- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

13. umferð – samantekt – úrslit, markaskor, staðan

Þrettánda umferð í Olísdeild karla hófst á fimmtduag með fjórum leikjum og var lokið í gær með tveimur viðureignum. Leikjunum hafa verið gerð skil á handbolti.is með neðantöldum greinum: Undirstrikaði frábæran karakter í liðinu Náðum að leika á okkar forsendum Leikur okkar...

Aftur kom afleitt upphaf Þjóðverjum í koll

Í annað sinn á skömmum tíma kom hörmulegur upphafskafli þýska landsliðinu í koll á heimsmeistaramóti kvenna þegar liðið mætti hollenska landsliðinu í dag í leiknum um fimmta sætið á heimsmeistaramótinu. Þýska liðið skoraði ekki mark fyrr en eftir rúmar...

Svartfellingar voru öflugri í fyrsta leik dagsins á HM

Svartfellingar lögðu Tékka, 28:24, í morgun í fyrsta úrslitaleiknum af fjórum sem eru á dagskrá á síðasta leikdegi heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Jyske Bank Boxen íþróttahöllinni í Herning á Jótlandi. Leikurinn um 7. sætið hafði þann eina tilgang...

Molakaffi: Sigvaldi, Dagur, Hafþór, Hannes, reiðir Norðmenn, úrslitaleikir

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði eitt mark þegar Kolstad treysti stöðu sína í efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld með öruggum sigri á ØIF Arendal, 34:28, í Sør Amfi í Arendal. Kolstad var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
- Auglýsing-

Janus og Ómar í stórum hlutverkum í stórsigri

Evrópumeistarar SC Magdeburg fóru illa með liðsmenn Rhein-Neckar Löwen í viðureign liðanna en hún var ein af fimm í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Á heimavelli vann SC Magdeburg með 14 marka mun, 38:24, við mikla kátínu...

Tumi Steinn og Hákon fögnuðu – lítið gengur hjá Minden

Tumi Steinn Rúnarsson og samherjar hans í HSC Coburg 2000 halda áfram að gera það gott í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Í kvöld unnu þeir Eulen Ludwigshafen, 37:31, á heimavelli og sitja í fjórða sæti deildarinnar með 21...

Íslendingar mætast í úrslitaleik í Santo Tirso

Íslensku handknattleiksmennirnir Orri Freyr Þorkelsson og Stiven Tobar Valencia mætast í úrslitaleik meistarakeppninni í Portúgal á morgun en lið þeirra, sem eru svarnir andstæðingar í Lissabon, Sporting og Benfica, leiða saman kappa sína. Sporting lagði Porto í undanúrslitum í...

Boðið var upp á markasúpu í Úlfarsárdal

Leikmenn Fram og KA buðu upp á sannkallaða markasúpu í síðasta leik sínum á árinu þegar þeir mættust í 13. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Úlfarsárdal í kvöld. Framarar höfðu betur. Þeir skoruðu 42 mörk en KA-menn 38....
- Auglýsing-

Eyjamenn luku árinu með stórsigri á Víkingum

Íslandsmeistarar ÍBV luku árinu með stórsigri á Víkingi í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag, 40:22. Þeir gerðu nánast út um leikinn í fyrri hálfleik og voru með níu marka forskot að honum loknum, 19:10. Ljóst var að Eyjamenn ætluðu...

Áfram heldur Guðmundur Þórður að gera það gott

Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans höfðu naumlega betur í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag þegar lið hans Fredericia HK vann Ribe-Esbjerg, 30:29, í Blue Water Dokken í Esbjerg í síðasta leik liðanna á árinu. Slakur fyrri...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18227 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -