorf voru fimmta liðið til þess að leggja meistara THW Kiel í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik á keppnistímabilinu, 36:33, á heimavelli. Heiðmar er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf þriðja keppnistímabilið í röð. Með sigrinum komst...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17676 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -




