Fréttir
Bikarmeistarar í 5. flokki – myndir
Fyrir hádegið í dag, sunnudag, var í fyrsta sinn leikið til úrslita í Poweradebikarnum í 5. flokki karla og kvenna samhliða bikardögum Handknattleikssambands Íslands í Laugardalshöll. Þessari nýbreytni var vel tekið og nutu börnin sín að leika í frábærri...
Efst á baugi
Fram og HK fögnuðu í Höllinni – myndir
HK varð í dag bikarmeistari í 3. flokki kvenna þegar leikið var til úrslita á lokadegi Poweradebikarhátíðarinnar í Laugardalshöll sem staðið hefur yfir síðan á miðvikudaginn. Fram er bikarmeistari í 3. flokki karla og einnig í 4. flokki karla,...
Efst á baugi
Gísli Þorgeir atkvæðamikill að vanda – úrslit dagsins í Þýskalandi
Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sex mörk og var næst markahæstur hjá SC Magdeburg í dag þegar liðið vann neðsta lið þýsku 1. deildarinnar, Hamm-Westfalen, 36:27, á útivelli. Sigurinn var öruggur og m.a. munaði átta mörkum að loknum fyrri hálfleik,...
Fréttir
Bikarmeistarar í 6. flokki – myndir
Á laugardagsmorgun var í fyrsta sinn leikið til úrslita í Poweradebikarnum í 6. flokki karla og kvenna samhliða bikardögum Handknattleikssambands Íslands. Þessari nýbreytni var vel tekið og nutu börnin sín að leika í frábærri umgjörð í Laugardalshöll. Ljóst er...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Óðinn Þór átti stórleik – Kadetten í bikarúrslit
Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson átti enn einn stórleikinn með Kadetten Schaffhausen í gær þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitum bikarkeppninnar í Sviss. Kadetten lagði þá GC Amicitia Zürich, 38:27, á heimavelli eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir...
Fréttir
Dagskráin: Fimmti og síðasti dagur bikarveislunnar
Fimmti og síðasti dagur Poweradebikar hátíðarinnar í handknattleik stendur yfir í Laugardalshöll í dag. Hófst hátíðin klukkan níu í morgun með úrslitaleikjum í 5. flokki karla og kvenna, yngri og eldri liða. Eftir hádegið taka við 4. flokkur karla...
Efst á baugi
Molakaffi: Andrea, Aron, Bjarki, Sandra, Teitur, Hannes, Örn, Tumi
Andrea Jacobsen hélt upp á nýjan samning sinn með EH Aalborg í gær og skoraði fjögur mörk í fimm marka sigri liðsins á Ringsted, 30:25, á heimavelli í næst efstu deild dönsku 1. deildarinnar í handknattleik. EH Alaborg er...
Efst á baugi
Flugeldar og mannhaf tók á móti bikarmeisturunum í Eyjum
Mannhaf tók á móti nýkrýndum bikarmeisturum ÍBV í handknattleik kvenna við komuna til Heimaeyjar í kvöld eftir siglingu frá Landeyjahöfn. Flugeldum var skotið á loft þegar Herjólfur sigldi inn í höfnina í Eyjum með bikarmeistarana og fjölda annarra farþega....
- Auglýsing-
Efst á baugi
Þórsarar sendu Kórdrengi tómhenta suður
Þórsarar á Akureyri létu ekki möguleikann á tveimur stigum sér úr greipum ganga í dag þegar þeir tóku á móti liði Kórdrengja í Höllinni á Akureyri í Grill 66-deild karla í handknattleik. Eftir erfiða byrjun á leiknum þá sneru...
Efst á baugi
Hrærður yfir sigrinum, stelpunum og öllum stuðningnum
Sigurður Bragason þjálfari ÍBV átti erfitt með að dylja tilfinningar sínar eftir sigur ÍBV í Poweradebikarnum í handknattleik kvenna í Laugardalshöll í dag þegar ÍBV lagði Val, 31:29. Fyrsti titillinn hans sem aðalþjálfara var í höfn eftir að á...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
15952 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -