Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hrepptu þriðja sæti á Granolles cup

Þriðji flokkur KA gerði það aldeilis gott á Granolles cup mótinu á Spáni sem lauk í dag. KA-menn gerðu sér lítið fyrir og höfnuðu í þriðja sæti mótsins í flokki 21 árs og yngri. Leikmenn KA-liðsins eru á aldursbilinu...

Mörg hundruð Íslendingar eru á leiðinni á Partille cup

Mörgum til ómældrar gleði fer Partille cup-mótið í handknattleik fram í Gautborg þetta árið eftir að hafa legið niðri undanfarin tvö ár. Eftir því sem fram kemur á íslenskri Facebook síðu mótsins er reiknað með að ríflega 600 leikmenn,...

Molakaffi: IHF heiðrar Czerwinsky, Slóvenar hætta við, Miðjarðarhafsleikar

Við athöfn eftir að lokið var við að draga í riðla á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla 2023 í Katowice í Póllandi í gær var Janus Czerwinsky fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands heiðraður af Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF, fyrir ævistarf sitt við handknattleik.Hassan...

Naumt tap í hörkuleik í Lübeck

U18 ára landslið Íslands í handknattleik karla tapaði naumlega fyrir þýska landsliðinu í þriðju og síðustu umferð á æfingamóti, Nations Cup, í Lübeck í Þýskalandi í kvöld, 34:32.Leikurinn var í járnum nær allan leikinn en það var rétt um...
- Auglýsing-

Flytur á ný til Noregs eftir stutta dvöl í Þýskalandi

Handknattleiksmaðurinn Örn Vésteinsson Östenberg hefur sagt skilið við TV Emsdetten í Þýskaland og samið við norska úrvalsdeildarliðið Haslum. Örn þekkir vel til í norskum handknattleik en hann hefur m.a. leikið með Bodø og Nøtterøy en síðarnefnda liðið yfirgaf hann...

Portúgal verður mótherji þriðja stórmótið í röð

Íslenska landsliðið í handknattleik karla verður í afar erfiðum riðli í heimsmeistaramótinu í janúar nk. Andstæðingarnir verður Portúgal og Ungverjaland sem voru ekki með íslenska landsliðinu í riðli á EM í janúar. Þetta verður þriðja mótið í röð þar...

Beint: Dregið í riðla HM karla 2023

Heimsmeistaramótið í handknattleik karla fer fram í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Klukkan 15 í dag hefst athöfn í Katowice í Póllandi þar sem dregið verður í átta fjögurra liða riðla mótsins. Ísland er í efsta...

Hverjum mæta Íslendingar á HM?

Í dag verður dregið í riðla fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð frá 11. til 29. janúar á næsta ári. Þrjátíu og tvö landslið taka þátt í mótinu og liggja nöfn tuttugu og sjö þeirra fyrir...
- Auglýsing-

Dómstóll EHF vísar frá kröfu Rússa

Dómstóll Handknattleikssambands Evrópu, EHF, hefur vísað frá kröfu rússneska handknatteikssambandsins um að leikbann rússneskra landsliða og félagsliða verði fellt úr gildi.Framkvæmdastjórn EHF ákvað 28. febrúar að félagsliðum og landsliðum Rússlands og Hvíta-Rússlands megi ekki keppa á mótum á...

Molakaffi: Dmitrieva, Katrín Ósk, Miðjarðarhafsleikar, Arce

Rússneska landsliðskonan Daria Dmitrieva hefur skrifað undir eins árs lánasamning við Krim Ljubljana. Dmitrieva er ein fremsta handknattleikskona Rússa. Hún er samningsbundin CSKA Moskvu. Dmitrieva er önnur rússneska landsliðskonan á tveimur dögum sem færir sig um set frá heimalandinu...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13653 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -