Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Carlos er mættur til leiks á Selfossi

Carlos Martin Santos, fyrrverandi þjálfari Harðar á Ísafirði, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Selfossi og verður þar með hægri hönd Þóris Ólafssonar þjálfari á komandi leiktíð. Handbolti.is sagði frá því fyrir rúmum mánuði að til stæði að...

Molakaffi: UMSK-mót, Dissinger, Neagu sektuð, viðförull, Gorbunovs

Klukkan 19 í kvöld fer fram síðasti leikur UMSK-móts kvenna. HK og Grótta mætast í Kórnum. Sigurliðið hafnar í þriðja sæti mótsins, næst á eftir Aftureldingu og Stjörnunni. Þýski handknattleiksmaðurinn Christian Dissinger er án félags um þessar mundir eftir að...

Þjálfarar – helstu breytingar 2023

Handbolti.is hefur tekið saman helstu breytingar sem hafa orðið eða verða á högum íslenskra handknattleiksþjálfara, jafnt utan lands sem innan.Carlos Martin Santos er hætti þjálfun Harðar. Tók í september við sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla á Selfoss auk þess...

Konur – helstu félagaskipti 2023

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa staðfest...
- Auglýsing-

Handkastið: Breytt umspil eða 10 liða úrvalsdeild?

„Erum við ekki bara á þeim stað að við getum bara haldið úti tíu liða úrvalsdeild?,“ spurði Arnar Daði Arnarsson, félaga sína Theodór Inga Pálmason og Styrmi Sigurðsson í hlaðvarpsþættinum Handkastið í umræðu um nýliða Olísdeildar karla.Óumflýjanleg breytingTheodór Ingi...

Byrja vonandi að spila í febrúar eða í mars

Handknattleiksmaðurinn Darri Aronsson er kominn til Parísar eftir að hafa verið á Íslandi í vor og í sumar og sinnt endurhæfingu undir stjórn Elísar Þórs Rafnssonar sjúkraþjálfara. Darri sleit hnéskeljarsin í lok febrúar og gekkst hann undir aðgerð í...

Molakaffi: Harpa, Arnar, Bjarni, Sveinn, Aðalsteinn, Dana, Orri Freyr

Harpa Rut Jónsdóttir skoraði eitt mark þegar lið hennar, GC Amicitia Zürich, gerði jafntefli við Yellow Winterthur, 22:22, í fyrstu umferð svissnesku A-deildarinnar í handknattleik kvenna í gær. Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fjögur mörk fyrir Amo HK í 18 marka...

Ýmir Örn og Arnór Snær taka þátt í Evrópudeildinni

Þýska liðið Rhein-Neckar Löwen með Arnór Snæ Óskarsson og Ými Örn Gíslason innanborðs, leikur í A-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik í næsta mánuði þegar keppni hefst. Rhein-Neckar Löwen vann Vardar öðru sinni í dag, 37:33, í síðari viðureign liðanna í...
- Auglýsing-

Óvænt tap hjá Íslendingum í Arendal

Dagur Gautason skoraði sex mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, þegar lið hans ØIF Arendal tapaði á heimavelli fyrir Halden, 30:29, í annarri umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Tapið kom talsvert á óvart eftir jafntefli ØIF Arendal og meistara...

Ómar Ingi markahæstur í mikilvægum sigri

Evrópumeistarar SC Magdeburg unnu mikilvægan sigur strax í annarri umferð þýsku 1. deildarinnar í dag þegar þeir lögðu Flensburg, 31:29, á heimavelli. Líklegt er talið að liðin verði í hópi þeirra sem berjast um þýska meistaratitilinn á keppnistímabilinu.Ómar...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17097 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -