- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þjóðverjar stefna í undanúrslit – veik íslensk von um þriðja sætið

Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, færðist nær takmarki sínu um sæti í undanúrslitum í kvöld þegar liðið lagði Ungverjaland, 35:28, hörkuleik í Lanxess Arena í frábærri stemningu með hátt í 20 þúsund áhorfendum. Þýska liðið rak svo sannarlega...

Valur vann Haslum með 12 marka mun í upphafsleik

Valur vann norska liðið Haslum með 12 marka mun 32:20 í fyrstu umferð á Balaton cup-handknattleiksmótinu sem fram fer í Veszprém í Ungverjalandi sem hófst í dag. Gunnar Róbertsson var valinn maður leiksins. Gunnar skoraði 10 mörk. Logi Finnsson...

Grétar Ari flytur til Parísar í sumar

Handknattleiksmarkvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson færir sig um set innan Frakklands í sumar og fer frá Sélestat til höfuðborgarinnar. Hann hefur samið til tveggja ára við US Ivry sem leikur í efstu deild. Grétar Ari verður þar með samherji fyrrverandi...

Þurfti að grafa djúpt eftir þessari frammistöðu

„Það þurfti að grafa djúpt eftir þessari frammistöðu. Hún var frábær, kannski ekki frá byrjun en þegar okkur tókst að stilla strengina þá var ekki aftur snúið,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson markvörður sem valinn var maður leiksins í dag...
- Auglýsing-

Myndasyrpa: Ísland – Króatía: draumurinn lifir

Þungu fargi var létt að leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum íslenska landsliðsins eftir sigurinn sæta og góða á Króötum, 35:30, í Lanxess Arena í Köln í dag. Ekki var verra að Austurríkismenn töpuðu í kjölfarið fyrir Frökkum, 33:28. Draumurinn lifir. Framundan...

Halldór Jóhann hættir á Sjálandi og flytur heim

Halldór Jóhann Sigfússon hættir þjálfun danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland Håndbold þegar keppnistímabilinu lýkur í vor. Félagið segir frá þessu í tilkynningu í dag. Þar kemur fram að fjölskylduástæður ráði því að þessi sameiginlega ákvörðun er tekin. Halldór Jóhann tók við þjálfun...

Allir sýndu bara frábæra frammistöðu

„Ég vil hrósa strákunum fyrir að missa ekki móðinn. Það kom kafli í leikinn þar sem það hefði getað brotnað, ekki síst eftir það sem undan er gengið hjá okkur. Menn héldu bara áfram og sýndu seiglu og karakter...

Skulduðum alvöru leik

„Þetta var geggjað, alveg ótrúlega flott,“ sagði Elliði Snær Viðarsson landsliðsmaður í handknattleik í sjöunda himni þegar handbolti.is hitti hann eftir sigurinn á Króötum, 35:30, í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Lanxess Arena í dag. „Sérstaklega er ég ánægður...
- Auglýsing-

Gísli Þorgeir fékk högg á ristina – fer í myndatöku

Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk þungt högg á hægri ristina um miðjan fyrri hálfleik í viðureign Íslands og Króatíu á Evrópumótinu í handknattleik í dag. Hann fór rakleitt eftir leikinn í myndatöku á sjúkrahúsi í Köln. Óttast menn það versta...

Eins og fuglinn Fönix reis landsliðið upp á ögurstund

Eins og fuglinn Fönix reis íslenska landsliðið upp á ögurstundu þegar mest á reið gegn Króötum í þriðju umferð milliriðlakeppninnar á Evrópumótinu í Lanxess Arena í Köln. Eins og illa hefur oft gengið gegn Króötum á stórmótum þá var...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18531 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -