Fréttir
Ekkert lát er á sigurgöngu Kolstad
Ekkert lát er á sigurgöngu Kolstad í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla en með liðinu leika landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson. Þeir félagar skoruðu þrjú mörk hvor í dag þegar Kolstad vann öruggan sigur á Sandnes,...
Efst á baugi
Verður áskorun að mæta Ungverjum
„Leikirnir við Ungverja verða mikil áskorun fyrir okkur. Við vissum fyrir að framundan væri hörkuleikir í HM-umspilinu. Okkar verkefni verður að búa okkur eins vel undir leikina og hægt er, halda áfram að taka framförum og sýna góða leiki....
Fréttir
Textalýsing – dregið í umspil fyrir HM kvenna
Dregið var í umspilsleiki fyrir heimsmeistaramót kvenna í handknattleik klukkan 12 í dag í Ljubljana í Slóveníu. Nöfn 20 þjóða voru í skálunum sem drgið var úr, þar á meðal nafn Íslands.Handbolti.is fylgdist með drættinum í textalýsingu hér fyrir...
Efst á baugi
Jakob taplaus í 10 leikjum í röð
Jakob Lárusson heldur áfram að gera það gott sem þjálfari færeyska kvennaliðsins Kyndils í Þórshöfn. Hann tók við þjálfun liðsins í sumar sem leið og hefur stýrt liðinu til sigurs eða jafntefli í 10 síðustu leikjum eftir tap í...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Dagskráin: Sjö leikir Olísdeildunum
Að vanda verður mikið um að vera í Olísdeildum kvenna og karla í dag eins og flesta laugardaga síðustu vikur. Sjöunda umferð Olísdeildar kvenna verður hespað af með fjórum leikjum á höfuðborgarsvæðinu. Að umferðinni lokinni verður þriðjungur deildarkeppninnar að...
Efst á baugi
Molakaffi: Oddur, Daníel, Roland, Sigtryggur, Ásgeir, Donni, Grétar, Martín
Oddur Gretarsson skoraði þrjú mörk og Daníel Þór Ingason eitt í þriggja marka sigri liðs þeirra, Balingen-Weilstetten, á N-Lübbecke, 26:23, á útivelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Balingen-Weilstetten er áfram efst í deildinni með 23 stig...
Efst á baugi
HK, Víkingur og Fjölnir unnu – úrslit og staðan
HK heldur sínu striki í Grill 66-deild karla því ekki tókst ungmennaliði Selfoss að leggja stein í götu Kópavogsliðsins í viðureign liðanna í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. HK var með talsverða yfirburði nánast frá upphafi og skoraði tvöfalt...
Efst á baugi
ÍR ósigrað á toppnum – Afturelding læddist í þriðja sæti
ÍR gerði sér lítið fyrir og tyllti sér á topp Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með því að leggja Gróttu með sex marka mun, 26:20, í viðureign toppliða deildarinnar í Skógarseli. ÍR er þar með komið í...
Efst á baugi
Átján ár frá síðasta úrslitaleik Noregs og Danmerkur
Frændþjóðirnar Danmörk og Noregur leika til úrslita á Evrópumóti kvenna í handknattleik á sunnudagskvöldið í Ljubljana í Slóveníu. Átján ár eru liðin síðan lið þjóðanna mættist síðast í úrslitaleik á stórmóti. Það var á EM í Ungverjalandi 2004 og...
Efst á baugi
Valur tók öll völd í síðari hálfleik
Það nægði Valsmönnum að fara á kostum í síðari hálfleik til þess að vinna Stjörnuna örugglega í upphafsleik 10. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Origohöllinni í kvöld, 35:29. Stjarnan lék vel í fyrri hálfleik og var yfir, 19:16,...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14710 POSTS
0 COMMENTS