Efst á baugi
Kadetten í undanúrslit – Óðinn Þór safnar kröftum
Svissneska meistaraliðið Kadetten Schaffhausen, sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar og Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með, er komið í undanúrslit um svissneska meistaratitilinn í handknattleik. Kadetten vann í gær Suhr Aarau í þriðja sinn í dag, 30:25, heimavelli í átta lið...
Efst á baugi
Molakaffi: Elín Jóna, Daníel Freyr, Bjarki Már, Taleski, Roth
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður, varði 11 skot, 27%, í marki Ringkøbing Håndbold í sigurleik í heimsókn til Skanderborg Håndbold, 33:31, í umspili neðstu liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í gær. Fimm lið leika í einum riðli um...
Efst á baugi
FH er komið yfir – vítakast Einars fór í stöngina
FH er komið með yfirhöndina í rimmunni við Selfoss í átta liða úrslitum Olísdeildar karla eftir nauman sigur á Selfossi, 30:29, í fyrstu viðureign liðanna í Kaplakrika í kvöld. Tæpari gat sigurinn ekki orðið. Einar Sverrisson gat jafnað metin...
Efst á baugi
Íslendingar berjast um gullverðlaunin
Landsliðsmennirnir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ýmir Örn Gíslason verða andstæðingar á morgun þegar lið þeirra, SC Magdeburg og Rhein-Neckar Löwen, mætast í úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handnattleik í Lanxes-Arena í Köln.Ýmir Örn hafði betur í öðrum slag Íslendingaliða í...
Fréttir
Fjórtán marka sigur í fyrsta leik í úrslitakeppninni
Norska meistaraliðið Kolstad með íslensku landsliðsmennina Janus Daða Smárason og Sigvalda Björn Guðjónsson innanborðs, unnu stórsigur á Halden, 28:14, á heimavelli í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum norsku úrvalsdeildarinnar í Þrándheimi í dag.Um einstefnu var að ræða...
Fréttir
Berta og félagar unnu óvænt í Álaborg
Berta Rut Harðarsdóttir og samherjar hennar í Holstebro höfðu betur í heimsókn sinni til Andreu Jacobsen og félaga í EH Aalborg í fyrstu viðureign liðanna í umspili um sæti í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Lokatölur voru 27:20...
Efst á baugi
Stjarnan lenti snemma í mótlæti og tapaði í Eyjum
ÍBV vann fyrsta vinninginn sem í boði var í rimmunni við Stjörnunnar í upphafsleik úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 37:33. ÍBV var yfir frá upphafi til enda og var einnig með fjögurra marka forskot að...
Fréttir
Dagskráin: Úrslitakeppni Olísdeildar fer á fulla ferð
Úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik hefst í dag. Tvær viðureignir eru fyrirhugaðar. Aðrar tvær verða á morgun. Eins og áður þarf að vinna tvo leiki í átta liða úrslitum til þess að komast hjá því að falla úr leik.Leikmenn...
Efst á baugi
Molakaffi: Hrannar, Holstebro, Hannes, Sveinbjörn, bikarinn, Steaua
Hrannar Ingi Jóhannsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍR. Hrannar, sem hefur undanfarin þrjú ár verið í stóru hlutverk í meistaraflokksliði ÍR-inga. Hrannar Ingi fylgir þar með í fótspor markvarðarins Ólafs Rafns Gíslasonar sem...
Efst á baugi
Umspil: Víkingur og Fjölnir standa vel að vígi
Víkingur og Fjölnir standa afar vel að vígi eftir fyrstu umferð fyrri hluta umspilsins um sæti í Olísdeild karla sem fram fór í kvöld. Bæði lið unnu sannfærandi sigri á andstæðingum sínum á heimavelli. Fjölnir lagði Þór, 30:22, í...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
15995 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -