- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Vantaði svo grátlega lítið upp á

„Það eru miklar tilfinningar í þessu hjá okkur og því er svekkelsið mikið. Okkur langar mjög mikið í milliriðlakeppnina í Þrándheimi en það vantaði svo grátlega lítið upp á,“ sagði Sunna Jónsdóttir fyrirliði íslenska landsliðsins við handbolta.is í Stavangri...

Ég er orðlaus, ég er svo svekkt

„Ég er orðlaus, ég er svo svekkt. Ég er 35 ára og er að hágráta yfir úrslitum í handboltaleik,“ sagði Hildigunnur Einarsdóttir leikmaður íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að íslenska landsliðið gerði jafntefli við Angóla,...

Grátlega nærri Þrándheimi

Íslenska landsliðinu tókst ekki að komast í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna. Liðið var grátlega nærri því að vinna leikinn en því miður vantaði einhvern herslumun upp á. Jafntefli í síðasta leik riðlakeppninnar, 26:26, við Angóla nægði ekki. Angóla...

Elísa kemur inn í hópinn í stað Jóhönnu

Elísa Elíasdóttir kemur inn í leikmannahóp íslenska landsliðsins í handknattleik í dag fyrir leikinn við Angóla í stað Jóhönnu Magrétar Sigurðardóttur sem verður utan liðsins eins og Katla María Magnúsdóttir.Leikur Íslands og Angóla hefst klukkan 17 og er sá...
- Auglýsing-

Af hverju geta stelpur ekki orðið atvinnumenn eins og strákar?

„Það er engin spurning að þátttakan á HM er gríðarlega mikilvæg fyrir íslenska kvennalandsliðið og kvennahandboltann heima á Íslandi, ekki síst ef rétt er úr málum unnið,“ sagði Þórir Hergeirsson þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í samtali við handbolta.is...

Toppleik þarf til þess að vinna Angóla

„Við verðum að eiga toppleik til þess að vinna Angóla. Það er alveg ljóst,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna spurður um síðasta leik íslenska landsliðsins í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik gegn Angóla í dag. Úrslit leiksins munu...

Að dingla með á stórmóti í enn eitt skiptið

Enn eitt stórmótið í handknattleik er komið vel á veg undir styrkri stjórn frændþjóðanna Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar. Allt virðist upp á punkt og prik enda handknattleikssambönd þjóðanna öllum hnútum kunnug við mótahald af þessu tagi. Reyndar finnst manni...

Upp á dag eru 12 ár liðin frá leiknum í Santos

Upp á dag eru 12 ár síðan landslið Íslands og Angóla mættust síðast á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í fyrsta og eina skiptið til þessa. Leikurinn var í annarri umferð riðlakeppni mótsins og fór fram í Arena Santos í...
- Auglýsing-

Molakaffi: Aðalsteinn, Bjarni, Sveinn, Hákon, Harpa, Bjarki

Íslendingatríóið hjá þýska liðinu GWD Minden vann kærkominn sigur í gær á Eulen Ludwigshafen, 31:29, á heimavelli í viðureign liðanna í 2. deild. Gestirnir frá Ludwigshafen voru um skeið með frumkvæði í leiknum en varð ekki kápa úr klæðinu....

Verðum að leika betur þegar lengra líður á HM

„Miðað við mótspyrnuna sem við höfum fengið til þessa þá er ég sáttur við hvernig liðið hefur leikið en við gerum okkur grein fyrir að það verður allt annað upp á teningnum þegar lengra liður á mótið og andstæðingarnir...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18097 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -